Morgunblaðið - 28.07.1985, Síða 18

Morgunblaðið - 28.07.1985, Síða 18
MORGUNBLAJPID, SUNNUDAGUR 28. jtJLÍ 1985 ,18 B Vanir menn Thermopane menn hafa staðið. lengst allra f sölu einangrunarglers á Islandi. Og hín frábæra reynsla af glerinu er orðin meira en 30 ára löng. —g Thermopane máttu treysta. The/imofii Glerverksmiðjan Esja hf. * Völuteigi 3 270 Mosfellssveit, Sími 666160. o Væntanlegar kosningar í Portúgal: Slitnar upp úr samnings- viðræðum Lisnbon. AP. SLITNAÐ hefur upp úr viðræðum milli Sósíaldemókrataflokksins og Mió-demókrataflokksins í Portúgal um samstarf í næstu þingkosningum sem fram fara þarlendis sjötta október. Óeining var um framboós- efni til næstu forsetakosninga í janúar. Eanes forseti rauf portúgalska þingið 14. júní vegna þess að stjórnarflokkarnir, Sósíalista- flokkurinn og Sósíaldemókrata- flokkurinn, gátu ekki komist að samkomulagi um efnahagsstefnu og forsetaefni og var boðað til nýrra þingkosinga. Hagnaður hjá Norsk Hydro (teló. AP. í nýútkominni skýrslu norska stórfyrirtækisins Norsk Hydro, segir að gróði hafi verið á rekstri, þrátt fyrir að skattar fyrirtækisins hafi hækkað um 25 prósent fyrstu sex mánuði þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Norsk Hydro þurfti að greiða 1,348 milljarða norskra króna fyrri hluta ársins. Fyrirtækið skilaði hagnaði upp á 18,691 milljarð norskra króna frá ársbyrjun og út júní og er það 12 prósentum betur en á sama tíma á síðasta ári. HEFÐBUNDNA SPARISKÍRTEINIÐ STENDUR ALLTAF UPP ÚR. Gamla góða hefðbundna spariskírteinið hefur öðlast óbifanlegan sess hjá þeim sem þurfa að varðveita fé og um leið fá ríkulega ávöxtun. Traust eins og klettur stendur það, þó að verðlagið veltist og kollsteypist allt í kring. Það veitir alltaf sína háu vexti (nú 7%) ofan á fullkomna verðtryggingu, sem þýðir að ársávöxtun jan. - apríl sl. var 56.31% NEFNDI EINHVER BETRI KOST? Sölustaðir eru: Seðlabanki íslands, viðskiptabankamir, sparisjóðir, nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.