Morgunblaðið - 10.11.1985, Page 38

Morgunblaðið - 10.11.1985, Page 38
38 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 Rock Hudson f síðustu víku var rætt nokkuö um nýjustu Mad Max-myndina Beyond Thunderdome og sagt aö hún veröi sýnd á næstunni. Nú hafa þær upplýsingar fengist frá Austur- bæjarbíói aö Thunderdome veröi jólamyndin í ár. Þá hafa a.m.k. þrjú kvikmyndahús ákveöiö jólamyndir sínar því Laugarásbíó ætlar aö sýna Aftur til framtíöarinnar og Bióhöll- in Rocky IV. Þá höfum viö heyrt aö Stjörnubíó íhugi jafnvel aö sýna vestrann Silverado um jólin og Há- skólabíó jóiamyndina Santa Claus en ekkert mun ákveöiö í þeim efn- umennþá. — ai Alltaf sami töffarinn hann á forsíöu vikuritsins News- week í Bandaríkjunum. Hann blandar ekki geöi viö Hollywood- fólkiö. Vinir hans eru venjulegt fólk, sem þykir gaman aö hittast á krám og spila golf saman. Newsweek spuröi hann um vestrana og hann sagöi: „Margir eru aö velta því fyrir sér hvort vestr- arnir séu að koma aftur f'-am i sviös- Ijósiö. Ég veit þaö ekki. Kannski þeir búi svo sterkt í mér aö ég eigi eftir aö koma þeim aftur í kvik- myndahúsin. Ég ólst upp viö vestra. Þar liggja rætur mínar.“ -4 Clint Eastwood snýr sér aftur aö vestr- anum í nýjustu kábojmyndinni sinni, Pale Rider, sem Bíóhöllin sýnir innan skamms Þegar kanasjónvarpiö var og hét bauö þaö m.a. uppá kábojþætti sem hétu Rawhide og voru sýndir einu sinni í viku. Þeir voru um kúreka, sem lentu í öllum mögulegum vandræöum meö nautahjöröina sína og á meöal þeirra var ungur náungi aö nafni Rawdy Yates. Þaö var karl í krap- inu eins og sagt er. Yates var önnur aöalpersónan í þáttunum í átta ér eöa þar til Clint Eastwood hélt til Spánar og lék þar annan káboj í svokölluðum „spagettí- vestra “ fyrir leik Sergio Leone. Handfylli af dollur- um hét myndin og geröi það gott og Eastwood var ekki síöur karl í krapinu en þegar hann lék í Rawhide. Síðan eru liönír tveir áratugir og í nýjustu mynd hans, Pale Rider, sem Bíóhöllin tekur brátt til sýninga, er Eastwood ennþé sami töffarinn og aldrei betri aö áliti margra. » Pale Rider, sem Eastwood leikur aöalhlutverkiö í, framleiöir og leik- stýrír, er um vonda kalla og góöa kalla og Eastwood er auövitaö í hópi hinna síöarnefndu. Vondu kallarnir vilja komast yfir gullnámur góöu kallana og drepa hvern sem fyrir veröur í því skyni þar til í bæinn ríöur Eastwood og tekur aö sér aö kenna vondu köllunum sitthvaö í guðstrú og góöum siðum. Sem sagt: gamla góöa sagan enn í fullu gildi, enda gerir Eastwood sér sjálf- sagt góöa grein fyrir því aö þaö eru fáir nú oröiö, sem geta gert góöa vestra meö gamla laginu. Eastwood hefur leikiö í 30 mynd- um á síöustu 20 árum og leikstýrt sjálfur mörgum þeirra. Hann er oröinn 55 ára gamall og nýlega sást Hann var líka spuröur um karl- mennskuímynd sína og hann svar- aöi: „Ég byrjaói sem einhverskonar undramaöur í skotbardögum. I Arnarborginni til dæmis unnum viö tveir (Richard Burton) seinni heimsstyrjöldina og þú fórst aö velta því fyrir þér af hverju stríöiö stóö svona lengi. Eg geröi þaö sem Stallone og þeir hinir eru aö fást viö núna. En ég vildi helst sleppa viö aö gera myndir sem 800 strákar fara og sjá og ein stelpa er í salnum af því bróöir hennar plataói hana meö.“ — ai. Svipmyndír úr Pale Rider. Kóngafólkiö vill hitta Redford og Eastwood Rock Hudson arfleiddi lítiö þekktan leikara aö mestum auðæfum sínum, samkvæmt frétt- um frá Bandaríkjunum. Leikarinn óþekkti hlaut 30 milljónir í arf frá Hudson en þaö gerir eitthvað í kringum 1,2 milljarö ísl. Hann heitir George Nader og sagt er aö hann hafi haft mikil áhrif á Hudson þegar sá síðarnef ndi var aö stíga sín fyrstu skref á kvikmyndabrautinni. Nader varö aö hætta aö mestu í leiklistinni vegna sjóndepru eftir stuttan feril í annars flokks myndum á sjötta og sjöunda áratugnum. Fréttin um arfinn hefur ekki veriö staöfest. Þá er sagt aö Hudson hafi arfleitt góögeröarstofnanir aö miklum peningum og svolítið mun hafa runniö til Tom nokkurs Clarks, ævilangs vinar og félaga sem haföi umsjón meö hjúkrun Hudsons þar til leikarinn lést af völdum ónæmis- tæringar í haust. Einnig er sagt aö hinn breski yfirþjónn Hudsons fengi rúmar tvær milijónir ísi. • Prinsinn og prinsessan af Wales eru nú í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum, þeirri fyrstu síöan þau giftust. Charles og Diana ku hafa hlakkaö til feröarinnar en Ameríkanar hafa tekiö vel á móti þeim og munu halda þeim miklar veislur og góöar. Reagan forseti heldur eina og ekki þá ómerkileg- ustu. Nancy ætlar aö hafa hana fá- menna, svona um 80 gesti, og er aö sögn barist um hvert sæti. Kóngafólkiö sendi lista yfir gesti sem þaö vildi gjarnan aö kæmu í veisluna og hver haldið þiö aö hafi veriö ofarlega á blaöi. Nú auðvitaö Robert Redford svo ekki sé talaö um Clint Eastwood. Þetta gæti orðiögottpartý. Prinsinn og prínsessan af Wales á góöri stundu. Þau langar til aö hitta Robert Redford og Clint Eastwood í Ameríkuför sinni. Stjörnu gjofin Stjörnubíó: Ein af strákunum ★★ Tónabíó: Eyöimerkurhermaðurinn ★ Háskólabíó: Amadeus ★★★1A Austurbæjarbíó: Hrekkjalómar ★★★ Vafasöm viöskipti ★★’A Laugarásbíó: Gríma ★★★’A Milljónaerfinginn ★,A Bíóhöllin: Borgarlöggurnar ★★,/4 He-Man og leyndardómur sverösins ★V4 Heiöur Prizzis ★★★'/4 Árdrekans**'A VígísjónmáliAA’A Augu kattarins ★★★ Regnboginn: Sikileyjarkrossinn ★★ CannonballRunll* Vitniö ★★★1/í Rambo**Vi IJE tiEIMI rVirMYNDANNA Bíóhöllin:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.