Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 50
MORG'UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1986 UNGLINGAKNATTSPYRNAN Selfoss: Leikið í strekk- ingi og undir miðnætursól SsMoui, 15. }ÚH. FÖSTUDAGINN 12. júlí »ór fram á Selfossvelli leikur í (slandsmóti 4. flokks ( knattspyrnu. Það voru liðsmenn úr Tý ( Vestmannaeyj- um sem komu í heimsókn. Leikurinn fór fram í norðan strekkingi og kulda. En strákarnir létu þaö ekki á sig fá en spiluöu af krafti. Óneitanlega hjálpaöi vindur- inn því liöinu sem lék undan veör- inu en stundum spillti hann leikn- um og boltinn bara fauk. i hálfleik var staöan 2:0 fyrir heimamenn en Vestmannaeyingar voru fljótir aö jafna í seinni hálfleik, enda meö vindinn í bakið. Rétt fyrir leikslok geröu Týrarar sigur- markiö meö löngu háu skoti sem Selfyssingar misreiknuöu og bolt- inn lenti í stönginni og inn. Nokkru síöar áttu Selfyssingar góöar sóknir sem þeim tókst þó ekki aö reka endahnútinn á meö marki. Strax og leik liöanna lauk hófst leikur B-liöanna en þá var klukkan aö veröa ellefu um kvöldiö. Ekki létu strákarnir þaö á sig fá en spil- uöu sinn bolta fram undir miönætti og miðnætursólin litaöi himinhvolf- iö. Nokkrir foreldrar stjákluöu um völlinn, skjálfandi af kulda, en strákarnir voru hinir sprækustu, létu ekki gjóstinn aftra sér og slógu þar Laugarvatnsvíkingunum víó. Leiknum lauk meö sigri Sel- foss, 2—0. Sig. Jóns. • Það var hart bariat (leik Salfoaa og Þóra frá Veatmannaeyjum (4. flokki. Hér aru tvair heimamenn að kljáat við Þórara — aem virðiat hafa betur. MofyunbfoOWAin* Am—or • Magnea Guðlaugadóttir, lengat til hægri, akorar eitt af t(u mðrkum aínum gegn ÍK á Akraneavelli, með góðu akoti utan úr teig. Einn Islandsmeistaratitill kominn á Akranes: lA-stúlkumar sigruðu í þriðja flokki kvenna — unnu ÍK 22tf og Magnea Guðlaugsdóttir skoraöi tíu mörk FYRSTI íalandameiataratitillinn í knattapyrnu 1985 er kominn í hðfn. Það eru ungar atúlkur af Akraneai aem leika í 3. flokki, aem þegar hafa tryggt aér ía- landameiataratitilinn. Skagastúlkurnar hafa unniö titil- inn með glæsibrag. Fyrir síöasta leik sinn, sem var gegn ÍK á dög- unum, var ÍA öruggt meö sigur í mótinu. Eftir 3:1-sigur á Breiöa- bliki á Akranesi fyrir skömmu gat ekkert liö náö þeim aö stigum. Síöasti leikurinn var siöan gegn ÍK úr Kópavogi. Þaö var heldur betur sögulegur leikur. Skaga- stúlkurnar sigruöu 22:0 og settu þar meö vallarmet á grasvellinum á Akranesi. Leiktími í þessum flokki er 2x25 mínútur og lætur því nærri að skoraö hafi verió mark á tveggja mínútna fresti. Ein stúlkan, Magnea Guólaugs- dóttir, skoraöi 10 mörk í leiknum og í mótinu í sumar skoraöi hún alls 17 mörk. Aörar sem skoruöu fyrir ÍA í leiknum gegn ÍK voru þessar: Anna B. Nikulásdóttir 5, Ingunn Guólaugsdóttir 2, Margrét Ákadóttir 2, íris Steinsdóttir 2 og Elva Gylfadóttir 1. A síöasta ári unnu Skagastúlkur hina tvo kvennaflokkana svo segja má aö bjart sé yfir kvennaknatt- spyrnunni á Akranesi um þessar mundir. Þjálfarar 3. flokks kvenna hjá ÍA eru Laufey Siguróardóttir og Vanda Siguröardóttir landsliös- konur. Þær leika meö íslands- meistaraliöi Skagamanna í 1. deild. 3. flokkur: Stærsti sigurinn fyrir austan — Höttur sigraöi Valsara M 3. flokkur A-riðill: ÍR — Víkingur 1;1 Vikingur — ÍK Q:1 ÍA — Víkingur Q:3 ÍK — KR 0:0 Fylkir — ÍBK 1:0 ÍR — ÍK 2:5 KR — ÍA 8:2 3. flokkur B-riðill: Leiknir — UBK Týr — FH 3. flokkur C-riðill: ÍBÍ — Víkingur Ó. Njarövík — Afturelding Reynir S. — Víöir Víöir — Víkingur Ó. Selfoss — Víkingur Ó. Víðir — ÍBÍ Njarövík — ÍBÍ Selfoss — Stefnir Afturelding — Stefnir 3. flokkur D-riðill: KA — Tindastóll Tindastóll — Þór 3. flokkur E-riðill: Höttur — Valur Höttur — Leiknir Austri — Þróttur Valur — Sindri Valur — Þróttur 1:0 V* 3:? 2^0 1x4 1 4il 1:9 9:0 4:1 2. flokkur 2. flokkur A-riðill: Vaiur — UBK 1:0 Fram — Valur 3:0 ÍBK — Þróttur 6:2 Þór — Víkingur 3:0 2. flokkur B-riðill: Grindavík — Fylkir 3:1 Haukar — Stjarnan 1:8 ÍR — Selfoss 4:2 FH — ÍBV 1:4 Haukar — ÍK 1:7 Selfoss — FH 1:5 ÍBV — Fylkir 6:0 Stjarnan — Grindavík Grindavík gaf 2. flokkur C-riöill: Skallagrímur — Leiftur 2:2 ÍBÍ — KS KS gaf þrir Þórsarar frá Akuroyri, sam hér oru ( drengjalandsliösbúningnum, voru í sviösljósinu á Sauðárkróki. PáN Gíslason, tll vinstri, skoraði eitt mark og Árni Þór Árnaon, til hægri, skoraði fjðgur. f miðið ar markvðrðurinn, Kjartan Guömundsson. Þess má geta að Guðmundur Jónsaon skoraði einnig fjögur mðrk fyrir liðið á Sauðárkróki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.