Morgunblaðið - 07.08.1985, Page 47

Morgunblaðið - 07.08.1985, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1985 47 icjö=inu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Þú skalt ekki blanda saman vinnu og skemmtunum í dag. Láttu vinnuna alveg eiga sig í dag. Keyndu aA njóta þess að vera til og gerðu eitthvað nýtt og spennandi. Skokkaðu I kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú ktt erfitt með að ákveða þig í ákveðnu máli. Biddu ættingja þína að rétta þér hjálparhönd og þá muntu eiga auðveldara með að ákveða þig. Mundu að létt á að vera rétL '{^/J TVÍBURARNIR WfJS 21. MAl-20. JÚNl Tilfinningar þínar eru furðuleg- ar í dag. Annað hvort ert þá I skýjunum eða þá að þó ert langt niðri. Reyndu að koma lagi á tiinnningarnar. Gerðu eitthvað nýtt í kvöld. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Mikið verður um rifrildi á heim- ili þínu I dag. Keyndu að láU það ekki hafa of mikil áhrif á líðan þína. Haltu þig eins mikið uUn við deilurnar og þú mögu- lega getur. Vertu beima I kvöld. ÍSflLJÓNIÐ ^ullja. JÚLf-22. AGÚST Þú áU í einhverjum vandræðum með ásUmálin f dag. Enda er það engin furða eins og þú hag- ar þér. Káðu lag á ásUrflækj- urnar strai f dag. Vertu heima f kvöld, svona til tilbreytingar. '(ffif MÆRIN 21ÁGÚST-22. SEPT. Illustaðu ekki á ráð annarra f dag. Gerðu það sem þér sýnisL Þú verður einhvern tfma að Ulu ákvarðanir upp á eigin spýUr. Ef þú ætlar f ferðalag, þá varastu að fara of geyst f um- ferðinni.______________ WU\ VOGIN PfjírÁ 21 SEPT.-22. OKT. Félagi þinn er ákaflega skapstór manneskja. Það væri viturlegt af þér að reiU hann ekki til reiði í dag. Þvf skap hans er með endemum vonL Vertu þvf ekki heima f dag. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. ÞetU verður erfiður dagur. Þú skalt halda þig sem mest hjá vinafólki þfnu f dag. Fjölskyld- an er alveg einsUklega geðvond í dag. Útkljáðu rifrildið við QöÞ skylduna f kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú átt í erHðleikum með að Ula við fólk f dag. Annað hvort stekkur þú upp á nef þér eða þá að þú reitir fólk til reiðl Keyndu að hafa hemil á þér, þvf það er öllum fyrir bestu. STHNGEITIN 22.DE&-19.JAN. Keyadu að skipuleggja daginn vel til að allt fari ekki í vitleysu. Þar sem fólk er ekki sérsUk- lega samvinnuþýtL þá ættir þú ekki að hvetja til hópvinnu. Farðu í heimsókn f kvöld. EH VATNSBERINN 20.JAN.-18.FER Þú skalt ekki gera neinar áætl- anir með vinum þínum f dag. Þið eruð of bjartsýnir f dag og ættuð að bfða með áæUanagerð til morguns. Eyddu kvöldinu f beiUbrot með fjölskyldunni. { FISKARNIR 19. FER-20. MARZ Þú og maki þinn lendið f rifrildi í dag. Það þýðir ekki að haotbft- ast út af smámunum. Láttu und- an maka þfnum til að halda frið- inn. Þú verður að ræða alvar- lega við maka þinn. X-9 ::::::::::::::::::::::::::: ■ ::::::::::::::::::: DYRAGLENS ji ( , : , , * . a : ■ lÁei^ jk m! t:. :::H:::::::::::::a: LJKJolV A po ERT l' ^púvfCRII? /ES-Rj SKAPI ) fVIO «-ttCA . lh’uií n*a /iic Á\ MINOM :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: . : • ■ ::::::::::::::::::: ig:;:;;:::;::;:;:;:;:::;::::.....................:::::: . :;f;;:;TÍT:T;TTr;;uiifiit??i;:irrr;TtT;ntTÍaiij»rSuua>- FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::.................. . ................................................. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK EVERY DAV ABODT THIS TIME A GIRL DRIVES BV HERE IN A RED PICKUP, ANP UlAVES TO ME... SOMEPAV SHE'LL STOP, ANP PICK ME UP ANDTAKEME UIITH HER. -cp*- Á hverjum degi um þetU leyti ekur stúlkan á raudum vöru- bfl hérna framhjá og veifar mér... Ég veifa aftur til hennar og brosi blítt... Einhvern tíma stanzar hún og tekur mig meö sér... Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Strögl vesturs á einum spaða var iykill sagnhafa að níu slögum í eftirfarandi þremur gröndum: Noróur ♦ 107 V Á632 ♦ Á1063 ♦ 632 Vestuf ♦ DG653 ♦ G9 ♦ D754 ♦ Á9 f Suður ♦ ÁK98 VKD4 ♦ K2 ♦ K754 Austur ♦ 42 ♦ 10875 ♦ G98 ♦ DG108 1 lauf 2 grönd Þass I spaði Itobl l*a» Þass 3 grönd Pam PasB v- Vestur hitti á gott útspil, hjartagosann, sem gefur ekk- ert. Sagnhafi á sjö beina töku- slagi, en spurningin er, hvern- ig fékk hann þá tvo sem á vantaðí? Við sjáum strax hvernig hann náði í áttunda slaginn: með því að spila tvisvar litlu laufi og fella ásinn annan. Sú íferð er eðlileg eftir strögl vesturs. Hann drap sem sagt fyrsta slaginn heima á hjarta- kóng og spilaði litlu laufi. Austur yfirdrap níu vesturs og spilaði spaða. Vestur fékk að eiga slaginn á gosann og spil- aði sig hlutlaust út á hjarta. Vestur hefði betur spilað tígli í þessari stöðu, því það var fyrirsjáanlegt að hann þyrfti hvort sem er að hreyfa litinn þegar hann færi inn á laufás. Og það var nákvæmlega það sem gerðist í næstu tveimur slögum, vestur fékk á laufás- inn og spilaði tígli, sem sagn- hafi drap heima. Og nú kom lykilspilamennskan: lftill spaði frá báðum höndum, sem er nauðsynlegur undirbúning- ur fyrir þvingun á austur i hjarta og laufi. Vestur fékk fjórða slag varnarinnar á spaðadrottninguna og spilaði aftur tígli. Sagnhafi drap á ás, fór heim á laufkóng og tók tvo efstu í spaða. Þá átti hann eft- ir heima eitt hjarta og eitt lauf, en ásinn annan i hjarta i borðinu. Og austur gat ekki bæði valdað hjartað og haldið eftir hæsta laufinu. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á opna mótinu i Biel um daginn, sem teflt var jafnhliða millisvæðamótinu, kom þessi staða upp f skák þeirra Groot- en, Hollandi, og enska stór- meistarans Miles, sem hafði svart og átti leik. 23. Rxd5 (i fljótu bragði virðist svartur ekki hafa nægilega mörg völd á d5 til að geta leyft sér þennan leik) 24. Rxd5 — Hxd5,25. Dxd5 (jafngildir upp- gjöf, en eftir 25. Bxd5 gæti framhaldið orðið: 25. Hd8, 26. Bxc6 — Dxc64-, 27. Df3 — Hxdl, 28. Dxc6 — Hxfl mát) 25. - Bxd5, 26. Hxd5 — Da6 og hvítur gafst upp fáum leikjum síðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.