Morgunblaðið - 21.01.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.01.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐH), ÞRTÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986 13 ABC Barna- og tómstundablað — 8 blöð á árí Gefið út í samvinnu við Skátahreyfinguna. Ómiss- andi þar sem ungt fólk er á heimilinu. Sögur — gátur — þrautir — frásagnir — tóm- stundastarf — myndasögur. <--------------------------------------- Gróður og garðar 1 blað á ári Tímarit um skrúðgarðarækt, garðyrkju, blómarækt, skipulag garða og ýmislegt sem lýtur að garðrækt. Nýtt líf 8 blðð ár ári Tiskublaðið Nýtt líf — met- sölublað sem hefur frá upp- hafi verið í fararbroddi ís- lenskra tímarita. Mikið lit- prentað og glæsilegt útlit. Blað sem hefur vakið mikla athygli fyrir óvenjulega fjöl- breytt og vandað efni. Fjallað er um tísku — heilbrigðismál og líkamsrækt — bókmenntir og listir — viðtöl — frásgnir o.n. o.fl. Frjáls verslun 10 blöð á ári Eitt af elstu íslensku tímarit- unum. Fjallar almennt um atvinnulífið á íslandi, nýj- ungar í atvinnuháttum og ýmislegt annað sem snertir atvtnnurekstur. Meðal efnis í blaðinu sem vakið hefur mikla athygli má nefna samtímamannsviðtðlin og árlega umfjöllun blaðsins um stærstu fyrirtækin á íslandi. Frjáls verslun er leiðandi blað um viðskiptalífið á ís- landi. A veiðum 3 blöð á ári Blað um sportveiðimennsku gefið út í samvinnu við Stangveiðifélagið, Ármenn og Skotveiðifélag íslands. Lifandi og skemmtilegt blað sem á erindi til hinna fjöl- mörgu sem leggja stund á sportveiðimennsku i einni eða annarri mynd. <-------------------------------------- Áfangar 4 blöð á ári Óvenjulega vandað og glæsi- legt tímarit um ísland og ferðamál. Ómissandi öllum þeim er áhuga hafa á íslandi, íslenskri náttúru, dýralífi og ferðalögum. mrrjrjgrjr erindi við alla Áskriftarsími: 82300 Frjálst framtak Við sem fljúgum 9 blöð á ári Tímarit sem dreift er ókeypis til farþega Flugleiða i innan- landsflugi og liggur frammi i Evrópuflugi. Kjörinn vett- vangur auglýsenda. <-------------------------------- Sjávarfréttir 4 blöð á ári Sérrit um málefni sjávarút- vegsins. Fjallað á faglegan hátt um ýmis mál er honum tengjast í greinum og við- tölum. Margir sérfræðingar skrifa í blaðið. Fiski- fréttir Vikurit Fréttablað um sjávarútvegs- mál, fiskvinnslu og önnur mál sem tengjast þessari mikilvægustu atvtnnugrein landsmanna. Blaðið hefur vakið athygli fyrir vandaðan fréttaflutning, vtðtöl og greinar. Ómissandi rit fyrir alla þá er vilja fylgjast vel með í sjávarútvegi. Blaðið birtir vikulega nákvæmar upplýsingar um aflabrögð og annað sem efst er á baugi. íþrótta- blaðið Iþráttablaðið tffíOTTM h imUf 6 blöð á ári Gefið út í samvinnu vtð íþróttasamband íslands. Fjallar alhliða um íþróttir bæði hérlendis og erlendis. Birtir viðtöl við íþróttastjörn- ur, skyggnist bak við tjöldin i iþróttaheiminum, flytur fræðslu-efni um íþróttir og íþróttaþjálfun, skrifað er um íþróttir unga fólksins o.fl. Blað sem er í takt við mikinn íþróttaáhuga í landinu og kemur fram með margt sem ekki er á íþróttasiðum dag- blaðanna. -----------------------------------_? Bílinn 6 blöð á ári Gefið út i samvinnu við Félag íslenskra bifreiðaeigenda. Alhliða bílablað sem er öllum bifreiðaeigendum og bif- reiðaáhugamönnum til gagns og skemmtunar. Reynsluakstur — fréttir af nýjungum i bilaiðnaðinum — bílaiþróttir — bíladellumenn — vegamál o.fl. o.fl. Iðnaðar- blaðið 6 blöð á ári Fjallar um iðnað og iðnaðar- mál á breiðum grunni. Kynn- ir reglulega innlendan tðnað og iðnfyrirtæki. Fjallar reglu- lega um ýmsar nýjungar í iðnaði erlendis og tæknimál. ViðUjt via Svein Bjöfnstson HvaðíMííaárafenttosíttr íor$elafSÍ t»«d«SiSismenft0ö«Bkíata W<»»lt>»l>>llMll<K ~»*.««ii úrlstitnd^teUrel!*! ^SS^L^. í3.rteM«e Kelt.-KM-Arattt.tto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.