Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985 49 brúðkaupssiðum gyðinga COSPER r m C05PER " 1 Hlið var í miðjum sal og konurnar skemmtu sér öðru megin og herrarnir hinum megin hliðsins. Náið líkamlegt samband er ekki leyfilegt fyrir brúð- kaupið og jafnvel brúðkaupsdag- inn sjálfan halda menn og konur hátíðlegan sitt í hvoru lagi, þegar þar að kemur. En þá er mikið um dýrðir...“ Svo segir í erlendu tímariti, er greinir frá gyðinglegu brúðkaupi er fram fór í Brooklyn í Bandaríkj- unum. Áður en brúðkaupið fer fram mega tilvonandi hjón ekki sjást í eina viku sem á undan fer. Það er fyrst þegar gestirnir eru mættir á sjálfan hátíðisdaginn og brúð- guminn hefur undirritað brúð- kaupssamninginn, þar sem skyld- ur hans eru tíundaðar, að hann má sjá sína heittelskuðu og leggja hvítan klút á höfuð hennar. Síðan er beðið um stund, glösum lyft og eitt þeirra síðan brotið undir fæti brúðarinnar. Að því búnu er gert nokkurt hlé til þess að brúðhjónin megi brjóta reglur og faðmast um stund. Næst koma þau fram fyrir W»y' ■ + *.-•**’ f veislunni dansaði brúðguminn einn upp á borði fyrir gesti sfna því hann sagðist vera hamingjusamasti maður í heimi. Brúðhjónin Menachem og Faygie. Hér dansa konurnar í kringum brúð- ina en gestirnir skiptu sér í tvennt og konurnar skemmtu sér með konunni en herrarnir með brúðgum- anum. Það vantar ekki hugmyndaflugið Ben sefur kannski ekkert of vel þarna upp en honum er í raun engin vorkunn, því þetta er hans eigin hugmynd til að auglýsa málverkasýninguna sfna. Já, það er ýraislegt sem hægt er að gera ef hugmyndaflugið er á sínum stað. Þegar brúðguminn fékk að sjá brúði sína eftir heila viku mátti hann ein- ungis ganga til hennar og setja klút- inn yfir höfuð hennar. gestina og þeir bera þau á gullstól hvort í sitt horn á viðkomandi sal. Grind eða hlið er síðan látið skipta salnum í miðju og konurnar skemmta sér öðrum megin og karlar í hinum endanum, aðeins börnin mega ganga í milli. Eftir að þessari skemmtan er lokið með viðeigandi borðhaldi, dansi og söng, þá má loks brúðguminn hverfa með brúði sína á bröttu. Stjómendur fyrirtækja Alvís og vel rekin fyrirtæki Námskeið í notkun Alvis Tölvur hafa þróast og eflst jafnhliða því að lækka í veröi. Verulegar breytingar hafa orðið á þeim verkefnum sem þeim er ætlað að leysa, en tölvan snertir fleiri starfsþætti í rekstri fyrirtækja en áður. Hugbunaðarfyrirtækið Kerfi hf. hefur þróað heildarupplýs- ingakerfið Alvís sem samtengir hin ýmsu bókhaldskerfi fyrirtækja. Alvís er sívinnslukerfi sem veitir stjórnendum og öðrum starfsmönnum nýjustu upplýsingar um stöðu og afkomu fyrirtækja í aðgengilegu formi hvenær sem þess er óskað. Á Námskeiðum Stjórnunarfélags Islands um Alvís verður m. a. farið í eftirtalin atriði: • Arðsemiseftirlit Viðskiptamannabókhald Sölukerfi ■ Aðalbókhald Sölugreining ■ Afstemming biðreikninga Pantanatillögur ■ Afstemming bankareikn. Tollskýrslugerð ■ Kostnaðarbokhald Birgðabókhald ■ Áætlanakerfi Verðlagning ■ Uppgjörskerfi Skuldabókhald ■ Gjaldkerakerfi Aðalbókhald/viðskiptamannabókhald 18.-21. nóv.kl. 13-17 Leiðbeinandi Sigríður Olgeirsdóttir, kerfisfræðingur Vörukerfi 25. -28. nóv. kl. 13-17 Leiðbeinandi Eyjólfur ísfeld, viðskiptafræðingur Yfirlitsnámskeið 4.-6. nóv. kl. 9-13 Leiðbeinandi Björgvin B. Schram, framkvæmdastjóri Kerfis hf. Stjómunarfélðg Islands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 1 OCTAVO 28.13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.