Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJALUNDUR Óskum aö ráða í eftirtalin störf á Reykja- lundisemfyrst. Hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliða. Aöstoöarfólk við hjúkrun. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðn- um eða í síma 666200 kl. 08.00-16.00. Landsmálablaðið Þjóðólfur auglýsir eftir starfsfólki Störf ritstjóra, framkvæmdastjóra og aug- lýsingastjóra eru laus til umsóknar. Umsóknum ber að skila fyrir 15. nóvember til Hrafnkels Karlssonar, Hrauni, Ölfusi, sem gefur nánari upplýsingar í síma 99-4507 eftirkl. 20.00. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit. Beitingamenn vantar á Þórkötlu GK-97. Upplýsingar í símum 92-8035 og 92-8062. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Lager Heildverslun í Garöabæ auglýsir eftir starfs- manni á lager. Um er að ræða nákvæmnis- vinnu við þrifalegar aðstæður. Snyrti- mennska, stundvísi og reglusemi áskilin og þarf viðkomandi að hafa bílpróf. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 9. nóv. nk. merkt: „Lager —8403“. Rafmagns- verkfræðingur nýútskrifaður frá Háskóla íslands óskar eftir framtíðarvinnu. Tímabundin verkefni geta einnig komið til greina. Hef mestan áhuga fyrir störfum á veikstraumssviöi. Upplýsingar í síma 687667 á daginn og 36664 ákvöldin. Atvinnurekendur 30 ára gamall byggingatæknifræðingur óskar eftir starfi strax. Vanur hönnun og verktaka- störfum. Uppl.ísíma 667246 eftirkl. 18.00. ÞJÓDLEIKHIÍSID Höfundar Staða höfundar (rithöfundar, tónskálds, danshöfundar) er laus viö Þjóöleikhúsiö frá 1. janúar 1986. Staðan er veitt til 6 mánaða í senn. Ætlast er til að umsækjandi leggi fram greinagóða lýsingu eöa handrit að því verki, sem hann hyggst vinna að. Æskilegt er að umsækjandi hafi áður skrifaö fyrir leikhús, eða hafi góða þekkingu á leik- hússtarfsemi. Umsóknarfrestur er til 1. des- ember. Ráöningarkjör eru samkvæmt kjara- samningi BSRB og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Þjóðleikhússins, Lindargötu7,sími 1-12-04. Þjóðleikhússtjóri Ritari Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða ritara sem fyrst. Starfið felst m.a. í bréfaskriftum á íslensku og ensku auk skjalavörslu. Stúdents- próf eða sambærileg menntun er æskileg auk starfsreynslu. Skriflegar umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 5. nóvember nk. merkt: „F — 8405“. Starfskraftur óskast Óskum að ráða röskan og ábyggilegan starfskraft til ýmissa starfa á vörubifreiö með krana. Þarf að hafa meirapróf. Upplýsingar í síma 75760 eftir kl. 18.00. Óskum eftir að ráða fólk til eftirtalinna starfa: ★ Uppvask, fullt starf og vaktavinna. ★ Ýmis störf, uppvask, þrif og fleira. Vinnutímifrákl. 13-17. Uppl. um áðurtalin störf veitir starfsmanna- stjóri á staðnum og í síma 29900 (631) milli kl. 9-14næstudaga. Gildihf. Stensill hf., Nóatúni 17, óskaraöráöa mann vanan fjölritun Áhugavert framtíðarstarf fyrir réttan mann. -STEMSILL NÓATÚN117 SÍMI 24250 Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða mann til afgreiöslu- starfa í fatadeild verslunar okkar. Upplýsingar á skrifstofunni. Giísm Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar á skuttogara frá Suður- nesjum. Upplýsingar gefur L.I.Ú. sími 29500. i /.Cl ZKRAtÚTVEOS SKIPASALA-SKIPALEICA, JÖNAS HARALDSSON, LÖCFR. SIMI 2950r raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Austurbær — Norðurmýri Aðalfundur Aöalfundur félags sjálfstæöismanna j Austurbæ og Noröurmýri veröur haldinn fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.30 í Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stjórnin. Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Aöalfundur fólags sjálfsfæöismanna i Hlíöa- og Holtahverfi veröur haldinn mánudaginn 4. nóvember kl. 18.00 í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stjórnin Fulltrúaþing KÍ — Aukaþing Stjórn Kennarasambands íslands boðar full- trúaþing (aukaþing) laugardaginn 9. nóvem- ber 1985 í Hvassaleitisskóla í Reykjavík. Þing- ið verður sett kl. 9.00 f.h. og stendur daglangt. Þingið mun fjalla um aöild KÍ að BSRB og taka afstöðu til tillögu stjórnar KÍ um endurtekna allsherjaratkvæðagreiðslu um úrsögn KÍ úr BSRB. Rétt til þingsetu eiga þeir sem kjörnir voru fulltrúar á síðasta þing KÍ sem haldið var 3.-5. júní 1984 og eru félagar í sama aðildarfé- lagi 1.10.SI. Þingboð og dagskrá hefur verið send fulltrú- um. Forföll þarf að tilkynna stjórn aðildarfé- lags eða skrifstofu KÍ sem allra fyrst. Stjórn Kennarasambands íslands. At> / \n »^°V Námsstyrkur Kvenstúdentafélag íslands og Félag ís- lenskra háskólakvenna býður fram styrk til framhaldsnáms f. vormisseri skólaárið 1985-1986. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám sendist félaginu í Box 327, 101 Reykjavík, fyrir l.des. 1985. Stjórnin. Tilkynning til hluthafa Flugleiða hf. Stjórn félagsins hefur ákveðið að framlengja forkaupsrétti hluthafa á hlutabréfum í félaginu til 10. nóvembernk. FLUGLEIDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.