Morgunblaðið - 10.11.1985, Síða 32

Morgunblaðið - 10.11.1985, Síða 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 íŒónatja? I I KVÖLD KL. 19.30 Aðalvinningur að verðmœti...kr. 25.000 Heildarverðmœti vinninga....kr. 100.000 NEFNDIN. veröur haldiö fyrir yngri kynslóðina á skemmtistaönum Ypsilon sunnudaginn jo. tJOV milli kl. 3—6. Pálmanum Duran Duran, Wham, U2 og fleiri góöir í fullri stærö á 2m breiðtjaldi. öllum er gefinn kostur á aö vera meö i stórkostlegu Happdrætti! taka pabba og mömmu meö inn oq f Frítt. HOTEL HVOLSVÖLLLR Hlíðawegi 7 860 Hvolsvelli símar (99) 8187 & 8351 * * ODYR MEÐ GISHNGU Þii) drífið ykkur út úr bænum austur í sveit á Hótel Hvolsvöll (aðeins 100 km á malbiki). • Þið búið á notalegu hóteli útaf fyrir ykkur. • Góð aðstaða fyrir árshátfðir, ráðstefnur og fundarhöld. • l>ríréttaður matseðili m/gistingu verð frá 1.500,- • Hress og skemmtileg dansmúsik fram á rauða nótt. • Allar veitingar í boði. • Að sjálfsögðu hefst árshátfðin í saunaklefanum eða heita nuddpottinum. SÞær eru grámagnaðar árshátíðirnar austur á Hvolsvelli. Hringið stra:t í síma 99-8187 eða 99-8351 áður en það er um seinan. íraki deyr í sprengingu Nikósíu, Kfpur, g. nóvember. AP. FULLTRUI íraska flugfélagsins lést í morgun er hann reyndi að ræsa bifreið sína. Hafði sprengju verið komið fyrir í bflnum og var hún tengd ræsi bifreiðarinnar. Atburður- inn átti sér stað er maðurinn hugðist halda til skrifstofu sinnar, en skömmu áður hafði sprengja sprung- ið við skrifstofu flugfélagsins. Enginn særðist eða dó í þeirri sprengingu, en skemmdir urðu á byggingunni sem skrifstofan er í. Enginn hefur lýst á hendur sér ábyrgð á sprengingunum, en áður var gerð svipuð sprengjuárás á skrifstofur flugfélagsins I maí á síðasta ári. Árásin var gerð skömmu eftir að fulltrúinn sneri heim úr viðskiptaferð. Er það tal- inn vottur þess að árásarmaðurinn hafi fylgt honum eftir nokkurn tíma. Hádegisjazz í Blómasalnum Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiðir halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu: Kvartett Kristjáns Magnússonar. Gestur: Árni Elvar. Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÚTEL LOFTLEKMR FLUGLCIDA /S HÓTEL Stórsýning Sumargleðínnar Aukasýning í kvöld vegna f jolda askorana og gífurlegrar aösóknar 15 ára afmælishátíö Sumargleðinnar heldur áfram i kvöld, geggjaö stuð var í gærkvöldi og verður á aukasýningunni í kvöld. 17 landsþekktir skemmtikraftar fara á kostum og fagna vetri af ein- skærriSumargleði. Sumargleðin hefur aldrei veriö fjörugri, frískari, fjölbreyttari né betri og erþáheilmikiðsagt. A „Hláturinn Karmval — songur — dans — grín — gleöi. lengir lffið“ Pantið miöa i tima í síma 77500 þar sem uppselt hefur veriö undanfarnar helgar. sagði gamla konan og hló rosalega á Sumargleöinni. .MaLseðill kvoidsins: Rjómasúpa Mar>’ Stewart. Svinahan-.horKarhryKKur nieð rauðvinssÓMu. Mokkaís með konfekti o« rjóma.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.