Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 47 Verk Svövu sem ber nafnið „Mood Indigo“ og er gert í minningu föóur hennar. Svava er dóttir Björns heitins Halldórssonar og Mörtu Pétursdóttur. SVAVA BJÖRNSDÓTTIR ER NÝLEGA HLAUT ÁRSLAUN FRÁ MUNCHENARBORG „Eg hef aldrei haldið sýningu á íslandi“ Mtinchenarborg veitir árlega starfsstyrki til listamanna og meðal styrkþega þetta árið er íslensk stúlka, Svava Björnsdóttir. Við slógum á þráöinn til hennar og spurðum nánari frétta. Svava Björnsdóttir. „Ég hlaut árslaun frá borginni og er nú reyndar í fríi sem stendur en fer á næstunni að vinna. Und- anfarin tvö ár hef ég eiginlega bara unnið við gerð pappírsskúlp- túra og ég verð líklega að því eitthvað áfram." Ertu búin að vera lengi í Þýska- landi? „Ég hef búið hérna undanfarin sjö ár og lauk í fyrra námi frá Akademíunni í Munchen. Síðan hef ég unnið og hef ágætis aðstöðu til þess í kjallaranum heima hjá mér, en ég er búsett hérna ásamt fjölskyldu rninni." Hefurðu sýnt heima á Islandi? „Nei, ekki ennþá en vonandi fer nú að rætast úr því að ég fái tæki- færi til þess. Ég er búin að vera svo óralengi á leiðinni heim.“ Einhverjar kvaðir sem fylgja styrknum hjá þér? „Það er búið að halda sýningu í sambandi við styrkinn og henni lauk í byrjun ágúst. Annað er það ekki sem fylgir nema að vinna að því sem ég hef verið að gera und- anfarið." Það á að fara að skíra Athenu litlu Fyrir skömmu hittust Christ- ina Onassis, Thierry Roussel, dóttirin Athena og fjölskyldan öll á eyjunni Scorpios þar sem Christina á sumarhús. Þá kom fram að á næstunni ætti að skíra Athenu litlu og við birtum vænt- anlega myndir af þeim atburði seinna. Christina hefur lést um 30 kíló og sagan segir hana glaðlegri á allan máta en um langt skeið. * * * ♦ * * * * * * * * * * * * * * ♦ ************ * * íŒónabæ I I KVÖLD KL. 19.30 Aðalvinningur að verðmœti..ÁT. 25.000 Heildarverðmœti vinninga.... kr. 100.000 NEFNDIN. Bauhaus borðstofustólar á aðeins kr-1.135 Staðgreitt. Sem sagt... ... á óumflýjanlega hag- stæðu verði. Bláskógar Ármúla 8. S: 686080 — 686244. m LAUGAVEGI 116. S. 10312 í kvöld og nœstu kvöld skemmta hinir frábæru Grétar og Gylfi með músik og söng. Borgarinnar bestu steikur. Gott verð — góð þjónusta. Opið alla dagafrá kl. 11—15. Opnum aftur kl. 18 á hverjum degi. I Diskótek á hverju kvöldi til kl. 1.00. Rúllugjald. (Föstud. og laugard. frá kl. 10—3.) Aldurstakmark 20 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.