Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 I DAG er sunnudagur 5. janúar. Sd. milli nýárs og þrettánda, 5. dagur ársins 1986. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 11.14 og sólarlag kl. 15.52. Myrkur kl. 17.06. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungl- iö í suöri kl. 8.39. (Almanak Háskóla íslands.) Og hann sagði viö mig: Þaö er fram komio. Ég er Alfa og Ómega. Upp- hafiö og endirinn. Eg mun gefa þeim ókeypio sem þyrstir af lind lífsins vatns. (Opinb.21,6.) KROSSGATA LÁRÉTT: — 1 skinn, 5 drepa, 6 at- laga, 7 tónn, 8 leika illa, 11 hvnt, 12 heiður, 14 heiti, 16 kvenmannsnaf n. LÓÐRÉTT: — 1 auli, 2 ógæfu, 3 blóni, 4 líkamshluta, 7 spor, 9 skelin, lOsmábáts, 13 beita, 15 samhljóðar. LAUSN Sf ÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTTT: — 1 bresta, 5 nó, 6 annast, 9 möi, 10 la, 11 BA, 12 Rán, 13 orka, 15áll,17tafian. LÓÐRÉTT: — 1 brambolt, 2 enni, 3 sóa, 4 aftann, 7 nóar, 8 slá, 12 rall, 14káf, 16 la. ARNAÐ HEILLA Q pf ára afmæli. í dag, Ov sunnudaginn 5. janúar, er 85 ára frú Karen Guöjóns- dóttir, Vatnsnesvegi 19 í Kefla- vík. Hún er frá Eyrarbakka. Hún var lengst af búsett norö- ur á Hjalteyri. Þaöan var eig- inmaður hennar, Axel Sigur- björnsson sjómaöur, sem er látinn. Karen ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftirkl. 15ídag. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1874 tók stjórnarskráin gildi. HÁDEGISVERÐARFUNDUB presta er fastur liður í sam- starfi þeirra. Er svo ráð fyrir gert að slíkir hádegisverðar- fundir verði fyrsta mánudag í hverjum mánuði. Verður hinn fyrsti þeirra á nýbyrjuðu ári á morgun, mánudaginn 6. jan- úar. Verður safnaðarheimili Bústaðakirkju fundarstaður prestanna. SÁ NÆST BEZTI Hálf- tíminn NOKKRIR menn sátu og röbbuðu um þær hug- myndir, sem fram eru komnar um sameiningu blaða. Einn peirra taldi ósennilegt að um það næðist samstaða milli allra blaðanna. Svo gæti farið að aðeins tvö blað- anna, Tíininn og Alþýðu- blaðið, myndu bræða sig saman. Menn veltu fyrir sér hugsanlegu nafni á slíku blaði. Kom þá fram ábending um heitið: Hálf- tíminn! Hólmfrfður kynni land og þjóð Samningsdiög við Miss World Ltd. þessefnisliggjafyrir Eg ætla bara að vona að þið látið ekki standá upp á ykkur, Víglundur minn. Aniian eins sölu- fulltrúa höfum við ekki fengið síðan land byggðist! SINAWIK efnir til þrettánda- gleði í dag, sunnudag, í Súlna- sal Hótel Sögu, milli kl. 15 og 18. Plutt verður allfjölbreytt dagskrá. f BÚSTAÐASÓKN hefst fé- lagsstarf aldraðra að loknu jólaleyfi næstkomandi mið- vikudag, 8. janúar, í safnaðar- heimili kirkjunnar eftir kl. 13. KVENFÉLAG Bessastaðahrepps heldur aðalfund sinn þriðju- daginn 14. janúar næstkom- andi á Bjarnastöðum og hefst hann kl. 20.30. FJÖLBRAUTASKÓLI Suður- lands. Menntamálaráðuneytið auglýsir í nýju Lögbirtinga- blaði lausa tií umsóknar stöðu aðstoðarskólameistara skól- ans, en hann er á Selfossi. Tekið er fram að þeir sem sækja um þessa stöðu skulu vera úr róðum fastra kennara skólans. Er umsóknarfrestur til 31. þessa mánaðar. ARNARSTOFNINN á Islandi heitir fyrirlestur, sem Kristinn Haukur Skarphéðinsson líffræð- ingur ætlar að flytja á næsta fræðslufundi Fuglaverndarfél. íslands. Að fyrirlestrinum loknum verður sýnd kvikmynd- in Arnarstapar eftir Magnús Jóhannsson. Pundurinn verður í Norræna húsinu nk. miðviku- dagskvöld kl. 20.30 og er sem aðrir fundir í félaginu opinn óllum áhugamönnum um fugla og f uglavernd. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom danskur rækjutogari, Helen Basse, til Reykjavíkurhafnar og var skipsmaður úr áhöfninni flutt- ur í sjúkrahús. í gær fór togar- inn Jón Baldvinsson aftur til veiða. Núna um helgina fórEsja í strandferð en hin ríkisskipin tvö, Hekla og Askja, eru vænt- anleg úr strandferð. f dag leggur togarinn Asgeir af stað til veiða. Kvöld-, nælur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 3. til 9. janúar, aö báöum dögum meötöldum, er i Holta Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek oplð tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknaitolur eru lokaðar 4 laugardögum og helgidög- um, en hatgt er aö né aambandl við lækni a Göngu- deild Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillslækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmiaaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjav.kur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skirtelni. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmíatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmls- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Mllliliöalaust samband viö lækni. F-yrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21 — 23. Sími 91-28539 — simsvar! á öðrum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garöaflðt, síml 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opið rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9—19 rúmheiga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes siml 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10—12. Simsvari Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástisimsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö oplö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13 —14. Kvonnaalhvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. MS-félagið, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sfmi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. Kvennaráogjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22, síml 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvari) Kynnlngarfundir f Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifsfofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samlökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 dagiega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15—12.45. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00—13.30. A 9675 KHz, 31,0 m'., kl. 18.55—19.36/45. A 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55—19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00—13.30. A 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00—23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadoild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúoin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdoild: Ménu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimíli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kloppsspítolí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftir umtali og kt. 15 til kl. 17 á helgldögum. — Vítilsslaðaspít- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósofsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhoimili i Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14—20 og efllr samkomulagi. Sjúkra- húa Koflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringlnn. Sfmi 4000. Ketlavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Helmsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraðraSel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími f rá kl. 22.00 — 8.00, siml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- voitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami síml á helgidögum. Rafmagnsveilan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasatn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útlbúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnið: Oplö þriöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn ialands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- dagaog laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbokaaafniö Akureyri og Hóraöaskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Oplö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalaaln — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — löstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3Ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00—11.00. Aðaisafn — lestrarsalur, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsaln — sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Ðækur tánaöar skipum og stofnunum. Sólhoimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin hoim — Sólhelmum 27, simi 83780. helmsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opift mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn ámiövikudögumkl. 10—11. Bústaðasafn — Bókabílar, sími 36270. Vlðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húaið. Bókasafnlð. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrlfstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og f immtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónssonar: Lokaö desember og Janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðssonar f Knupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sðgustundir fyrlr börn á miðvikud. kl. 10—H.Síminner 41577. Náltúrufræðistofa Kópavoga: Oplö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Huykjavík simi 10OO0. Akureyri sími 96-21840. SiglufJöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundloug Vosturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Broíðholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudagakl. 8.00—15.30. Vormárlaug f Mosfollasvoit: Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Koflovikur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þriöjudagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kðpavoga. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá W. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A faugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamamass: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.