Morgunblaðið - 10.11.1985, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 10.11.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 B 35* Frumsýnir grínmyndina: Á LETIGARÐINUM EINN Á MÓTIÖLLUM NfflN! OAIIYtNtKS TURK182 STRIKES Sýnd kl. 9 og 11. VÍG í SJÓNMÁLI Íik-Á^ j JAMESBOND007*^ Sýnd kl. 5,7.30 og 10. HEIÐUR PRIZZIS ll< ÍNOII Jv k NHiHH.sm KathijíenTurnkh Aöalhlutverk: Jack Niehotaon og Kathleen Turner. * *** —DV. * * * % — Morgunbtaöiö. * * * — Hotgarpöaturtnn. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. TVÍFARARNIR Sýndkl.3. SAGAN ENDALAUSA Sýndkl.3. E vrópufrumtýning: HE-MAN 0G LEYNDAR- DÓMUR SVERÐSINS Splunkuný Ofl frábaar teiknimynd um hetjuna HE-MAN og systur hans SHE-RA. LÍMMIDI FYLGIR HVERJUM MIDA. Sýnd kl. 3,5 og 7. ; gosi t>?.. MJALLHVÍT0G DVERGARNIR SJÖ | ^UPtaocchlo Teiknimyndin vintæla trá Walt 1 Dianay. | Sýnd kl. 3. Hið frábæra ævlntýri frá Walt Dianay. Sýndkl.3. BORGARLÖGGURNAR Aöalhlutverk: Clint Eaatwood, Burt Raynolda. Leikstjóri: Richard Banjamin. Sýnd kl. 5,7,9og 11. John Dillinger-fangelsiö i Bandaríkjunum er atveg sérstakt. Þessi ágasta bet runarstofnun hefur þann mikla kost, aö þar er fr jálsræöi mlkiðog sennilega eina f angelsiö í heiminum sem hægt eraöstrjúkaúr skellihlæjandi. NÚ ER KOMIÐ AD ÞVf AD GERA STÓLPAGRÍN AD FANGELSUNUM EFTIR AÐ LÖGGURNAR FENGU SITTI „POLICE ACADEMY1*. Aöalhlutverk: Jaff Altman, Richard Mulligan, John Vernon. Leikstjóri: Gaorga Mandeluk. Sýnd kl. 5,7, S og 11. — Haakkaö varö. Geimskutlan: Tilraunir með þyngdarleysi Kaliforniu, 8. nóvember. AP. ALDREI hafa orðið jafnlitlar skemmdir á hitavörn geimskutlunn- ar Challenger, eins og nú, en hún lenti á miðvikudag eftir vikuferð um geiminn. Það er einkum þegar geitn- skutlan kemur inn í gufuhvolf jarðar, sem reynir á hitavörnina og hefur hún aldrei staðið sig jafn vel og í þessari ferð. Læknisrannsóknum á líkamlegu ástandi geimfaranna, sem voru sjö talsins, er haldið áfram í Flórída. Það, sem læknar leita einkum skýringa á, er hvernig á því standi að helmingur þeirra geimfara, sem farið hafa í geimferð með skutl- unni, hefur veikst. Athyglin bein- ist einkum að jafnvægisskyninu og eru gerðar tilraunir á geim- förunum með tilliti til þyngdar- leysis og samanburðar á þyngdar- leysi í geimnum og þyngdarleysi við tilbúnar aðstæður á jörðu niðri. Indland: 53 létust þeg- ar langferða- bfll hrapaði Nýju Delhf, IndlandL 7. nóvember. AP. FIMMTÁN létust og 50 slösuðust þegar tveir langferðabflar rákust saman í Punjab-fylki. Er þetta annað slysið á Indlandi sem iangferðabflar eiga hlut að á einum sólarhring. Hitt slysið varð í Himalayafjöllum. Þá létust 53 og 45 slösuðust Ekki er ljóst með hvaða hætti síðara slysið bar að höndum, en það fyrra varð með þeim hætti að langferðabíll með 100 farþega innanborðs fór út af krókóttum vegi og féll niður í 15 hundruð metra djúpt gil. Langferðabfllinn er ekki gerður til að flytja fleiri en 44 farþega, en hann var yfirfull- ur auk þess sem fólk sat einnig á þaki hans, eins og algengt er á samgöngutækjum á Indlandi. Samgöngumálaráðherra Prad- esh-fylkis í Himalaya hefur sagt af sér vegna þessa máls. What kind of man would brave the most savage jungle in the world and return year after year for 10 years, to rescue a missing boy? His father. ' JOHN BOORMAN S :JL, VmttfimT Hvaöa manngerö er þaó sem fsrl ár eftir ár inn i hættulegasta frumskóg verald- ar í leit að týndum dreng? — Faöir hans. — „Ein af bestu ævintýramyndum seinni ára, hrifandi, fögur, sönn. Þaö gerist eitthvaö óvænt á hverri mínútu." J.L. SNEAK PREVIEWS. - „ Utkoman er úrvals ævintýramynd sem er heillandi og spennandi í senn. “ MM. 31/10. Spennuþrungin splunkuny bandarisk mynd um leit fööur aö týndum syni i frumskógarvíti Amajon, byggö á sönnum vtöburöum, meö POWERS BOOTHE — MEG FOSTER og CHARLEY BOORMAN (sonur John Boorman). Leikstjóri: John Boorman. Myndin «r meö Stereo-hljóm. — Bðnnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15. Coca-Coladrengurinn I MeöRoaanna S Leikstjórl: I Arquatta, Vin- \ cont Spano og JackDavM- ton. Sýnd kl.3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05. SýndkL 3.15, 5.15,7.15 9.15 og 11.15. Algjört óráð Leikstjóri: Margarattw von Trotta. Aðalhlutv : Hanna Schygulla. Sýnd kl. 7. Vitniö Bönnud innan 16 Ara. ialanakur t axti. Sýnd kl. 9.10. Síðustu •ýningar. Tortímandinn Með Arnold Schwarzanaggar Bönnuöinnan 16ára. Enduraýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.15. Hörkutólin tfWIS COUINS • IH WN CIHT UNEST BOaCMNC .. KLAUS KINSKI MeöLawia Colline og LaoVan Cloal. Bönnuðinn- an 16 ára. Enduraýnd kl. 3,5,9 og 11.15. Suður-Kórea: Kim Dae-Jung í stofufangelsi Seoul, tSuöur-Kóreu, 8. nóvember. AP. KIM Dae-Jung og nokkrir aðrir stjórnarandstæðingar í Suður-Kóreu voru ■ dsg hnepptir í stofufangelsi, skömmu áður en til stóð, að þeir tækju þátt í yfirheyrslum vegna meintra pyntinga á fólki, sem stjórn- in hefur í haldi. Lögreglan gaf Kim fyrirskipun um að halda sig heima, samkvæmt þvi sem heimildarmenn meðal stjórnarandstæðinga sögðu. Til svipaðra ráðstafana hefur verið gripið gegn Kim og fleiri andófs- mönnum i Suður-Kóreu, eftir að hann kom heim úr útlegð f Banda- ríkjunum i febrúarmánuði. Aðstoðarmenn Kims sögðu, að honum hefði verið gert ljóst, að hann mætti ekki sækja „pólitískar samkomur“ eins og þarna hefði verið um að ræða. Yfirheyrslurnar voru á vegum mannréttindasamtaka, sem stofn- uð voru á mánudaginn var. Kim hefur tekið að sér að vera ráðgjafi samtakanna, sem hafa það m.a. á stefnuskrá sinni að berjast á móti „pyntingum og gerræðislegum ofbeldisverkum* í Suður-Kóreu. Stjórnvöld hafa vísað á bug, að nokkuð slikt viðgangist i landinu. Blús- áhugafólk athugiöl Chicago blúsararnir Junior Wells og Buddy Guy ásamt hljómsveit í Broadway 13. nóv- ember frá kl. 21.00 til 01.00. Munið blúsarana sem leikiö hafa meö rokkurum á borö viö Eric Clapton og Rolling Stones. Forsala aögöngumiöa I Karnabæ, Austurstræti 22 og viö inngang- inn. jazzvnKmnð Skála fell eropiö öllkvöld Guðmundur Haukur leikurogsyngur íkvöld. >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.