Morgunblaðið - 10.11.1985, Side 27

Morgunblaðið - 10.11.1985, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 B 27 Sveit Páls Pálssonar 104 Sveit Júlíusar Thorarensen 102 Sveit Kristjáns Guðjónssonar 101 Sveit Stefáns Vilhjálmssonar 96 Sveit Zarioh Hamadi 95 Spilað er á þriðjudögum í Fé- lagsborg og einnig á miðvikudög- um í Dynheimum. Bridsfélag Barö- strendingafélagsins Mánudaginn 4. nóvember hófst 5 kvölda hraðsveitakeppni fé- lagsins (15 sveitir). Staða 8 efstu sveita: Ragnar Þorsteinsson 572 Sigurður fsaksson 531 Viðar Guðmundsson 530 Daði Björnsson 525 Ágústa Jónsdóttir 521 Arnór ölafsson 521 Jón Carlsson 515 Ásgeir Bjarnason 515 Mánudaginn 11. nóvember verður spiluð 2. umferð. Spilað er í Síðumúla 25 og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 7. nóv. var spil- aður eins kvölds tvímenningur í tveim 10 para riðlum. Úrslit urðu eftirfarandi: A-ridill: Burkni Dómaldsson- Sæmundur Árnason 130 Sigurður Sigurjónsson- Júlíus Snorrason 128 Björn Kristjánsson- Sigurður Gunnlaugsson 124 B-riAiII: Friðjón Margeirsson- Valdimar Sveinsson 121 Grímur Thorarensen- Guðmundur Pálsson 120 óli Andreasson- Guðmundur Gunnlaugsson 119 Fimmtudaginn 14. nóvember hefst Barómeter-keppni félags- ins. Tölvugefin spil. Stefnt er að þátttöku 30 para og verður keppnin þá í fimm kvöld. Skrán- ing er hafin í sima 41794 (Gróa). Afmælismót Afmælismót Bridsfélags Kópavogs, en félagið er 25 ára á árinu, verður haldið 16. og 17. nóv. nk. i Þinghól, Hamraborg 11. Mótið er tileinkað minningu Kára Jónassonar sem um árabil var í forystu félagsins en lést fyrir nokkrum árum. Spilaður verður barómeter, þrjú spil milli para. Spilin eru tölvugefin og einnig verður tölvu- útreikningur. Gert er ráð fyrir 36 pörum. Góð verðlaun eru í boði og spilað verður um silfur- stig. Þátttökugjald er kr. 2000.- pr. par. Mótið verður spilað í þremur lotum og hefst kl. 13.00 á laugardag, þá verður spilað eftir kvöldmat á laugardag og eftir hádegi á sunnudag. Örfá sæti eru laus og er skráning i mótið hjá Gróu Jónatansdóttur í síma 41794 (vinnusími 41570). Bridssamband Reykjavíkur Dagskrá Bridssambands Reykjavíkur fyrir starfsárið 1985—1986 verður þannig: Undanrásir fyrir Reykjavíkur- mótið í tvímenning verða: Sunnudaginn 24. nóvember kl. Fundur Félags kaþólskra leíkmanna FUNDUR Félags kaþólskra leik- manna verður haldinn mánudag- inn 11. nóvember næstkomandi að Hávallagötu 16 og hefst hann kl. 20.30. Á fundinum flytur Björg Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur fyrirlestur um störf sín í Eþíópíu, þar sem hún hefur starfað um skeið við hjúkrunarstörf. öllum er heimill aðgangur að fundinum. 13 og 19.30 (tvær umferðir). Sunnudaginn 1. desember kl. 13 (ein umferð). Úrslitakeppnin (28 para barometer) verður svo helg- ina 14./15. desember ein umferð á laugardegi og tvær umferðir á sunnudegi). Undanrásir fyrir Reykjavíkur- mótið í sveitakeppni verða: 1. dagur: Mánudaginn 6. janúar í Domus Medica kl. 19.30. 2. dagur: Miðvikudaginn 8. jan- úar í Hreyfilshúsinu kl. 19.30. 3. dagur: Fimmtudaginn 9. jan- úar í Domus kl. 19.30. 4. dagur: Sunnudagur 12. janúar íHreyflikl. 13.00. 5. dagur: Miðvikudaginn 15. jan- úar í Hreyfli kl. 19.30. 6. dagur: Sunnudaginn 26. jan- úar í Hreyfli kl. 13.00. 7. dagur: Mánudaginn 27. janúar í Domus kl. 19.30. 8. dagur: Laugardag 1. febrúar í Hreyfli kl. 13.00. 9. dagur: Sunnudagur 2. febrúar í Hreyfli kl. 13.00. Spilaðar verða 17—19 umferð- ir (eftir þátttöku), 16 spila leikir allir v/alla. 6 efstu sveitir úr undanrásum komast síðan i úr- slitakeppni Reykjavíkurmótsins, sem verður helgina 8.-9. febrúar (sennilega í Hótel Hofi v/Rauð- arárstíg). Þar verða spilaðir 5x16 spila leikir, allir v/alla. Leikir allra sveitanna í undanrásum munu gilda sem fyrri hálfleikur, þannig að í raun verða spiluð 32 spil milli sveita í úrslitum (í út- reikningi). Reykjavíkurmótið er jafn- framt undankeppni fyrir ís- landsmótið í sveitakeppni 1986 og er vakin athygli á því að hlutur Reykjavíkur verður mjög stór fyrir næsta landsmót. Munu væntanlega 13—14 sveitir (af 24) eiga rétt á þátttöku til íslanas- móts, ef miðað er við þær reglur sem gilda til útreiknings á „kvóta“ hvers svæðasambands. Bridssamband Reykjavíkur ítrekar, að þessir gefnu spiladag- ar standa. Þeim verður ekki breytt. Skráningarlisti til þátt- töku mun liggja frammi í öllum bridsfélögum í Reykjavík. Bóksala Bridssam- bands íslands Simplified Standard Ameri- can/Don Oakie kr. 650 — Com- plete Book of Balancing/M. Lawrence kr. 650 — Two over One/Max Hardy kr. 650 — Standard sidding/W. Root kr. 400 — All About Acol/Cohen/ Lederer kr. 450 — Bermuda Bowl Stockholm 1983 kr. 1.000 — The Acol System of Bidding/ Reese/ Dormer kr. 500 — Omar Sharif Life in Bridge/Formáli: Reese kr. 500 — Complete Book of Patience/Morehead kr. 250 — First Book of Bridge/A. Shein- would kr. 200 — Lebensohl Con- vention/M. Lawrence kr. 200 — Bridge is my Game/Ch. Goren kr. 300 — Bridge the Modern Game/Reese/Bird kr. 350 — Bridge Course Complete/V. Mollo kr. 350 — Point Count Bidding/Ch. Goren kr. 200 — Winning Declarer Play/D. Hayd- en-Truscott kr. 300 — Bridge Humour/Kantar kr. 300 — Svín- að í Seattle/Guðm. Sv. Herm. kr. 350 — Hringsvíningar-hrærings- þvinganir/Guðm. Sv. Herm. kr. 350 — Stytt leið til vinnings- bridge (Sheinwould)/þýð.: Sig- urj. Tryggva. kr. 300 — Úr botni í topp (Novrup)/þýð. Sigurj. Tryggvas. kr. 300 — öryggis- spilamennska í bridge/Reese/ Trezel/þýð. Einar Guðm. kr. 200 — Acol-bókin á íslensku/þýð. Viðar Jónsson (Reese/Dormer) kr. 650 — Spilaðu Bridge við mig/Reese í þýð. Stefáns Guð- johnsen kr. 350 — Kennslubók í keppnisbridge (úr sænsku kennslukerfi)/ þýð.: Kristján Jónasson kr. 300 — Alþjóðlög í bridge/þýð. Jakob R. Möller kr. 200 — Roman Key Card Black- wood (ljósrit)/Kantar kr. 100 — Power Precision á íslensku/þýð. Júlíus Sigurjónsson (ljósrit) kr. 450 — Precision Club á íslensku (C.C. Wei/Goren)/þýð. Úlfar Guðmundsson kr. 300 (ljósrit). Auk ofangreindra bókatitla eru til sölu hjá Bridssambandinu sagnabox (kr. 2.200 á borðið) og lausir miðar í boxii, (hver pakki á 1.200 kr.). Skrifstofan sendir hvert á land sem er í póstkröfu. Einnig má benda bókasöfnum á, að ýmsar bækur sem taldar hafa verið hér að ofan eru hentugar til fjölda- útlána. Bridssamband íslands er til húsa á Laugavegi 28,3. hæð, simi 91-18350 (ólafur). ODYR HALOGEN AUKAUÓS v á mw k k i |.t*i fcsn* HALCXjEN DRIVINO LAIiP SET • Fást á bensínstöðvum og varahlutaverslunum um allt land • Verðfrá 1.310 kr. (settið) • Halogen perur innifaldar • Auðveld ásetning • Leiðbeiningar á íslensku • Hvít (ökuljós) eða gul (þokuljós) • Passa á alla bíla • Viðurkennd vara FhIREKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 21240 (Í!r frétutilkynninifii)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.