Morgunblaðið - 28.07.1985, Side 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1985
flfi BÍLLAIN NERÐUR EINS Q£ flð
HUQ41LEIMHOLL
>1HJ0UI41....
KEH-7730 BHtcBki m/lnnbyggðum magn-
ara 2x20 wött, m/.Quartz-PLL' útvaipi.
E2ŒEaC!J*i*fBs ii -
Kr. 22.120.- NÝTT
KE-6300 Btttœki m/.Quartz-PLL' útvaipi
Kr. 20.610.-
KE-4930 Blltœki m/.Quartz-PLL' útvarpi.
233 C3 jiw —•
Kr. 13.680.- NÝTT
KPH-4830 Bíltœki m/innbyggðum
2x20 watta magnara.
E2G3E3 xX
Kr. 14.500.- NÝTT
KP-4430 Bíttœki m/stereoútvarpi.
OES xX
Kr. 10.790.- NÝTT
KP-2980 Bíltœki m/stereoútvarpi.
crn
Kr. 9.480.- NÝTT
TS-6906 Innfelldur hdtalari, sporöskju-
laga. 100 watta. „3-woy', 30-22.000 Hz.
Kr. 4.960.- NÝTT
TS-1020 Imfelldur hótolari, 10 sm.
30 watta, ^-way", 50-17,000 Hz.
Kr. 1.250,-
TS-1690 Innfelldur hötalari, 16 sm, 100
watta, JHt-Axkar. .4-way*. 40-24,000 Hz.
Kr. 4.520.- NÝTT
TS-1011 Innfelldur hótatari, 10 sm,
30 watta, .2-woy', 50—16,000 Hz.
Kr. 730.-
TS-1611 Innfeltaur hOtatarí, 16 sm,
30 watta. .2-way-, 40-20,000 Hz.
Kr. 1.320,-
TS-1000 Innfeltaur hírtatari, 10 sm, 30
wotta, .Tllt-Axial', .2-way", 50-20,000 Hz.
Kr. 3.050.-
-
□3
m=
Dolby suðminnkun.
Spllun í báðar áttir.
3ja mótora beint drifið.
Gert fyrir metal kassettur.
Sjálfvirk móttókustilling á FM-stöð.
Fasalœst á FM-stöð.
Sjálfvirkur lagaleitari (nœsta lag).
Snertitakkar.
132 = Fjarstýring
E3= Lagaleitari fyrir allt að 5 lög.
Ki = Innbyggður kraftmagnari 2 x 20 wött.
X * = Loudness, Eykur bassa og diskant á lágum styrk.
= Sjálfvirk endurspilun.
CD = Truflanadeyfum fyrir útvarp.
= Leitun á FM-bylgju.
öll tœkin eru með stereoútvarpi.
.../MED CiD PIONEER
HLJOMBÆR
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Góðan daginn!
Morgunblaöið/Pétur Johnson
María Theresa og Eric Miiller við flugvél sína, Jodel DR. 250 Capitaine.
Heimsfrægur list-
flugmaður í heimsókn
EINN fremsti listflugmaður heims, Svisslendingurinn Eric Miiller, hafði
ásamt konu sinni, Maríu Theresu, Uepa sólarhringsviðdvöl í Reykjavík nú
um helgina. Miiller, sem varð sjötti í síðustu heimsmeistarakeppni í listflugi
var á leið vestur um haf á flugsýninguna miklu í Oshkosh í Bandaríkjunum,
en þar átti hann m.a. að flytja tvo fyrirlestra.
Farkostur þeirra hjóna í þessari
reisu yfir Atlantshafið var tutt-
ugu ára gömul lítil fjögurra sæta
einshreyfilsflugvél af gerðinni Jo-
del DR. 250 Capitaine.
Meðan á dvöl þeirra hjóna stóð
notuðu reykvískir listflugmenn
tækifærið til að ráðfæra sig við
Eric Muller um ýmis atriði varð-
andi fluglistina og flugvélarnar
sjálfar. Meða) þeirra véla, sem
hann skoðaði var heimasmiðuð
Pitts S-2 Special tvíþekja Björns
Thoroddsen flugstjóra og var
hann ánægður með smíði og frá-
gang vélarinnar. Ennfremur skoð-
aði hann gömlu Klemm Kl. 25E-
vélina, TF-SUX og lýsti hann yfir
hrifningu að sjá svo fallegan og
sjaldgæfan grip sem „Klemminn**
er.
En hápunktur heimsóknarinnar
var þegar Múller tók vel í mála-
leitan Magnúsar Norðdahls flug-
stjóra um að hann flygi CAP.10B
listflugvélinni, TF-UFO, í smá-
stund yfir flugvellinum í Reykja-
vík. Það var samdóma álit allra
þeirra sem horfðu á þær listir,
sem Eric Múller sýndi að þar var
enginn leikmaður á ferðinni, allar
hreyfingar mjúkar eins og maður
og flugvél væru eitt. Til að leggja
áherslu á hversu vel hefði tekist
upp hjá honum hafði einn áhorf-
andinn á orði að fuglarnir gætu
lært sitthvað af gesti okkar.
Héðan fóru Múller-hjónin til
Narssarssuaq á Grænlandi
snemma á mánudagsmorgun, en
það var næsti áfangastaður þeirra
á leiðinni vestur um til Bandarikj-
anna.
PPJ.
ÆHhMMmhmw.,__
Eric Mtlller spennir fallhlífarbeltin um borð f CAP. ÍOB-Iistflugvélinni.
Magnús Norðdahl flugstjóri, einn eigandi vélarinnar og einn fárra íslenzkra
listflugmanna, fylgist með.
Til aö allir okkar ágætu viöskiptavinir njóti sömu
kjara bjóðum viö frá og með mánudeginum 29. júlí
5% STAÐGREIÐSLUAFSLATT
TWP.
SBúeora
VELTUSUNCM 1
21212
Barónsskór
Barónsstígur 18, S. 23566
Domus Medica
S. 18519