Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.11.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 B 13 CPC 464 Stórkostlegt úrval forrita Afburðatölva Tolvukaupendur fá alltaf meira og meira fyrir peningana sína. í þeirri þróun er AMSTRAD tvímælalaust toppurinn: 64K tölva, litaskjar og innbyggt segulband. Frábær hönnun, afl og hrafti, skínandi litir, gott hljóð og spennandi möguleikar Stórkostlegt úrval forrita Tæknilegar upplýsingar.i • BAUD hraði á segulbandinu 1000 og 2000. • Tengifyrirdiskdrif, centronics prentari. • Stýripinnar, sterio, viðbótar RAM og ROM. • Með diskdrifum fylgir CP/M. Stýrikerfi og Dr. Logo forritun- armálið. • Örtölva Z80A 4MHZ. • 64 K RAM þar af 43 K fyrir notendur 32 K ROM. • 640 x 200 teiknipunktar. • 27 litir. • 20, 40, 80 stafir í línu. • Innbyggt segulband. • Innbyggðir hátalarar. • Fullkomið lyklaborð með sér- stökum númeralyklum. • 12 forritanlegir lyklar. Verð aðeins 21.980,- kr.! Söluumboft úti á landi: Bokabuð Keflavikur Kaupfélag Hafnarfjarðar Músik & myndir, Vestmannaeyium Bókaskemman Akranesi Seria sf ísafirði KEA-hljomdeild Akureyri Bokaverslun Þórarins Húsavik Fjölritun sf. Söluumboft i Reykjavik: Lauqaveq 118 v/Hlemm. s: 29311, 621122 TÖLVULAND H/F Framútgáfa i evrópti Sjomannadagurlnn i Reykjavík og Hafnarfirði skora á íbúa höfuðborgarsvæöisins að taka vel á móti sölubörnum hvíta pennans og styðja á þann hátt þarft og gott málefni. Viö í sjómannasamtökunum þekkjum brýna þörf aldraöra fyrir umönnun og hjúkrun. Til þess aö hrinda í framkvæmd hugmyndinni lögöum viö fram eina fallegustu byggingarlóö Reykjavíkurborgar. Þar mun skjól rísa og njóta þjón- ustutengslanna viö Hrafnistuheimiliö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.