Morgunblaðið - 10.11.1985, Side 19

Morgunblaðið - 10.11.1985, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 B 19 London 12.888.- Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Fararstjóri og akstur frá flugvelli. Verð í tvíbýli frá kr. 12.888.- Glasgow 11.857.- Helgar- og vikuferðir. Brottför fimmtudaga og laugardaga. Fararstjóri. Verð ítvíbýli frá kr. 11.857 3 nt og kr. 13.505 5 nt. Amsterdam 13.098. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla laugardaga í helgarferðir, ívikuferðir mánud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Verð frá kr. 13.098.- Kaupm.höfn 14.834. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Verð í tvíbýli frá kr. 14.834 3 nt. og kr. 15.713 4 nt. Luxembourg 14.301. r ... > Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Verð í tvíbýli = frá kr. 14.301. > París 18.861.- Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Flogið um Ijux og Amsterdam. Verð í tvíbýli frá kr. 18.861.- Edinborg 13.680.- Helgar- og vikuferðir. Brottför alla fimmtudaga og laugar- daga. Verð í tvíbýli frá kr. 13.680 3 nt. og kr. 16.540 5 nt. Róm 22.783,- Helgar- og vikuferðir. Brottför alla laugardaga. Flug um Amsterdam. Verð í tvíbýli frá kr. 22.783.- Osló 16.684,- Helgarferðir alla fimmtudaga. Verð í tvíbýli kr. 16.684.- Stokkh. 22.511. Helgarferðir alla fimmtudaga. Verð I tvfbýli kr. 22.511.- Agadir 36.010.- Flogið um Amsterdam. Flug og gisting í Agadir (3 vikur auk 2 nátta gistingar í Amsterdam — 23 daga ferð frá kr. 36.010.- Skíðaferðir 21.758. í boði er fjölbreytt úrval skíðaferða í vetur, frá desember- mánuði '85 til vors '86. — Viku-, 2ja vikna og 3ja vikna ferð- ir. Beina flugið til Austurríkis byrjar 21. jan. — Góðir gisti- staðir í Mayrhofen. Verð í tvíbýli m/hálfu fæði í 2 vikur frá kr. 21.758.- Láttu okkur aðstoða þig við að velja skíðaferðina sem hentar þér. wwggSwi °SjÓ9USíA FARSEÐLAR UM ALLAN HEIM! M MIÐSTÖDIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 Aftöku Jóns Arasonar og sona hans hefði án efa eitthvað verið slegið á frest hefðu þeir feðgar lokað sig inni SELKO-fataskáp í Skál- holti um árið. Tæpast værum við íslendingar þó enn kaþólskir — siðbótin var söngur tímans á 16. öldinni, og fyrr eða síðar hefði Jón verið höggvinn. Ljóst er þó að aftökunni hefði seinkað. í fyrsta lagi hefðu ryðguð og bitlaus vopn siðbótarmanna seint unnið á traustbyggðum skápnum, og í öðru lagi hefðu þeir einfaldlega aldrei tímt að eyðileggja slíkt fyrirmyndar hús- gagn: Vopnabræður Lúthers kunnu gott að meta — þeir hefðu dásamað hand- bragðið, stílfegurðina, hagnýta inn- réttinguna, styrkleikann, viðaráferðina og fjölþætt notagildið — og neitað að höggva! Jón hefðu þeir dregið út og sent á vit feðra sinna, en skápurinn hefði staðið eftir óskemmdur — og stæði enn. Við framleiðum ekki aðeins frábærar hurðir! SELKO Auðbrekku 1-3, Kópavogi, sími 41380

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.