Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.07.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLl 1985 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Viðskiptafræðinemi Viöskiptafræðinemi á 4. ári óskar eftir starfi eöa verkefnum. Upplýsingar í síma 14650 eftir kl. 5. Verslunar- og skrifstofustörf Vantar nú þegar starfsfólk í eftirtalin framtíð- arstörf: 1. Afgreiösla í úra- og raftækjadeild. 2. Afgreiðsla í vefnaöarvörudeild. 3. Afgreiösla í barnafatadeild. 4. Lagerstarf. 5. Bókhald, símavarsla og reikningaumsjón. Leitaö er eftir fólki meö starfsreynslu og ör- ugga framkomu. Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu Miklagarös fyrir 24. júlí nk. á eyðublöðum sem þar fást. /MKLIG4RÐUR MARKADUR VfD SUND Tölvukennarar Óskum eftir nokkrum kennurum til starfa í haust og vetur. Nauösynleg menntun er há- skólapróf í raungreinum og reynsla við kennslustörf. Nánari uppl. í síma 687590. isa-JM TÖLVUFRÆÐSLAN Ármúla 35, Reykjavík. Hver býður best? Hraustur, áreiöanlegur, 33ja ára iönaöarmaö- ur óskar eftir mikilli vinnu. Ér til í hvaö sem er. Tilboö merkt: „Hraustur — 3849“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. júlí. Sölufulltrúi - Auglýsingar Óskum eftir aö ráöa sölufulltrúa hjá ört vax- andi auglýsingafyrirtæki sem hefur sérhæft sig í sjónvarpsauglýsingum. Gott tækifæri fyrir duglegan mann aö taka þátt í tölvuvæö- ingu og mótun söludeildar fyrirtækisins (sölu- stjórn). Góöir tekjumöguleikar. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merktar: „Sölufulltrúi — 2990“. Frá Grunnskólum Akureyrar Kennara vantar aö grunnskólum Akureyrar, bæöi til almennrar kennslu og fagkennslu. Aöstoð er veitt viö aö útvega húsnæöi og flutningsstyrkur greiddur. Upplýsingar veitir formaöur skólanefndar, Tryggvi Gíslason, í síma 96-24078, og bæjarritari, Valgaröur Baldvinsson, í síma 96-21000. Skólanefnd Akureyrar. Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Fulltrúa, til aö annast launagreiöslur. 2. Fulltrúa, til aö annast innheimtur o.fl. 3. Skrifstofumann, til símvörslu, vélritunar og sendiferöa. 4. Skrifstofumann í bókhald, til skráningar á diskettuvél o.fl. Laun samkv. kjarasamningi BSRB og Fjár- málaráöuneytis. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 31. júlí nk. merktar: „Opinber stofnun — 3648“. ■ ■ ft ! BORGARSPÍTALINN ' LAUSAR STÖÐUR L i Reyndur aðstoðarlæknir Staða reynds aöstoðarlæknis (superkandid- ats) viö slysadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. ágúst nk. til eins árs. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist yfirlækni slysadeildar sem gefur allar upplýsingar um stööuna. Umsóknir berist fyrir 26. júlí nk. Au pair í Noregi íslensk námskona meö 1 árs barn óskar eftir stúlku, 17—25 ára, frá síðari hluta ágúst til maíloka 1986. Þarf aö kunna eitthvaö í matar- gerö, gera létt húsverk, máekki reykja. Mögu- leiki fyrir viökomandi aö vinna eöa læra meö starfinu. Ferö heim um jól og páska. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist inn fyrir 27. þ.m. merktar: „Noregur — 2516“. Verkstjórar Óska eftir aö ráöa verkstjóra á byggingasvæði í Reykjavík. Veröur aö vera vanur og hafa þekkingu á byggingastarfsemi. Uppl. í síma 621095. Kennara vantar aö Heiöarskóla í Borgarfiröi. Almenn kennsla. Smíöa- og íþróttakennsla æskileg. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar hjá formanni skóla- nefndar, Kristínu Marísdóttur í síma 93-2171. Framtíðarstörf Óskum eftir sölumanni til starfa strax. Til greina kemur hálfsdagsstarf. Óskum ennfremur eftir starfskrafti til afgreiðslu- starfa frá miöjum ágúst. Vinnutími 9-6. Góö enskukunnátta skilyröi. Leitum eftir ábyggilegu, áhugasömu og stundvísu fólki sem getur unniö sjálfstætt. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast send augld. Mbl. merkt: „Framtíöarstörf — 8813“. Kennarar Kennara vantar viö Grunnskóla Patreksfjarö- ar. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-7605 eöa formanni skólanefndar í síma 94-1258. Skólanefnd. Kennara vantar aö Stóruvogaskóla í Vogum fyrir næsta skólaár. /Eskilegar kennslugreinar: Eölisfræöi, líf- fræöi, enska, danska og þýska. Húsnæöi á staönum. Umsóknarfrestur er til 25. júlí. Nánari upplýs- ingar veita á kvöldin og um helgar Hreinn Ásgrímsson skólastjóri í síma 92-6672 og Hreiðar Guömundsson í síma 92-6520. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á bílaverkstæöi okkar strax. Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar gefur verkstjóri. G/obusr LÁGMÚLA 5, SÍMI 81555 Samband íslenskra tryggingafélaga óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra frá og með 1. október 1985. Æskilegt er aö umsækjandi sé löglærður og hafi þekkingu á vátryggingum. Umsóknir sendist skrifstofu S.Í.T aö Suöurlandsbraut 6, 108 Reykjavík fyrir 29. júlí nk. Gjaldkeri Laus er til umsóknar staöa gjaldkera á skrif- stofu Dalvíkurbæjar. Um heilsdagsstööu er aö ræða, en hlutastarf kæmi þó til greina. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma 96-61370. Bæjarritarinn, Dalvík. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Á hjúkrunardeild Garövangs í Garöi vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem fyrst. Upplýsingar gefur deildarstjóri hjúkrunar- deildar í síma 92-7151. Dvalarheimili aldraöra, Suöurnesjum. Erlendar bækur Bókaverslun í miöborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft til afgreiðslustarfa. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augid. Mbl. fyrir 27. júní merktar: „Erlendar bækur — 3988“. Snyrtivara Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfskrafti í hluta- eöa heilsdagsstarf frá og meö 1. sept.: Lagerstörf, útkeyrsla, tollvörugeymsla, ýmis sendi- og skrifstofustörf m.a. símavarsla. Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. fyrir 29. júlí merkt- ar: „Snyrtimennska — 8906“. Verkamenn Óska eftir byggingaverkamönnum til framtíö- arstarfa. Aðeins vanir menn koma til greina. Uppl. í síma 611385.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.