Morgunblaðið - 21.01.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.01.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986 53 Tvímenningur á bridshátíð: •• Oruggur sigur Símonar Símon- arsonar og Jóns Asbjörnssonar Signrveguramir í tvímenningskeppninni ásamt forseta Brídssambands Jón Ásbjðrnsson, Björn Theodórsson og Símon Simonarson. __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Símon Símonarson og Jón Ás- bjömsson sigmðu með miklum yfirburðum í tvímenningskeppn- inni á bridshátíð um helgina. Höfðu þeir hlotið 371 stig yfir meðalskor í keppnislok eða tæp- lega 9 stig úr hverri umferð. Alls tóku 4 pör þátt í keppninni og voru þar á meðal margir heims- þekktir spilarar. í öðru sæti urðu Zia Mahmood og Bamy Myers. Árangur þeirra félaga er mjög glæsilegur þar sem þeir komust ekki til landsins fyrr en á laugardegi og spiluðu aðeins 25 umferðir á mótinu. í þriðja sæti urðu Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson og í fjórða sæti Marty Bergen og Eric Rod- well. Þessi tvö pör veittu Jóni og Símoni harða keppni þar til í 34. umferð að Jón og Símon stungu andstæðinga sína af með glæsi- legum endaspretti. Fóm þeir úr 273 stigum í 33. umferð upp í 406 stig í 40.umferð. Mótið hófst á föstudagskvöld með því að borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson, setti mótið og sagði fyrstu sögnina fyrir Eric Rodwell. Mikið bar á yngri spilumnum í fyrstu setunum en fljótlega fóm eldri kempumar að sýna tennum- ar en erlendu gestimir höfðu sig lítt frammi. Staða eftir 6 umferðir Jón Baldursson — Sigurður Sverrisson 86 Stefán Guðjohnsen — Þórir Sigurðsson 42 Jón Ásbjömsson — Símon Símonareon 64 Karl Logason — Svavar Bjömsson 64 Þegar 18 umferðum var lokið í mótinu höfðu erlendu pörin að Blakset-bræðmm undanskildum látið vita að þeir ætluðu að vera með í keppninni um efstu sætin. Blakset-bræður vom þá með 8 stig undir meðalskori en áttu eftir að sýna tennumar eins og sjá má á lokastöðunni. Staðan eftir 18 umferðir: Jón Ásbjömsson — Símon 168 Einar Guðjohnsen — Guðm. Pétureson 148 Ragnar Magnússon — Valgarð Blöndal 134 Jón Baldureson — Sigurður Sverrisson 115 Páll H. Jónsson — Þórarinn B. Jónsson 110 Massimilla — Polowan 102 Um Micael Massimilla og Mich- ael Polowan var lítið vitað fyrir mótið, þeir komu hingað á eigin vegum. Lítið bar enn á útlend- ingahersveitinni og reyndar eins og fram kom í upphafí hafði eitt parið ekki byijað keppni. Jón og Símon skomðu látlaust út alla keppnina en þrátt fyrir gott forekot þeirra félaga vom Eitt þekktasta par Svía, Sundelin og Flodquist, spila hér gegn ungum hnndnrlkjamönnnm gem komu hingað á eigin vegum. Bæði pörin enduðu í verðlaunasætum. Sundelin og Flodquist í 9. sæti en Michael Polowan og Micael Massimillia í 8. sæti. Uahúa' Zia Mahmood og Barry Meyers taka hér á móti 2. verðlaunum í mótinu. Þeir spiluðu aðeins 24 umferðir í mótinu af 43 en það dugði þeim til 1000 dollara verðlauna. „ . Morgunblaðið/Amór. þeir ekki búnir að vinna mótið eins og sjá má á stöðunni eftir 33 umferðir Jón — Símon 273 Jón B. — Sigurður 250 Berger — Rodwell 239 Mittelman — Graves 138 Ragnar —Valgarð 130 Mahmood — Myere 117 í næstu umferðum héldu Jón og Símon uppteknum hætti meðan seig á ógæfuhliðina fyrir höfuð- andstæðingum þeirra og í lokin var keppnin aðeins um hveijir hlytu 2,—10. sætið. Það var búið að ráðstafa 1. sætinu. Staðan að einni umferð ólokinni: Jón — Símon 375 Zia Mahmood — Myere 211 Jón E. — Sigurður 206 Bergen — Rodwell 192 Aðalsteinn — Valur 192 Lars Blakset — Knut Blakset 183 Eins og sjá má var hörkukeppni um efstu sætin. Aðalsteinn Jörg- ensen og Valur Sigurðsson tóku góðan sprett þegar fór að síga á mótið svo og Blakset-bræður sem fóru úr mínus 8 stigum upp í 187 stig í 20 umferðum. Lokastaðan Símon Símonarson — Jón Ásbjömsson 371 Zia Mahmood — Barry Myere Jón Baldursson — 221 Sigurður Sverrisson Marty Bergen — 211 Eric Rodwell 208 Aðalsteinn Jörgensen — Valur Sigurðsson Lars Blakset — 197 Knút Blakset 179 Ragnar Magnússon — ValgarðBlöndal Michael Massimilla — 173 Michael Polowan Per Olav Sundelin — 145 Sven Olov Flodquist George Miettelman — 142 Alan Graves 139 Verðlaun á mótinu voru tfu. 1400 dalir fyrir 1. sætið, 1000 dalir fyrir annað sætið, 800 fyrir 3. sætið, 600 fyrir 4. sætið, 400 fyrir 5. sætið, síðan 200 fyrir 6. og 7. sætið og 100 dalir fyrir 8., 9. og 10. sætið. Um sigurvegarana Jón Ás- bjömsson og Símon Símonarson þarf vart að fara mörgum orðum fyrir lesendur bridsdálkanna. Ef undirritaður man rétt hafa þeir verið í efstu sætum í tvímenningi á bridshátfð frá upphafi, hafa spilað í landsliði íslands margoft og hafa unnið til allra titla sem hægt er að vinna hérlendis. Keppnisstjóri var Agnar Jörg- ensson, en reiknimeistari Vigfús Pálsson. Vigfús notar tölvu við útreikninginn og tekur aðeins skamma stund að reika út árang- ur paranna. Æ u T S A i ÚTSALAN Æ u T S A 1 hefst í dag 1 A Pmg J?OHg, Laugavegi 64. L A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.