Morgunblaðið - 04.09.1985, Page 46

Morgunblaðið - 04.09.1985, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 fclk í fréttum Terry Trippet, eigmdi Southfork, ásamt Miss Texas. SOUTHFORK í DALLAS BREYTT í HÓTEL Nóttin kostar um 80.000 krónur Dallasaödáendur um víða veröld þekkja orð- ið Southfork-býlið þar sem fjölskyldan hefur búið í þáttunum. Nú er búið að selja býlið og það er Terry Trippet sem keypti það fyrir næstum 500 millj- ónir. Húsinu hefur verið breytt þó nokkuð og gert að „fyrsta flokks" hóteli. Reyndar kostar það um 80.000 krónur að gista eina nótt ef einhverj- ir skyldu hafa áhuga. Árlega heimsækja 250.000 ferðamenn Southfork og 70% af þeim fjölda eru útlendingar. Við birtum nokkrar myndir af þvi sem bíður ferðalangsins á býlinu. Borðstofan. Ef einhver vill senda póstkort heim þá eru gyllt __________________________ skrifborö á staðnum, reyndar IÍU þau út eins og A)lt b|eikt f baðherberginu. naut. Schran‘VnnU tt* Grohe- Guðrún Ólafsdóttir sjónvarpsþulur gaf dag- skrár rfltisfjölmiðlanna og leiðbeindi. inn á 'rnun^. 2 Litið heimilissýninguna Ufus »n j Wdi b yern Það var létt yfir mannskapn- um á Heimilissýningunni þegar blaðamaður leit þar inn eitt kvöldið fyrir skömmu. Ekki nóg með að landinn léki við hvern sinn fingur við bása og borð þar sem „smakkelsi" og fróð- leikur rann í stríðum straumum, heldur sló suðrænum blæ á sam- komuna er franskar fyrirsætur svifu um í tígulegum klæðum. Ekki má svo gleyma þekktum and- litum íslendinga sem drógu að sér athygli hvort heldur var við upp- vaskið eða í stúdiói Ríkisútvarps- ins svo eitthvað sé nefnt. I'órunn Hermannsdóttir bakaði vöfflur og setti á þær Kjarna-sultu og gaf gestum að smakka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.