Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1985 47 icjö=inu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Þú skalt ekki blanda saman vinnu og skemmtunum í dag. Láttu vinnuna alveg eiga sig í dag. Keyndu aA njóta þess að vera til og gerðu eitthvað nýtt og spennandi. Skokkaðu I kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú ktt erfitt með að ákveða þig í ákveðnu máli. Biddu ættingja þína að rétta þér hjálparhönd og þá muntu eiga auðveldara með að ákveða þig. Mundu að létt á að vera rétL '{^/J TVÍBURARNIR WfJS 21. MAl-20. JÚNl Tilfinningar þínar eru furðuleg- ar í dag. Annað hvort ert þá I skýjunum eða þá að þó ert langt niðri. Reyndu að koma lagi á tiinnningarnar. Gerðu eitthvað nýtt í kvöld. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Mikið verður um rifrildi á heim- ili þínu I dag. Keyndu að láU það ekki hafa of mikil áhrif á líðan þína. Haltu þig eins mikið uUn við deilurnar og þú mögu- lega getur. Vertu beima I kvöld. ÍSflLJÓNIÐ ^ullja. JÚLf-22. AGÚST Þú áU í einhverjum vandræðum með ásUmálin f dag. Enda er það engin furða eins og þú hag- ar þér. Káðu lag á ásUrflækj- urnar strai f dag. Vertu heima f kvöld, svona til tilbreytingar. '(ffif MÆRIN 21ÁGÚST-22. SEPT. Illustaðu ekki á ráð annarra f dag. Gerðu það sem þér sýnisL Þú verður einhvern tfma að Ulu ákvarðanir upp á eigin spýUr. Ef þú ætlar f ferðalag, þá varastu að fara of geyst f um- ferðinni.______________ WU\ VOGIN PfjírÁ 21 SEPT.-22. OKT. Félagi þinn er ákaflega skapstór manneskja. Það væri viturlegt af þér að reiU hann ekki til reiði í dag. Þvf skap hans er með endemum vonL Vertu þvf ekki heima f dag. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. ÞetU verður erfiður dagur. Þú skalt halda þig sem mest hjá vinafólki þfnu f dag. Fjölskyld- an er alveg einsUklega geðvond í dag. Útkljáðu rifrildið við QöÞ skylduna f kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú átt í erHðleikum með að Ula við fólk f dag. Annað hvort stekkur þú upp á nef þér eða þá að þú reitir fólk til reiðl Keyndu að hafa hemil á þér, þvf það er öllum fyrir bestu. STHNGEITIN 22.DE&-19.JAN. Keyadu að skipuleggja daginn vel til að allt fari ekki í vitleysu. Þar sem fólk er ekki sérsUk- lega samvinnuþýtL þá ættir þú ekki að hvetja til hópvinnu. Farðu í heimsókn f kvöld. EH VATNSBERINN 20.JAN.-18.FER Þú skalt ekki gera neinar áætl- anir með vinum þínum f dag. Þið eruð of bjartsýnir f dag og ættuð að bfða með áæUanagerð til morguns. Eyddu kvöldinu f beiUbrot með fjölskyldunni. { FISKARNIR 19. FER-20. MARZ Þú og maki þinn lendið f rifrildi í dag. Það þýðir ekki að haotbft- ast út af smámunum. Láttu und- an maka þfnum til að halda frið- inn. Þú verður að ræða alvar- lega við maka þinn. X-9 ::::::::::::::::::::::::::: ■ ::::::::::::::::::: DYRAGLENS ji ( , : , , * . a : ■ lÁei^ jk m! t:. :::H:::::::::::::a: LJKJolV A po ERT l' ^púvfCRII? /ES-Rj SKAPI ) fVIO «-ttCA . lh’uií n*a /iic Á\ MINOM :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: . : • ■ ::::::::::::::::::: ig:;:;;:::;::;:;:;:;:::;::::.....................:::::: . :;f;;:;TÍT:T;TTr;;uiifiit??i;:irrr;TtT;ntTÍaiij»rSuua>- FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::.................. . ................................................. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK EVERY DAV ABODT THIS TIME A GIRL DRIVES BV HERE IN A RED PICKUP, ANP UlAVES TO ME... SOMEPAV SHE'LL STOP, ANP PICK ME UP ANDTAKEME UIITH HER. -cp*- Á hverjum degi um þetU leyti ekur stúlkan á raudum vöru- bfl hérna framhjá og veifar mér... Ég veifa aftur til hennar og brosi blítt... Einhvern tíma stanzar hún og tekur mig meö sér... Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Strögl vesturs á einum spaða var iykill sagnhafa að níu slögum í eftirfarandi þremur gröndum: Noróur ♦ 107 V Á632 ♦ Á1063 ♦ 632 Vestuf ♦ DG653 ♦ G9 ♦ D754 ♦ Á9 f Suður ♦ ÁK98 VKD4 ♦ K2 ♦ K754 Austur ♦ 42 ♦ 10875 ♦ G98 ♦ DG108 1 lauf 2 grönd Þass I spaði Itobl l*a» Þass 3 grönd Pam PasB v- Vestur hitti á gott útspil, hjartagosann, sem gefur ekk- ert. Sagnhafi á sjö beina töku- slagi, en spurningin er, hvern- ig fékk hann þá tvo sem á vantaðí? Við sjáum strax hvernig hann náði í áttunda slaginn: með því að spila tvisvar litlu laufi og fella ásinn annan. Sú íferð er eðlileg eftir strögl vesturs. Hann drap sem sagt fyrsta slaginn heima á hjarta- kóng og spilaði litlu laufi. Austur yfirdrap níu vesturs og spilaði spaða. Vestur fékk að eiga slaginn á gosann og spil- aði sig hlutlaust út á hjarta. Vestur hefði betur spilað tígli í þessari stöðu, því það var fyrirsjáanlegt að hann þyrfti hvort sem er að hreyfa litinn þegar hann færi inn á laufás. Og það var nákvæmlega það sem gerðist í næstu tveimur slögum, vestur fékk á laufás- inn og spilaði tígli, sem sagn- hafi drap heima. Og nú kom lykilspilamennskan: lftill spaði frá báðum höndum, sem er nauðsynlegur undirbúning- ur fyrir þvingun á austur i hjarta og laufi. Vestur fékk fjórða slag varnarinnar á spaðadrottninguna og spilaði aftur tígli. Sagnhafi drap á ás, fór heim á laufkóng og tók tvo efstu í spaða. Þá átti hann eft- ir heima eitt hjarta og eitt lauf, en ásinn annan i hjarta i borðinu. Og austur gat ekki bæði valdað hjartað og haldið eftir hæsta laufinu. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á opna mótinu i Biel um daginn, sem teflt var jafnhliða millisvæðamótinu, kom þessi staða upp f skák þeirra Groot- en, Hollandi, og enska stór- meistarans Miles, sem hafði svart og átti leik. 23. Rxd5 (i fljótu bragði virðist svartur ekki hafa nægilega mörg völd á d5 til að geta leyft sér þennan leik) 24. Rxd5 — Hxd5,25. Dxd5 (jafngildir upp- gjöf, en eftir 25. Bxd5 gæti framhaldið orðið: 25. Hd8, 26. Bxc6 — Dxc64-, 27. Df3 — Hxdl, 28. Dxc6 — Hxfl mát) 25. - Bxd5, 26. Hxd5 — Da6 og hvítur gafst upp fáum leikjum síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.