Morgunblaðið - 11.10.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. OKTÓBER1985
31 ^
iCJORnu-
ípá
HRÚTURINN
klil 21. MARZ—19.APRÍL
Vaknadu snemma í dag og láttu
hendur standa fram úr ermum.
Þú kemur ekki miklu í verk ef
þú lúrir fram á miðjan dag. Láttu
vinnufélagana ekki koma þér úr
jafnvægi.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Kjölskylda þín er mjög önug í
dag. Sérstaklega fyrir hádegi.
Láttu þad ekki hafa of mikil
áhrif á þig þó aö andrúmsloftiö
sé lævi blandiö. Hvíldu þig í
kvöld.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Þú getur ekki gert upp hug þinn
í dag. SmávKgilegustu ákvarA-
anir veróa að vandamáli í huga
þínum. Leitaðu hjálpar hjá
vinnufélögunum. Þeir munu
ekki liggja á liði sínu.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
Þér líður ágætlega f dag enda
er helgin framundan. ÞaA mun
því verAa gaman í vinnunni og
allir leika viA hvurn sinn fingur.
Mundu samt að vinna eitthvaA
ídag.
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Ef þú stelst úr vinnunni i dag
þá geti það haft slaemar afleiA-
ingar í for með sér. ÞaA er miklu
betra að biðja yfirmanninn um
frí heldur en að læAast út.
MÆRIN
23.ÁG0ST-22.SEPT.
Þú kemur líklega of seint í
vinnuna i dag. Þvf verAur þú
líklega í vondu skapi og grútsyfj-
aAur. Þú verAur að fara fyrr að
sofa annars nvrAu engum
árangri.
Wk\ VOGIN
2* SEPT.-22. OKT.
Ef þú ert að hugsa um að skipta
um húsnæði þá er þetu kjörinn
dagur til þess. HeÍgin er fram-
undan og þvf er best að Ijúka
öllum verkefnum fyrir hana.
DREKINN
2S.OKT.-21.NÓV.
Hugmyndir vina þinna eru frá-
b*rar en allt of dýrar fyrir
pyngju þfna. Það er eflaust luegt
aA ftnna ýmsar frábaerar hug-
myndir sem eru ódýrar og
skemmtilegar.
fÁfi BOGMAÐURINN
iSNli 22. NÓV.-21. DES
ÞetU verAur Ifflegur dagur. Allir
eru áhugasamir f vinnunni og
rökrcAur verða miklar. HikaAu
ekki við að leggja fram nýjar
hugmyndir. Þfnar hugmyndir
eru ekki verri en annarra.
STEINGETTIN
22.DES.-19.JAN.
Þú gctir lent f deilum við yfir-
menn þfna ef þú gvtir ekki
tungu þinnar. ÞaA er engin
ásUeða til aA vera dónalegur þó
*ð þú sért ekki smamála skoðun-
um þeirra.
in
VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
ÞetU verður góður dagur. Fjöl-
skyldutengslin munu styrkjast f
dag og þú verður ánvgður með
það. Eyddu eins miklum tíma
og þú getur með fjölskyldunni.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
FjölskyldumeAlimir eru ekki
hressir með hvað þú oyðir mikl-
um tíma í vinnunni. Þó að vinn-
an sé mikilvcg þá er allt í lagi
að vera heima hjá sér við og við.
X-9
DYRAGLENS
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
TMI5 15 RIPICULOUS.'!
( ] ‘r ' liM't yw ira i ii i 1 Ir r
Þetta er hlægilegt!!
EVER SINCE U)E 60T
HERE TO CAMF; IT'S
8EEN RAININ6!
Þaó hefur rignt stanzlaust
siðan við komum hingað í
búðirnar!
Ég hefi aldrei kynnzt annarri
eins vesöld ...
SMÁFÓLK
Ef ég verð einhvcrn tíma
tekin í herinn verður þessi
tími hér að dragast frá her-
skyldutímanum!
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Þegar vörn hefur misheppn-
ast er algengt að spilafélagar
horfist um stund þegjandi í
augu. Þetta er lognið á undan
ásökunar- og svívirðingar-
storminum sem óhjákvæmi-
lega fylgir í kjölfarið. Ástæð-
an fyrir þessari andaktugu
þögn er einfaldlega sú að hvor-
ugur veit nákvæmlega hvað
fór úrskeiðis, þótt báðir séu
jafn sannfærðir um að sökin
liggi hinu megin við borðið.
Norður ♦ ÁK103 ♦ ÁD6 ♦ 94 ♦ ÁG82
Vestur Austur
♦ D862 ♦ G95
♦ 10943 ♦ KG7
♦ ÁG5 ♦ 63
♦ 95 ♦ KD764
Suður ♦ 74 ♦ 852 ♦ KD10872 ♦ 103
Suður varð sagnhafi í þrem- ur tíglum eftir þessar sagnir:
Noröur Suöur 1 lauf 1 tÍRull 2 jfrönd 3 tiglar Pass
Vestur spilaði út laufníunni,
lítið úr borðinu og austur fékk
slaginn á drottningunni. Hann
spilaði tígli til baka, vestur
drap kóng suðurs með ás og
spilaði aftur laufi. Þar með fór
möguleiki varnarinnar til að
hnekkja spilinu. Sagnhafi
drap á ás, tók tíguldrottningu,
fór inn í blindan á spaðaás og
trompsvinaði fyrir laufkóng
vesturs.
til að hnekkja spilinu þurfti
vestur að spila hjarta þegar
hann var inni á tígulás. Brjóta
tvo slagi þar áður en sagnhafi
gat fríað sér niðurkast. Auð-
vitað varð austur fyrri til að
rjúfa þcgnina eftir spilið og
benda makker sínum á „vill-
una“ sem hann gerði með því
að spila ekki hjarta. Vestur
reyndi að malda í móinn með
því að benda á að þetta væri
hittingur, það gæti alveg eins
verið rétt að spila laufi. En
hann sá ekki bestu rökin til að
þagga niður í makker sínum.
Nefnilega þau, að ef austur
tekur fyrsta slaginn á lauf-
kónginn en ekki drottninguna,^ -*
nánast neyðir hann félaga
sinn til að spila hjarta. A.m.k.
spilar hann þá aldrei laufi.
resið af
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er22480
fltor^tmWðbtb