Morgunblaðið - 04.09.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 04.09.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 39 Alþjóðasamband eigenda íslenskra hesta. Frá aðalfundi: Næsta Evrópumót haldið í Austurríki að tveim árum liðnum Á AÐALFUNDI FEIF (alþjóðasam- band eigenda íslenskra hesta) var ákveðinn staður fyrir næsta Evrópu- mót og fyrir valinu varð bærinn Wei- strach í Austurríki en þar búa um 2.000 manns. Að sögn mun undirbún- ingur vera hafinn en til staðar er hringvöllur sem væntanlega verður notaður á mótinu. Á fundinum var einnig ákveðið að næsti aðalfundur skyldi haldinn á ísiandi og þá væntanlega í tengsl- um við Landsmót. Einnig hefur komið fram sú hugmynd að haldin yrði á næsta ári alþjóðleg dómara- ráðstefna þar sem teknir yrðu fyrir dómar á kynbótahrossum, gæðinga- dómar og íþróttadómar. Fyrir ligg- ur frá Síðasta ársþingi LH sam- þykkt þess efnis að LH gengist fyrir slíkri ráðstefnu. Tvær breytingar urðu á stjórn samtakanna, Max Indermaur, Sviss, sem gegnt hefur stöðu gjald- kera í þau sextán ár sem samtökin hafa starfað, gaf ekki kost á sér en í hans stað var kjörinn annar Svisslendingur, Hans Pfaffen. Varaforsetinn, Ole Larsen, Dan- mörku, gaf heldur ekki kost á sér til endurkjörs og var í hans stað kjörin Marit Jónsson, Danmörku, sem er vel kunn meðal aðdáenda íslenska hestsins í Evrópu. Aðildarlönd FEIF eru nú 12, síð- ast gengu Finnland og Kanada i samtökin og kepptu fulltrúar frá báðum þessum löndum á nýaf- stöðnu Evrópumóti. Fulltrúar frá Bretlandi sátu fundinn sem áheyrnarfulltrúar en það mun vera tímaspursmál hvenær af inngöngu þeirra verður. Stjórn FEIF skipa nú Volker Ledermann forseti, auk ný- liðanna sem áður voru nefndir. Hans Bjöm Boudri, Hollandi, rækt- unarfulltrúi, Marcel Schabos, Þýskalandi, íþróttafulltrúi, Sigurð- ur Ragnarsson, Islandi, ritari, og Karl-Heinz Koll, Þýskalandi, blaða- fulltrúi. Morgu n blaðið/V ald i mar Forseti FEIF, Volker Ledermann, er jafnframt forstjóri og eigandi Edding- - fyrirtækisins. Þrátt fyrir að hann sé í góðum efnum járnar hann hrossin sín sjálfur og lifir raunar mjög alþýðlegu lífi. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raóauglýsingar | Óskum eftir lítilli íbúð til leigu sem fyrst. Húshjálp eöa önn- ur aðstoð kæmi til greina. Reglusemi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Húsnæði — 8323“. Húseigendur takiö eftir Þrír menntaskólanemar á þriöja ári, úr Gull- hreppunum, bráðvantar 3-4 herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla og góð umgengni. Traustir forsvarsmenn. Uppl. ísíma25238 eða 18622. Hjón með tvö börn Óskum aö taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúö, helst í Hlíðahverfi. Frá 1. okt. ’85 til 1. apríl ’86. Upplýsingarísíma75318eftirkl. 18.00. íbúð óskast strax í stuttan tíma. Góðar öruggar mánaðar- greiðslur. Greiðist fyrirfram ef óskað er. Upplýsingarísíma611259. Verkstæðisvinna Get bætt viö verkefnum, svo sem glugga- bílskúrs- og svalahurðasmíöi, önnur smíöi kemur einnig til greina. Hef á lager svalahuröir (maghony) og bílskúrshuröir. Mjög gott verð efsamiðerstrax. Trésmíðaþjónustan, Dalshrauni20, Hafn. Sigurvin Snæbjörnsson, byggingameistari, sími53031 eftir kl. 17.00. Bifreiðaverkstæði til sölu í fullum rekstri meö góö sambönd. Um er aö ræöa sölu allra áhalda þar á meðal tveggja nýrra bílalyfta og viöskiptavildar. Góö kjör í boöi fyrir traustan kaupanda. Athyglis- vert fyrir þá sem vilja byggja upp eigiö at- vinnufyrirtæki. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín til augl.deildar Mbl. merkt „B-3395”. Digital Rainbow 100+ meö gólfstandi til sölu. Innra minni 256 Kb. Harður diskur 10 ND 2x400 Kb. diskettu- drif. Einnig fylgja stýrikerfi MS-DOS 2,05 og CP/M-86-80 2,0. Tekið í notkun 1. okt. 1984. Fæst með góöum kjörum. Háberghf., sími 687121. Til leigu 2-5 hundr. fm Til leigu nálægt Hlemmi lager eða iðnaöar- húsnæði meö mikilli lofthæö og góöum að- keyrsludyrum. Laust strax. VAGN JÓNSSON B FASTEIGNASöJ-A SUCHJRLANDSBRAUT18 SÍMl84433 UOGFRÆCHNGURATU V4GNSSOM Núpsskóli Skólaár 1985-1986 Við starfrækjum: — 8. bekk grunnskóla — 9. bekk grunnskóla — Fornám Ennfremur framhaldsdeildir: — Viðskiptabraut — Uppeldisbraut — íþróttabraut — Almenn bóknámsbraut Við bjóöum: — 6 daga skólaviku sem hefst 30. september oglýkur 10.maí. — Lestíma þar sem kennarar aöstoða viö heimanám. — Líflegt félags- og íþróttalíf. — Heimavist og mötuneyti. Héraðsskólinn á Núpi, 471 Þingeyri, Dýrafiröi, simi94-8234. Fjármagn á lausu Óska eftir að ávaxta kr. 10 milljónir í eitt ár. Þeir sem hafa áhuga, öruggar tryggingar og vilja greiöa sanngjarna vexti, sendi nauösyn- legar upplýsingar til auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 9. september nk. merkt: „Sann- gjörn ávöxtun — 3892“. Lokað Skrifstofur embættisins í Hafnarfiröi, á Seltjarnarnesi og í Mosfellssveit veröa lokaö- ar frá kl. 12.00 á hádegi miövikudaginn 4. september nk., vegna útfarar Erlu Axelsdótt- ur. Bæjarfogetaembættið í Hafnarfirði. 5 Tónlistarskóli ^ Garðabæjar Smiðsbúð 6, sími 42270. Innritun nemenda stendur nú yfir og lýkur föstudaginn 6. september. Skrifstofan er opin daglega kl. 14-18. Til þess að skólavist sé tryggö er mikilvægt aö allir nemendur láti skrá sig og greiði, eða semji um greiðslu skóla- gjalda á ofangreindum tíma. Badmintonfélagar Hafn- arfjarðar Æfingar hefjast í byrjun september. Æft verður í íþróttahúsinu Strandgötu og íþróttahúsi Víðistaðaskóla. Skráning fer fram gegn greiöslu vallar- og fé- lagsgjalds föstudaginn 6. september frá kl. 18-20 og laugardaginn 7. sept. frá kl. 13-15 í anddyri íþróttahússins Strandgötu. Stjórnin Q) ÚTBOÐ Tilboö óskast í aö steypa upp kjallara ásamt stigahúsi á 1. hæö 3. áfanga bækistöövar Rafmagnsveitu Reykjavíkur, í Ármúla 31, Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr skila- tryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 18.septembernk. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ty ÚTBOÐ Tilboð óskast í plastpípur í 150 m langa skolp- útrás í sjó fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Þvermál pípnanna skal vera Ö 630 aö utan- máli. Pípurnar skulu vera þrýstipípur 10-12 m langar af geröinni PEH NT 4 og uppfylla gæöakröfur samkvæmt sænskum staöli SS 3362 eöa öörum sambærilegum staöli fyrir REH-pípur. Tilboöi skal fylgja lýsing á pípun- um og samsetningu þeirra ásamt afhending- arfresti. Ennfremur óskast tilboö í samsetningu pípn- anna á staö nálægt Grafarvogi. Innkaupa- stofnun Reykjavíkurborgar áskilur sér rétt til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa haf na öllum. Tilboö sem óskast send oss í tvíriti merkt: „Útboð nr 85033/GAT" veröa opnuö á skrif- stofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, þriöju- daginn 1. október 1985 kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.