Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.10.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985 27 Þurrkar í suðurhluta Evrópu Gífurlegir þurrkar hafa verið í Suður-Evrópu upp á síðkastið og jaðrar víða við neyðarástand af þessum sökum. Gripið hefur verið til vatnsskömmtunar víða. Samgöngur á ám hafa raskast verulega þar sem vatnsborð hefur stórlækkað og sums staðar eru árfarvegir þurrir vegna langvarandi þurrka. Vínbændur í Portúgal, Spáni og Prakklandi hyggja þó gott til glóðarinnar, þar sem þurrkarnir munu valda því að vín verða góð í ár. Með- fylgjandi mynd sýnir fljótabáta á Rín nærri Duisburg í Vestur-Þýzkalandi. Þar er vatnsborðið tæpum þremur metrum lægra en venjulega. Stendur einn báturinn á þurru. Veður víða um heim Lngst Hæst Akureyri 3 skýjað Amsterdam 3 11 skýjaó Aþena 10 22 heiðskt'rl Bracelona 18 þokumóða Berlin 1 6 skýjaó BrUseel +1 12 skýjað Chicago 8 15 skýjað Dublín 8 12 skýjað Feneyjar 11 skýjaó Franklurt +4 10 skýjaó Genf 0 8 skýjað Helsinki 0 5 skýjaö Hong Kong 24 28 skýjaó Jerúsalem 10 20 skýjað Kaupmannah. 4 10 skýjað Laa Palmas 24 léttskýjað Lissabon 13 24 heióskírt London 7 11 skýjað Los Angeles 16 24 skýjað Lúxemborg ■i-1 þoka Miami 25 31 skýjaó Monlreal +5 6 heiðskírt Moskva 4 t1 skýjað NewYork 2 13 rigning Osló 1 4 skýjað Parft 0 5 skýjað Peking 5 15 rigning Reykjavík 4 iéttakýjaö RiódeJaneiro 19 27 skýjað Rómaborg 14 20 rigníng Slokkholmur 1 6 skýjað Sydney 15 25 heiðskirt Tókýó 13 18 rigning Vínarborg 1 3 skýjað Þórshöfn 8 léttskýjað Samkomulag um þátt- töku Bretlands í geim- varnaáætluninni — segir varnarmálaráðherra Bretlands Brussel, 30. október. AP. BRETAR og Bandaríkjamenn eni búnir að ná samkomulagi um þátttöku Breta í geimvarna- áætlun Bandaríkjamanna. Skýrði Michael Heseltine, varn- armálaráðherra Bretlands frá þessu í dag. Heseltine sagði, að hann og Caspar Weinberger, varnar- málaráðherra Bandaríkjanna, hefðu lokið við uppkast að form- legum samningi, en ákveðið yrði síðar, hvenaer slíkur samningur yrði undirritaður. Ef af verður, þá er Bretland fyrsta bandalags- ríki Bandaríkjanna, sem gerist formlega aðili að geimvarna- áætluninni, en hún hefur víða vakið deilur. Bandarískir embættismenn vildu ekki ganga eins langt og Heseltine. Sagði Peter Antico, talsmaður bandarísku sendi- nefndarinnar hjá NATO, að endanlegt samkomulag hefði enn ekki verið gert, en nokkur árangur hefði náðst í þá átt. Heseltine sagði hins vegar á löngum fundi með fréttamönn- Michael Heseltine, varnarmálaráó- berra Bretlands. um, að hann og Weinberger hefðu verið sammála í aðalatrið- um um „mjög, mjög verulega þátttöku" Breta í áætluninni (SDI). Hefði þetta samkomulag náðst á þremur fundum, sem þeir hefðu haldið á innan við sólarhring. Eftir síðasta fundinn hefðu þeir Weinberger getað undirritað samning um þetta í Brussel, hefðu þeir haft umboð til þess að gera slíkt, þar sem búið væri að ryðja úr vegi öllum meiri háttar hindrunum. TÍMI: 9.0G10. NÓV. KL. 10—17. Dagskrá: ★ Uppbygging og notkunarmögu- leikar IBM-PC. ★ Stýrikerfiö MS-DOS ★ Ritvinnslukerfið WORD ★ Töflureiknirinn MULTIPLAN ★ Gagnasafnskerfið Dbase II ★ Assistant forritin frá IBM ★ Bókhaldskerfi á IBM-PC INNRITUN ÍSÍMUM 687590 OG 686790 Fjölbreytt og vandaö námskeiö í notkun einka- tölvunnarfrálBM. Kennd eru grundvallar- atriöi viö notkun tölvunn- ar og kynnt eru algeng notendaforrit á IBM-PC. Leiöbeinandi: Dr. Kristján Ingvarsson verkfrasöingur. Tölvufræðslan ÁRMÚLA 36, REYKJA VÍK. Hvernig er hægt aðfá þá Bobby og JR tilað tala saman í bróðerni 7 ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.