Morgunblaðið - 31.10.1985, Side 27

Morgunblaðið - 31.10.1985, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER1985 27 Þurrkar í suðurhluta Evrópu Gífurlegir þurrkar hafa verið í Suður-Evrópu upp á síðkastið og jaðrar víða við neyðarástand af þessum sökum. Gripið hefur verið til vatnsskömmtunar víða. Samgöngur á ám hafa raskast verulega þar sem vatnsborð hefur stórlækkað og sums staðar eru árfarvegir þurrir vegna langvarandi þurrka. Vínbændur í Portúgal, Spáni og Prakklandi hyggja þó gott til glóðarinnar, þar sem þurrkarnir munu valda því að vín verða góð í ár. Með- fylgjandi mynd sýnir fljótabáta á Rín nærri Duisburg í Vestur-Þýzkalandi. Þar er vatnsborðið tæpum þremur metrum lægra en venjulega. Stendur einn báturinn á þurru. Veður víða um heim Lngst Hæst Akureyri 3 skýjað Amsterdam 3 11 skýjaó Aþena 10 22 heiðskt'rl Bracelona 18 þokumóða Berlin 1 6 skýjaó BrUseel +1 12 skýjað Chicago 8 15 skýjað Dublín 8 12 skýjað Feneyjar 11 skýjaó Franklurt +4 10 skýjaó Genf 0 8 skýjað Helsinki 0 5 skýjaö Hong Kong 24 28 skýjaó Jerúsalem 10 20 skýjað Kaupmannah. 4 10 skýjað Laa Palmas 24 léttskýjað Lissabon 13 24 heióskírt London 7 11 skýjað Los Angeles 16 24 skýjað Lúxemborg ■i-1 þoka Miami 25 31 skýjaó Monlreal +5 6 heiðskírt Moskva 4 t1 skýjað NewYork 2 13 rigning Osló 1 4 skýjað Parft 0 5 skýjað Peking 5 15 rigning Reykjavík 4 iéttakýjaö RiódeJaneiro 19 27 skýjað Rómaborg 14 20 rigníng Slokkholmur 1 6 skýjað Sydney 15 25 heiðskirt Tókýó 13 18 rigning Vínarborg 1 3 skýjað Þórshöfn 8 léttskýjað Samkomulag um þátt- töku Bretlands í geim- varnaáætluninni — segir varnarmálaráðherra Bretlands Brussel, 30. október. AP. BRETAR og Bandaríkjamenn eni búnir að ná samkomulagi um þátttöku Breta í geimvarna- áætlun Bandaríkjamanna. Skýrði Michael Heseltine, varn- armálaráðherra Bretlands frá þessu í dag. Heseltine sagði, að hann og Caspar Weinberger, varnar- málaráðherra Bandaríkjanna, hefðu lokið við uppkast að form- legum samningi, en ákveðið yrði síðar, hvenaer slíkur samningur yrði undirritaður. Ef af verður, þá er Bretland fyrsta bandalags- ríki Bandaríkjanna, sem gerist formlega aðili að geimvarna- áætluninni, en hún hefur víða vakið deilur. Bandarískir embættismenn vildu ekki ganga eins langt og Heseltine. Sagði Peter Antico, talsmaður bandarísku sendi- nefndarinnar hjá NATO, að endanlegt samkomulag hefði enn ekki verið gert, en nokkur árangur hefði náðst í þá átt. Heseltine sagði hins vegar á löngum fundi með fréttamönn- Michael Heseltine, varnarmálaráó- berra Bretlands. um, að hann og Weinberger hefðu verið sammála í aðalatrið- um um „mjög, mjög verulega þátttöku" Breta í áætluninni (SDI). Hefði þetta samkomulag náðst á þremur fundum, sem þeir hefðu haldið á innan við sólarhring. Eftir síðasta fundinn hefðu þeir Weinberger getað undirritað samning um þetta í Brussel, hefðu þeir haft umboð til þess að gera slíkt, þar sem búið væri að ryðja úr vegi öllum meiri háttar hindrunum. TÍMI: 9.0G10. NÓV. KL. 10—17. Dagskrá: ★ Uppbygging og notkunarmögu- leikar IBM-PC. ★ Stýrikerfiö MS-DOS ★ Ritvinnslukerfið WORD ★ Töflureiknirinn MULTIPLAN ★ Gagnasafnskerfið Dbase II ★ Assistant forritin frá IBM ★ Bókhaldskerfi á IBM-PC INNRITUN ÍSÍMUM 687590 OG 686790 Fjölbreytt og vandaö námskeiö í notkun einka- tölvunnarfrálBM. Kennd eru grundvallar- atriöi viö notkun tölvunn- ar og kynnt eru algeng notendaforrit á IBM-PC. Leiöbeinandi: Dr. Kristján Ingvarsson verkfrasöingur. Tölvufræðslan ÁRMÚLA 36, REYKJA VÍK. Hvernig er hægt aðfá þá Bobby og JR tilað tala saman í bróðerni 7 ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.