Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985 Evrópukeppnin í handknattleik: Víkingar mæta spænska liðinu Teka á sunnudag — Víkingar hafa sigrað í 15 Evrópuleikjum af þeim 28 sem liðið hefur leikið jflHi fo ss • Karl Þráinsson Vikingi og féiagar hans fá arfiðan leik á sunnudaginn er þeir mœta spænska IMMnu Teka (Evrópukeppninni. „Eigum góða möguleika „ÉG TEL okkur eiga góða mögu- leika á sigri í Laugardalshöll," sagöi Guömundur Guðmundsson, fyrirliöi Víkings, eftir aö hafa skoöaö myndbandsupptöku spánska sjónvarpsins af leik Coronas og Teka, mótherjum Víkings í 2. umferó Evrópukeppni bikarhafa. Félagi Guömundar — Siguröur Gunnarsson gaf honum upplýsingar um liö Teka þegar þeir léku meö íslenzka landsliö- inu í Sviss á dögunum. „Siguröur segir aö viö þurfum aö gæta sérstaklega fjögurra leik- manna Teka; fyrst og fremst hins stórhættulega hornamanns liösins, Julio Ruiz. Hann er gífurlega snjall, hreint frábær hornamaöur og vinn- ur mikiö fyrir liðið. Á margar snjallar línusendingar, fiskar mörg vítaköst þegar hann brýst í gegn. Þá er júgó- slavneska stórskyttan Badenovic hættuleg, aö sögn Siguröar. Einnig er Sala, sem Teka keypti frá Barcel- ona, sterkur og hann þekkjum viö frá viöureignum okkar viö Barcel- ona í vor. Ég tel gott gengi okkar í Evrópu- keppni í fyrra gott vegarnesti. Viö lékum mjög vel, unnum eftirminni- lega sigra og ööluöumst dýrmæta reynslu og síöast en ekki síst — trú á sjálfa okkur. Viö förum meö þvi hugarfari aö sigra Teka og komast áfram,“ sagöi Guömundur Guö- mundsson. Bíkarmeístarar Víkings mæta spánska liöinu Teka í Evrópu- keppni bikarhafa í Laugardalshöll á sunnudag kl. 20.30. Víkingur leikur sinn 29. Evrópuleik gegn spánska liöínu, en Víkingar hafa tekiö þátt í Evrópukeppni sleitu- laust síöan haustiö 1978. Félagið lék sinn fyrsta Evrópuleik haustiö 1975 eftir að hafa orðiö íslands- meistari í fyrsta sinn í sögunni þá um vorið. Síöastliöið keppnistímabil var eitt hiö glæsilegasta í sögu Víkings. Félagiö varö þá bikarmeistari þriöja áriö í röö og náði þeim glæsilega árangri aö komast í undanúrslit Evrópukeppni bikarhafa — og vera hársbreidd frá því aö komast í úr- slit. Víkingar mættu norska liöinu Fjellhammer í 1. umferö og voru báöir leikirnir í Noregi. Víkingur vann fyrri leikinn 26-20 en tapaði síöari 23-25. Samanlagt vann Vík- ingur því 49-45. í 2. umferö mætti Vkingur Tres de Mayo frá Spáni — liöi Víkingsins Siguröar Gunnars- sonar og Valsmannsins Einars Þorvaröarsonar. Báöir leikirnir fóru fram á Spáni — og unnust báöir — sá fyrri 28-21 og síöari einnig 28-21. Samanlagt því 56-42. i-3. umferö mætti Víkingur júgó- slavnesku bikarmeisturunum Crvenka. I eftirminnilegum leikjum sigraöi Víkingur tvívegis — fyrst 20-15 og síöan 25-24. Þaö var glæsilegur árangur og í fyrsta sinn, sem íslenskt félagsliö slær út júgó- slavneskt. i undanúrslitum mætti Víkingur Evrópumeisturum Barcel- ona. Fyrri leikurinn fór fram í Höll- inni og sigraöi Víkingur glæsilega, 20-13. Hins vegar snérist dæmiö viö í Barcelona — þá sigraöi spánska stórliöiö 22-12. Barcelona endurtók sama leikinn gegn ZSKA Moskvu. Tapaöi 20-13 í Moskvu, en vann upp muninn j Barcelona. Mikil reynsla býr í liöi Víkings, sem Árni Indriðason leiöir í fyrsta sinn sem þjálfari. Sjálfur lék Árni marga eftirminnilega Evrópuleiki meöVíkingi. Sjö landsliðsmenn Víkings Sjö landsliösmenn Víkings veröa í eldlínunni á sunnudag. Þar er fyrstan aö telja Kristján Sigmunds- son, markvörö, en hann lék sinn 100. landsleik fyrir íslands hönd á dögunum í Sviss. Kristján hefur staðiö í marki Víkings í öllum Evr- ópuleikjum Víkings frá 1978 — og átt marga eftirminnilega leiki. Hann hefur líklega aldrei leikiö betur en í viöureignum Víkings í Höllinni gegn Crvenka þegar hann bókstaflega lokaöi markinu. lougardagskvöld 2. nóv. Gamansýning ekki órsins, óratugarins, aldarinnar heldur... órþúsundsins (1000-2000 e.Kr.) Laddi rifjar upp 17 viðburðaríkór í skemmtanaheiminum og bregður sér í gervi ýmissa góðkunningja! Hljómsveitina skipa: Magnús Kjartansson, hljómborð Gunnar Jónsson, trommur Finnbogi Kjartansson, bassi Eyþór Gunnarsson, hljómborð Ellen Kristjónsdóltir, söngur Kristinn Svavarsson, saxófónn Kristjón Edelstein, gítar Matseðill: Salatdiskur með ívafi Lamba- og grísasneiðar með ribsberjum Hunangsís með súkkulaðisósu Húsið opnað kl. 19.00 Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 16. Verð kr. 1500. Só sem ekki Ncer (en hefur húmor) fœr endurgreitt(ef hom getur sonnað cið harm hafi ekkí htegið.) S Ö G U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.