Morgunblaðið - 10.11.1985, Page 33

Morgunblaðið - 10.11.1985, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR10. NÓVEMBER1985 B 33 14 tungumál og 1.000 mállýskur: Gandhi vill samein- ingu um eitt tungumál Nýju Delhí, Indlandi, 8. nóvember. AP. RAJIV Gandhi forsætisráöherra Indlands hefur lagt til að tekið verði upp eitt þjóðartungumál á Indlandi til þess að „skapa þjóðareiningu", en á Indlandi eru 14 opinberlega viðurkenndar þjóðtungur. Þessi fjöldi veldur tíðum tungumálavand- ræðum og deilum. „Við ættum einungis að hafa eitt tungumál og eitt eða tvö önnur sem fólkið i landinu gæti skilið og talað," sagði Gandhi, er hann afhenti bókmenntaverðlaun rit- höfundi sem skrifar á hindimáli. Indversk stjórnvöld gerðu hindi- málið að ríkismáli en ensku að tungumáli númer tvö eftir að Indland hlaut sjálfstæði árið 1947. Fjórtán önnur tungumál voru einnig viðurkennd fyrir hin ýmsu ríki, en á Indlandi eru talaðar rúm- lega 1.000 málýskur. Gandhi, sem hlaut menntun i enskum skólum á Indlandi og síðar við Cambridge- háskóla, sagði að of mörg mál væru töluð í landinu. Indverjar þyrftu að sameinast um eina þjóð- tungu til að stuðla að einingu í landinu. Tungumálaþrætur eru algengar meðal Indverja sem eru 750 milljónir að tölu, og ríkjandi tungumálahópar reyna oft að þröngva tungumáli sínu uppá minnihlutahópa. Bandaríkín: Talinn óhæfur til að gegna embætti sendiherra Svíþjóðar Washington, 8. nóvember. AP. Þingmaður demókrata í öldunga- deild Bandaríkjaþings befur mót- mælt skipan Gregory J. Newell í embætti sendiherra Bandaríkjanna í Svíþjóð á þeim forsendum hann skorti hæfni til starfsins. Aðspurður reyndist Newell ófær um að svara nokkrum spurningum um Atlants- bafsbandalagið og reyndist hafa mjög takmarkaða þekkingu á mál- efnum Svíþjóðar. Newell sagði í yfirheyrslu hjá þingnefnd að um 20 ríki væru í Atlantshafsbandalaginu, sem 16 ríki eiga aðild að, og var ófær um að rekja röksemdir bandalagsins frá 1979 um að koma fyrir meðal- drægum eldflaugum í Evrópu. Þá kom og fram að hann þekkti mjög litið málefni Svíþjóðar og Newell viðurkenndi að hann hefði ekki kynnt sér sögu Sovétríkjanna og Evrópu neitt sérstaklega síðan hann sat á skólabekk. öldungadeildarþingmaðurinn Joseph Biden hefur sagt Newell ófæran til starfsins og hefur farið fram á að hann verði látinn gang- ast undir umfangsmikið próf hjá þingnefndinni. „Mér finnst það óálitlegt að skipa sendiherra í Svíþjóð sem veit ekki hversu margar þjóðir eru í Atlantshafs- bandalaginu," sagði Biden. hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve sjá um aö flestir fái tónlist viö sitt hæfi. Gestur kvöldsins veröur Grétar Guö- mundsson og mun hann syngja nokkur vinsæl lög. Hinn sívinsæli og bráðskemmtilegi píanisti Ingimar Eydal leikur af sinni alkunnu snilld fyrir kvöld- veröargesti. Borgarböllin á sunnu- dagskvöldum eru böll þar sem fólk skemmtir sér best og dansar mest. Höfóar til . fólks í öllum starfsgreinum! KR konur Fundur í nýja félagsheimilinu þriöjudaginn 12. nóvember nk. kl. 20.30. Skreytinga- meistari frá Blómum og ávöxtum sýnir jóla- skreytingar. Mætiö vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. Stjórnin. H0LUW00D Býður Rokkbræður velkomnasem heiðursgesti okkar íkvöld. Tilefniö er væntanleg plata þeirra bræöra Stefáns Jóns- sonar, Garöars Guömundssonar og Þorsteins Eggerts- sonar. Helena Jónsdóttir Nýkrýnduríslands- meistari í diskó- dansiheldurfljót- legautan til þátt- tökuíheimsmeist- arakeppninni,ení kvöldskemmtirhún gestumokkarmeö frábærumdansi. HOTELi BORG sími 11440. JH0LUW00D

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.