Morgunblaðið - 11.10.1985, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. OKTÓBER1985
í DAG er föstudagur 11.
október, 284. dagur ársins
1985. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 4.14 og síödegisflóö
kl. 16.27. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 8.05 og sólar-
lag kl. 16.27. Sólin er í há-
degisstaö kl. 13.14 og
tunglið í suöri kl. 11.03.
(Almanak Háskóla íslands.)
Hver maöur prófi sjálfan
sig og eti síðan af brauð-
inu og drekki af bikarn-
um. Því aö sá sem etur
og drekkur án þess aö
dæma rétt um líkamann,
hann etur og drekkur
sjálfum sér til dóms. (1.
Kor. 11, 28. 29.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 hívaói, 5 harma, G
Ijóð, 7 lónn, 8 falla, II tvíhljóði, 12
loea, 14 innj’fli, 16 mælti.
LOÐRÉTT: — 1 glóandi heit, 2
fiskinn, 3 horaður, 4 giati, 7 poka, 9
skjögra, 10 ávöxtur, 13 hafi mætur á,
15 ending.
LALSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 segjtur, 5 ei, 6 æringi,
9 tær, lOóð, 11 in, 12 æði, 13 naut, 15
glæ, 17 sagaði.
LÓÐRÉTT: — 1 skætingg, 2 geir, 3
gin, 4 reiðir, 7 ræna, 8 góð, 12 ætla,
14 ugg, 16 æð.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Ólafur S.
O vf Ólafsson rennismiður,
Álftamýri 34, Reykjavík, er
sextugur í dag, 11. október.
Hann verður að heiman í dag.
FRÉTTIR
NESKIKKJA. Félagsstarfið
hefst á morgun, laugardag, kl.
3. Jónína Benediktsdóttir
íþróttakennari kemur í heim-
sókn.
FÉLAGSFUNDUR Samtaka um
kvennalista í Reykjavík verður
haldinn mánudaginn 14.
október kl. 20.30 á Hótel Vík.
ÁTTHAGAFÉLAG Stranda-
manna minnir á spilakvöld og
dans laugardaginn 12. október
í Domus Medica.
GEÐHJÁLP. Vetrarstarfið er
hafið. Opið hús verður í fé-
lagsmiðstöðinni Veltusundi 3B
(við Hallærisplanið) á mánu-
dögum og föstudögum kl. 14 til
17. Fimmtudagskvöldum kl. 20
til 22.30 og laugardögum og
sunnudögum kl. 14 til 18.
Símaþjónusta er alla miðviku-
daga kl. 16 til 18 í síma 25990.
Sjálfshjálparhópar starfa í
vetur og er hægt að komast í
hóp sem er nýstofnaður öll
mánudagskvöld kl. 20.30.
HEIMILISDÝR
SVÖRT og hvít kisa, hálf-
angóralæða meö mjög loðið
skott og bláa ól, tapaðist frá
Víðimel 39 á mánudag. Þeir
sem hafa séð hana síðan vin-
samlegast látið vita í síma
13881 eða í síma 18897.
SVARTUR kettlingur,
ómerktur, tapaðist frá húsi við
Fálkagötu um síðustu helgi.
Þeir sem hafa orðið varir við
hann vinsamlegast hringið i
síma 611336.
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT MS-fé-
lagsins (Multiple Sclerosis),
fást á éftirtöldum stöðum: Á
skrifstofu félagsins að Skóg-
arhlíð 8. t apótekum: Kópa-
vogsapótek, Hafnarfjarðar-
apótek, Lyfjabúð Breiðholts,
Árbæjarapótek, Garðsapótek,
Háaleitisapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugarnesapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek og Apótek
Keflavíkur. í Bókabúöum:
Bókabúð Máls og menningar,
Bókabúð Safamýrar, Bókabúð
Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra-
nesi: Verslunin Traðarbakki.
í Hveragerði: Hjá Sigfríð
Valdimarsdóttur, Varmahlíð
20.
MINNINGARKORT Kvenfé-
lags Háteigssóknar eru seld á
eftirtöldum stöðum: Bókinni
Miklubraut 68, Kirkjuhúsinu
Klapparstíg, Austurborg
Stórholti 16 og hjá Guðrúnu
Þorsteinsdóttur, Stangarholti
32.
StólfyrirÞorstein
Þorsteinn Pálsson er miklum mannkostum gæddur.
Einkum nýtur hann góðs af aö hafa verið utan ríkis-
■stjómar og þess „stóra slags”, sem gengið hefur yfir.
Þessar stúlkur, Rósa Magnúsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir og
Guðný Steinsdóttir, efndu til hlutaveltu og gáfu ágóðann, 1.130
kr., til Hjálparstofnunar kirkjunnar.
Skelfíng verð ég fegin þegar ég get farið að horfa á „Tomma og Jenna“ án þess að hafa þig alltaf í
klofinu, Steini minn!
Kvöld-, naotur- og h«lgidagaþjónutta apótekanna í
Reykjavík dagana 11. til 17. okt. aö báöum dögum meö-
töldum er í Holta Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apó-
tak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag.
Laaknastofur aru lokaöar á laugardögum og haigidög-
um, an hasgt er aó ná aambandi vió lasfcni á Góngu-
daild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkí til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (símí
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
iyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í stmsvara 18888.
ÓnæmiMÖgoróir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hoilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmlsskirteini.
Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Soltjarnamos: Heilsugæslustööin opin rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011.
Garðabær: HeilsugaBslustöö Garöaflöt, simi 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19.
LaugardagaH—14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9—19 rúmheiga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—
12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl.
umvakthafandilæknieftirkl. 17.
Setfoaa: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300eftírkl. 17.
Akranut: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó-
tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö ailan sólarhringinn, simí 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga ki. 14—16, sími 23720.
MS-fótogið, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi
621414. Lask nisráög jöf fyrsta þrlö judag h vers mánaöar.
Kvennaráögjöfin K vennahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opín kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þáer símisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega.
Sálfræöiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZeöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda,
12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15—
13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957
kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/
45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á
12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er sami og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapi'talinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvwmwMldin. kl. 19.30—20. Sangurkvanna-
(Mld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími
fyrir teður kl. 19.30—20.30 BarnaaplUli Hringalna: Kl.
13— 19 alla daga. ÖldrunarlaakningacMld LandapAalam
Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kolaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. — Borgarspftalinn i Foaavegk Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alladaga
kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Helmsókn-
artimi frjáls alla daga. GrensAsdefld: Mánudaga til fðstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14— 19.30. — Heilsuvemdarstðöin: Kl. 14 tll kl. 19. —
FaöingartMmili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl.
16.30. — Klsppsapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. — FMcadaild: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 17. — KópavogahMiö: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vffilsataöaspftali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefsspitali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó
hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi Sjúkrahús Ksflavíkurtaknishársós
og heilsugæslustöövar Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn.
Simi 4000. Kaflavfk — sjúkrahúsíó: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 16.00
— 16.00 og 19.00 — 19.30. Akurayri — sjúkrahúsiö:
Helmsóknartlmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl.
14.00 — 19.00. Slysavarðaslofusimi frá kt. 22.00 — 8.00,
siml 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitaveitu,
simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf-
magnavaitan bllanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn islands: Safnahúslnu vlö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa i aöalsafni, simi 25088.
ÞjóóminjasatniO: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30—
16.00.
Liatasafn islands: Opið sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu-
dagaog laugardagakl. 13.30—16.
Amtsbókasalnió Akursyri og Héraósskjalasafn Akur-
syrar og EyjafjarOar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudagakl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aðalsafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstrætí 29a. siml 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00—11.00. Aðalsafn — lestrarsalur. Þingholtsstræli
27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept. — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn
— sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Baakur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sóiheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11. Bókin héim — Sólheimum 27,
simi 83760. heimsendingarpjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. OpiO mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaöasafn — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga — fðstudaga kl. 9—21. Sopt,—apríl er elnnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11.
Bústsósssfn — Bókabílar, simi 36270. Viókomustaóir
viósvegar um borgina.
Nornona húsió. Bókasafnió. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
ArfMtjaraafn: Lokaö. Uppl. á skrlfstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30—16,
sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einara Jónsaonar Opið laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn
alladagakl. 10—17.
Húa Jóna Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalaataóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrlr börn
á miðvikud. kl. 10—11. Síminn er 41577.
Náttúrufrasóistofa Kúpavogs: Opiö á miövikudögum og
iaugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 9Ö-21S40. Sigluf jörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna
vtögeröa er aöeins opiö fyrir karímenn.
Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vssturbssjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Braiöfiofti: Mánudaga — föstudaga
(vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmáriaug I MosMlssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30.
Sundhðtl Kaflavikur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar priöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlsug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrióludaga og miöviku-
dagakl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarnesa: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.