Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 fclk í fréttum Terry Trippet, eigmdi Southfork, ásamt Miss Texas. SOUTHFORK í DALLAS BREYTT í HÓTEL Nóttin kostar um 80.000 krónur Dallasaödáendur um víða veröld þekkja orð- ið Southfork-býlið þar sem fjölskyldan hefur búið í þáttunum. Nú er búið að selja býlið og það er Terry Trippet sem keypti það fyrir næstum 500 millj- ónir. Húsinu hefur verið breytt þó nokkuð og gert að „fyrsta flokks" hóteli. Reyndar kostar það um 80.000 krónur að gista eina nótt ef einhverj- ir skyldu hafa áhuga. Árlega heimsækja 250.000 ferðamenn Southfork og 70% af þeim fjölda eru útlendingar. Við birtum nokkrar myndir af þvi sem bíður ferðalangsins á býlinu. Borðstofan. Ef einhver vill senda póstkort heim þá eru gyllt __________________________ skrifborö á staðnum, reyndar IÍU þau út eins og A)lt b|eikt f baðherberginu. naut. Schran‘VnnU tt* Grohe- Guðrún Ólafsdóttir sjónvarpsþulur gaf dag- skrár rfltisfjölmiðlanna og leiðbeindi. inn á 'rnun^. 2 Litið heimilissýninguna Ufus »n j Wdi b yern Það var létt yfir mannskapn- um á Heimilissýningunni þegar blaðamaður leit þar inn eitt kvöldið fyrir skömmu. Ekki nóg með að landinn léki við hvern sinn fingur við bása og borð þar sem „smakkelsi" og fróð- leikur rann í stríðum straumum, heldur sló suðrænum blæ á sam- komuna er franskar fyrirsætur svifu um í tígulegum klæðum. Ekki má svo gleyma þekktum and- litum íslendinga sem drógu að sér athygli hvort heldur var við upp- vaskið eða í stúdiói Ríkisútvarps- ins svo eitthvað sé nefnt. I'órunn Hermannsdóttir bakaði vöfflur og setti á þær Kjarna-sultu og gaf gestum að smakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.