Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkefnisstjori NORDJOBB1986 Norræna félagiö á íslandi óskar aö ráöa starfsmann til tímabundinna starfa þar sem aöalviðfangsefnið verður umsjón meö at- vinnumiðlun ungs fólks á Norðurlöndum — NORDJOBB 1986. Ráöinn veröur einn starfs- maður hjá norrænu félögunum í hverju land- anna, Noregi, Svíþjóö, Finnlandi og Dan- mörku auk Isíands, til þess að sinna þessu verkefni og munu þeir hafa samstarf sín á milli. Gert er ráð fyrir talsverðum ferðalögum bæöi innanlands og á milli landa í tengslum við starfiö. Ráðningartími: Frá 1. febrúar 1986 til 31. október 1986 en ráðningartími getur fram- lengst ef verkefniö heldur áfram. Ráðningarkjör: Samkomulag, sem byggist á launakerfi opinberra starfsmanna. Starfskröfur: Auk málakunnáttu er nauðsyn- legt aö viökomandi starfsmaöur hafi reynslu af vinnumiðlun eða nemendaskiptum eða þekki sérstaklega vel til atvinnumála á Norð- urlöndum. Umsóknarfrestur: Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1986 og skulu umsóknir vera skrifleg- ar með upplýsingum um menntun og starfs- reynslu. Umsóknum skal skila til Sighvats Björgvinssonar, framkvæmdastjóra Norræna félagsins, en hann veitir nánari upplýsingar um starf þetta. Norræna félagið á íslandi. Ungur maður meö verslunarpróf úr V.í. og góö ummæli núverandi atvinnurekanda í veslunarrekstri, óskar eftir vellaunuðu starfi helst tengt versl- un eða þjónustu. Hefur bíl til umráða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B — 0226". @ Frá Heilsugæslustöð Kópavogs Læknaritari óskast í 50 % stööu frá 1. mars nk. Ljósmóðir óskast í 50 % stöðu frá sama tíma. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 40400. Forstöðumaður sundlaugar Sauðárkrókskaupstaöur auglýsir lausa stöðu forstööumanns sundlaugar. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi. Umsóknarfrestur er til 17. janúar nk. og skulu umsóknir ásamt upplýsingum um starfs- menntun og fyrri störf berast félagsmála- stjóra, bæjarskrifstofu við Faxatorg, 550 Sauðárkróki. Nánari upplýsingar um starfiö veita félágs- málastjóri í síma 95-5133 frá kl. 10.00-12.00 virka daga og forstööumaður sundlaugar í síma 95-5226. Félagsmálstjóri. Framleiðslustjóri Matvælaframleiðsla Stórt iðnfyrirtæki á höfuðborgarsvæöinu á sviði matvælaframleiðslu vill ráða fram- leiðslustjóra til starfa sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi sé matvæla- fræðingur eöa efnaverkfræðingur og hafi starfsreynslu. Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi starf. Góð laun í boði og vinnuaðstaöa. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 15. janúar nk. Allar umsóknir — algjört trúnaöarmál. GudntTónsson RÁÐCJQF8RÁONINCARHÓNUSTA TÚNGÖTU 5. I0l REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Framkvæmdastjóri Rækjuverksmiðja, staösett á landsbyggö- inni, vill ráöa framkvæmdastjóra til starfa fljótlega eftir áramót. Viðkomandi sér um allan daglegan rekstur og verkefni tengd pví. Við leitum að aðila með góöa undirstööu- menntun, t.d. viðskipta-, tækni- eöa skip- stjórnarmenntun sem hefur góða reynslu í stjórnunarstörfum. Góö laun fyrir réttan aöila. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 19. janúar nk. GUDNlJÓNSSON RÁOCJÓF fr RÁÐNINCARMÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÖLF 693 SÍMl 621322 Iþróttamiðstöð ^ Seltjarnarness Starfskraftur óskast til baövörslu (karlaböö). Vaktavinna. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 21551. Sölustarf í USA Ullariönaöur Sambandsins óskar aö ráða framkvæmdastjóra fyrir sölufyrirtæki sitt í New York. Starfiö felst í því aö skipuleggja og stjórna söluátaki fyrir ullarvörur vestan- hafs. Viö leitum að vel menntuöum starfs- manni sem hefur reynslu af markaösmálum, getur unniö sjálfstætt og skipulagt vinnu annarra. Hér er um aö ræða gulliö tækifæri fyrir þá sem eru óragir við aö takast á viö ný og spennandi verkefni á sviði markaðs- mála. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf í apríl. í boði eru góö laun fyrir góðan starfs- mann. Ef þú hefur áhuga á aö kanna málin þá skaltu senda umsókn til augl.detldar Mbl. merkta: „USA — 0318" fyrir 10. janúar og við munum þá hafa samband viö þig fyrir 15. janúar. Við förum aö sjálfsögöu meö allar umsóknir sem trúnaöarmál. Ullariönaöur Sambandsins, Akureyri. Offsetprentarar Góður offsetprentari óskast til starfa. Góö vinnuaöstaöa. Framtíðarstarf. Góð laun í' boði fyrir réttan mann. Með allar fyrirspurnir og umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Upplýsingar á skrifstofunni. X Prentsmiðjan Graf ik hf Síðumúla 21 Símar: 31170 - 31180 Sendlastarf Ritstjórn Morgunblaösins óskar eftir aö ráða sendil til starfa sem fyrst frá 9-5. Nánari upplýsingar veittar á 2. hæð í Morgun- blaðshúsinu, Aðalstræti 6. Afgreiðslustarf — bakarí Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa i brauö- búðum okkar á Hagamel 67 og Álfheimum 6. Upplýsingar á mánudag frá kl. 13.00-15.00 á Hagamel 67. Álfheimabakarí. Bílasmiðir — bifvélavirkjar Viljum ráða bílasmiöi, bifvélavirkja eða menn úr málmiðnaðargreinum nú þegar. Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar Skóg- arhlíð 10, sími 20720. Landleiðir hf. Afgreiðslumaður Óskum að ráöa röskan afgreiöslumann í verslun okkar. Framtíöarstarf fyrir góöan mann. Upplýsingar veitir verslunarstjóri (ekki í síma). Bílanaust hf., Síöumúla 7-9. Leikskólinn Tjarnarborg Fóstrur eða starfsfólk, helst með reynslu, vantar nú þegar til starfa. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 15798. Snyrtivörur Starfsmaður óskast til afgreiöslustarfa í snyrtivöruverslun. Um er aö ræða heilsdags starf. Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „S — 0225" fyrir 10. janúar nk. Verkamenn Verkamenn óskast strax til verksmiöjustarfa. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Fóöurblandan hf., Grandavegi42. Kennarar Kennara vantar aö Klébergsskóla Kjalarnesi nú þegar. Upplýsingar í síma 666555, Gunnar Sigurös- son, og í síma 666068, Þór Gunnarsson. Iðnfræðingur Liölega þrítugur iönfræöingur meö full vél- stjórnarréttindi og mikla reynslu af vélbúnaði ýmsum bæöi til sjós og lands óskar eftir framtíöarstarfi hjá traustu fyrirtæki á Stór— Reykjavíkursvæðinu. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 14. janúar merkt: „Iðnfræðingur — 2554".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.