Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985
9
KAUPÞING HF 68 69 88
Æt UNDANFÖRNUM ÁR-
ÆlMum hefur fjár-
Æ m^MÖGNUN MARGS
KONAR VERKEFNA MEÐ
SÖLU SKULDABRÉFA Á AL-
MENNUM MARKAÐIFÆRST
MJÖG ÍAUKANA.
S:ór sem smá fyrirtæki
hafa þarna séð sér leik
á borði og aflað sér
fjármagns óháð skömmt-
unarvaldi opinberra aðila,
með endurgreiðslum sem
sniðnar eru að eigin þörfum
þeirra.
Vhð hjá Kaupþingi h.f.
höfum haft milligöngu
um fjölda skuldabréfa-
útboða á liðnum árum, jafnt
fyrir stærstu fyrirtæki
landsins sem smærri aðila.
H’vort sem þú ætlarað
fjármagna viðbygg-
ingu, aukinn lager,
nýjar vélar.auknar útistand-
andi skuldir eða bara sund-
laug i nýja einbýlishúsið,
getur þú treyst því að fjár-
mögnunin er í góðum
höndum hjá okkur
Nú eru m.a. til sölu bréf frá:
Binditími Raunvextir
Bilaborg 1 -2 ár 14%
Jöfur hf 1 -5 ár 14%
Marel/Samvinnusú. 1 -4ár 10-12%
EimsKip 3-6 mán. 8.5 %
Hús Verzlunarinnar /Verzlunarbankinn 1 -5 ár 10%
Sölugengi verðbréfa 31. október 1985:
Veðskuldabróf
VarAtryggð
ÚvarMryggA
M«8 2 gjatddögum á irl
Má8 1 gjalddaga « ári
Sölugengl
SMugangi
Sölugengl
Láns- tfmi Nafn- vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% wxtlr HflMtU teyfll. vextlr 20% vuxtlr H»stu toyfll. vextlr
i «% 93,43 92,25 85 86 79 82
2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73
3 5% 87,38 84,97 63 73 59 65
4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59
5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56
6 5% 79,19 76,54 Avöxtunarfálaglð hf
7 5% 76,87 72,93 v«r6mmtl 5000 kr. hlutabr. 7.855-kr.
8 5% 74,74 70,54 Elningaskuldabr. Avöxtunarfálagslns
9 5% 72,76 68,36 verðáelnlngukr. 1.267-
10 5% 70,04 63,36 SfS bréf, 1985 1. fl. 10.323 - pr. 10.000-kr.
Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf
Vlkumar 13.10.-26.10.1985
Var&tr. veðekbr
H»ata % Laegsta% Meöalávöxtun%
23 14 15,87
4
Reynslan af
verðtryggingu
1 umræðum um verö-
Krafa um verötryggingu launa
Þaö veröur æ meira áberandi í málflutningi verkalýösforingja, aö þeir
hyggjast setja kröfu um verötryggingu launa á oddinn í kjarasamningum
þeim, sem fram munu fara eftir áramót. Út af fyrir sig þarf engum aö koma
þetta á óvart. Þegar litiö er yfir samniningasögu síðustu áratuga skiptast
á verötryggingartímabil og verðtryggingarlaus tímabil. Þetta þýöir jafn-
framt aö þaö er komin nokkur reynsla á hvort tveggja. Um þetta verður
fjallaö í Staksteinum í dag og þá m.a. út frá forystugrein Þjóöviljans í gær
umþettaefni.
tryggingu launa mega
menn ekki gleyma þeirri
löngu reynshi, sem komin
er á það hér á landi að
tengja laun vísitölu með
einum eða öðrum hætti.
Niðurstaðan hefur alltaf
orðið sú sama og giklir þá
einu hvaða flokkar hafa átt
aðild að ríkisstjórn. Ríkis-
valdið hefur alltaf á ein-
hvern hátt reynt að draga
úr vísitöluhækkun launa.
Segja má að allar aðferðir
hafi verið notaðar til við-
bótar við þá að afnema
vísitöluna með öllu. Stund-
um hefur verkalýðshreyf-
ingin verið fengin til að
gefa eftir nokkur vísitölu-
stig í þágu þjóðarhags-
muna. Það hefur verið gert,
ef vinstri stjórn hefur verið
við völd. Önnur aðferð
stjórnvalda hefur verið sú
að kaupa vísitölustig af
verkalýðshreyfingunni með
félagsmálapökkum, sem
nutu mikiUa vinsælda um
skeið. Þá tóku verkalýðs-
foringjar að sér að meta
félagsmálapakkana til vísi-
tölustiga við mikinn fögnuð
vinstri stjórna. Ríkisstjórn-
ir hafa til viðbótar þessu
mörg ráð til þess að falsa
vísitölu beint og óbeinL Það
er ýmist gert með beinum
niðurgreiðshim eða þá að
fresta ákveðnum verð-
hækkunum fram yfir vísi-
tölutímabilið en láta þær
þá skella á með fullum
þunga. í lok vísitölutíma-
bilsins í tíð fyrrverandi
rikisstjórnar var svo farið
að haga máhim þannig að
gífurlegar verðhækkanir á
búvöru komu sama dag og
kaupið hækkaði skv. vísi-
tölu, þannig að visitölu-
hækkunin, sem átti að vera
uppbót fyrir verðhækkanir,
sem komið höfðu áður, var
tekin af að hluta til nánast
um leið og hún var greidd
ÚL Aðferðir stjórnvalda til
þess að ná vísitöluhækkun-
um af launafólki voru orðn-
ar nánast vísindalegar í
fullkomnun sinni.
Eru samningar
án verðbóta
ónýtir?
I forystugrein Þjóðvilj-
ans í gær er því haldið fram,
að samningar án verðbóta
séu ónýtir fyrir launafólk.
Er hægt að halda þessu
fram með nokkrum skyn-
samlegum rökum? Það er
hæpið svo að ekki sé meira
sagL Það er út af fyrir sig
fróðlegt rannsóknarefni að
kanna með raunhæfum
hætti kaupmátt fólks á
þessum mismunandi tíma-
bihim síðasta aldarfjórð-
unginn eða svo. En fólk
finnur þetta auðvitað bezt
sjálfL Oðaverðbólgan síð-
ustu misseri fyrrverandi
ríkisstjórnar var svo of-
boðsleg að ekkert vísitölu-
kerfi megnaði að vemda
launþega fyrír henni. Það
veit fólk mæta vel, enda
var efnahagsaðgerðum nú-
verandi ríkisstjórnar tekið
ótrúlega vel af öllum al-
menningi og nutu mikils
stuðnings almennings í
landinu töluvert á annað
ár. Þess vegna skyldu
menn varast að halda þvi
fram, að launasamningar
án verðtryggingar séu ónýt-
ir. Þetta er flóknara mál
en svo að hægt sé að halda
slíku fram.
Skammtíma-
samningar
Hins vegar er ahveg Ijóst,
hver hefur yfirleitt verið
afleiðing hinna vísitölu-
lausu tímabila síðasta ald-
arfjórðunginn. Hún hefur
verið sú, að samningar
verkalýösfélaga og vinnu-
veitenda hafa verið gerðir
til skamms tíma f senn.
Verkalýðsfélögin hafa yfir-
leitt ekki treyst sér til þess
að semja til lengri tima við
þessar aðstæður og af því
hefur auðvitað veríð óhag-
ræði fyrír atvinnulífið að
vita ekki að hverju megi
ganga í launamálum. Að
því leyti til hefur ákveðið
óhagræði fylgt hinum vísi-
tölulausu tímabilum.
Pólitíkog
kjarasamningar
Það er augljóst, að Al-
þýðubandalag og Alþýðu-
fiokkur hyggjast hagnýta
sér kjarasamninga, sem
fram fara eftir áramót til
þess að ná pólitiskrí stöðu
gagnvart ríkisstjórninni.
Enginn getur komið i veg
fyrir það, nema kannski
verkalýðshreyfingin sjálf.
Hitt skiptir miklu. að þrátt
fyrir það fari fram málefna-
legar og faglegar umræður
um verðtryggð og óverð-
tryggð laun og að spilin
verði lögð á borðið í þeim
efnum. Þá er ekki endilega
vist, að það komi i Ijós, að
verötryggð laun séu hag-
kvæmarí fyrir launþegann.
hemladisKa á öllum
gerðum bíla, án þess
að taka þá af bílnum!
Pljót og ódýr þjónusta.
BÍLABORGHF
Smiðshöfða 23. S-81225
13ítamalka2ulinn
ivt*1
cil*11
izttisgötu 12-18
ToyotaTercel 4x41983
Drapplitur, ekinn 40 þús. km. Várð kr. «60
þós.
Volvo 740 GLE1984
Svartur. sans. eklnn 16 þús. km. Sjálfskiptur,
vökvastýri Utvarp, segulband, rafm.speglar,
rafm.rúöur. leðuráklæddur, bíll í sérflokkl.
Verð tilboö.
Honda Civic sport 1985
Gullsanseraöur, eklnn 6 þús. km. Glawilegur
bfll. Verð 440 þúm.
Hohda Accord EX1982
Sllfurgrár, ekinn aöeins 32 þús. km. 5 gira,
m/aflstyri. Verð kr. 410 þúa. Skipti á ódýrarí.
Höfum kaupendur að:
Subaru83—85.
Mazda 626 83—85.
Honda Civic 83—85.
Vantar japanska jeppa órgerö 82—85.
Toyota Carina station 1982
Grár, eklnn 66 þús. km. Sjálfakiptur, útvarp.
Verð 350 þúa.
Chevrolet Malibu classic
1981
6cyt. m/öllu. Verð390þúa.
Mazda 323 Saloon 1984
Ekinn 24 þús. km. Verð 365 þúa.
Range Rover 1982
4ra dyra, ekinn 60 þús. km. Verð 1100
þús.
Daihatsu Charade CX1984
5 gira, eklnn 24 þús. Verö 315 þús.
Pajero stuttur 1985
Eklnn 4 þús. km. Verð 600 þús.
Honda Civic station 1982
Ekinn 70þús. Ver8270þús.
Toyota Carina DX1980
Gullfallegur bill. Verö 240 þúa.
Volvo 240 GL1984
Úrvalsbíll. Verð 650 þús.
Saab 900 GL 4ra dyra 1982
Ekinn 39 þús. km. Verð 360 þús.
Fiat Uno 45 S 1984
Ekinn 24 þús. km. Verð 240 þús.
Mercedes Bens 280 SE 1982
Ekinn 62 þús. km. m/öllu Verð 13.000
þús.
Saab 900 GLS1983
Blásanseraöur, eklnn 42 þús. km. 2
dekkjagangar o.fl. Beinsk. 5 gíra. Verð
495 þús.