Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985 33 Morgunblaðið/Kári Jónsson. l>orsteinn Gauti Sigurðsson við ílygilinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Sérstakir viðtalstím- ar teknir upp að nýju Mikil hrifn- ing á píanó- tónleikum Sanðárkróki. 29. október. ÞORSTEINN Gauti Sigurðsson pí- anóleikari hélt tónleika í Safnahús- inu á Sauðárkróki sl. sunnudag við ágæta aðsókn og framúrskarandi undirtektir. Hann var margkallaður fram í lok tónleikanna og varð að leika aukalög. Efnisskráin var eftir Bach, Chopin, Stravinsky og Liszt. Þorsteinn Gauti, sem er aðeins 25 ára gamall, er talinn í fremstu röð píanóleika okkar. Eftir fjög- urra ára nám við Tónmenntaskól- ann fór hann í Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk þaðan einleik- araprófi 1979. Þorsteinn Gauti hefur leikið hér í útvarpi og sjón- varpi, og á tónleikum hjá Tón- listarfélaginu í Reykjavík auk þess, sem hann hefur leikið með Sinfóníuhljómsveit íslands. Þá hefur hann komið fram víða er- lendis. Þorsteinn Gauti er nú á tón- leikaferðalagi um landið. Eftir tónleikana hér ætlaði hann að leika á tveim stöðum í Þingeyjar- sýslu en síðan i Borgarnesi nk. laugardag, 2. nóvember, og í Vest- mannaeyjum daginn eftir. Það er óhætt að hvetja fólk til að sækja þessa tónleika, þeir eru listvið- hurður. Kári B/EJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hef ur nú tekið upp að nýju sérstaka viðtalstíma, þar sem bæjarfulltrúar verða til viðtals. Hverju sinni eru tveir bæjar- fulltrúar til staðar í fundarher- bergi á 2. hæð ráðhússins, Strand- götu 6. Viðtalstímarnir verða fram til áramóta annan hvern fimmtudag frá kl. 17 til 19. í dag, fimmtudag, verða til viðtals bæj- arfulltrúarnir Andrea Þórðardótt- ir og Guðmundur Árni Stefánsson. Þá verða viðtalstímar 14. og 28. nóvember og 12. desember. Bæjarstjórnin hefur einnig ákveðið að um mánaðamótin janú- ar og febrúar verði haldnir fundir, þar sem kynntar verða fyrir bæj- arbúum fyrirhugaðar fram- kvæmdir árinu 1986 og gerð grein fyrir rekstri bæjarins. ^ tedauphm FRA FRAKRLAINDI: Glaisilegir |yprö- og stand- lampar í miftlu úrvali. Sannköllud stofuprýdi sem hentar vel til tækifærisgjafa. i HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD fulHEKLA HF ■U LAUGAVEGI 170 172 SIMAR 11687 - 21240 Nýkomið Svartar terelyne-buxur meö fellingum og án fellinga kr. 1.095,- og kr. 1.495,- Stretch-buxur kr. 1.595,- Buxur á eldra veröi kr. 995,- Skyrtur með tveim vösum og axlaspælum, hvítar og bláar kr.455,- Andrés, Skólavöröustíg 22, sími 18250. Hártoppar — hártoppar Bylting í gerð hártoppa fyrir herra. Villi rakari og Trendman Toupees kynna Nýjanhártopp um helgina 2. og 3. nóvember. Vinsamlegast pantiðtíma. Hárgreiðslu- og rakarastofa á heimsmælikvaröa! jWöKMn® Sldumúla 23 Sfm 1687960 3ja vikna námskeiö í almennum kvenna- siöum. Dag-og kvöldtímar. Innritun daglega kl. 13—19. Kennsla hefst þ. 4. nóvember. Sími 2-69-08 SKÓU ANDREU MIOSTRÆTI 7 « * Fastara grip * öruggari hemlun $ HljóOlátari akstur ÖLL HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA FYRIR FÓLKSBI'LA OC SENDIBÍLA PRISMA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.