Morgunblaðið - 21.01.1986, Síða 13

Morgunblaðið - 21.01.1986, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986 13 ABC Baraa- og tómstundablað — 8 blöð á ári Gefið út í samvinnu við Skátahreyfinguna. Ómiss- andi þar sem ungt fólk er á heimilinu. Sögur — gátur — þrautir — frásagnir — tóm- stundastarf — myndasögur. <--------------------- Gróður og garðar 1 blað á ári Timarit um skrúðgarðarækt, garðyrkju, blómarækt, skipulag garða og ýmislegt sem lýtur að garðrækt. Frjáls verslun Nýtt líf 8 blöð ár ári Tískublaðið Nýtt líf — met- sölublað sem hefur frá upp- hafi verið í fararbroddi ís- lenskra tímarita. Mikið lit- prentað og glæsilegt útlit. Blað sem hefur vakið mikla athygli fyrir óvenjulega fjöl- breytt og vandað efni. Fjallað er um tísku — heilbrigðismál og Hkamsrækt — bókmenntir og listir — viðtöl — frásgnir o.n. o.n. 10 blöð á ári Eitt af elstu íslensku tímarit- unum. Fjallar almennt um atvinnulífið á íslandi, nýj- ungar í atvinnuháttum og ýmislegt annað sem snertir atvinnurekstur. Meðal efnis í blaðinu sem vakið hefur mikla athygli má nefna samtímamannsviðtölin og árlega umfjöllun blaðsins um stærstu fyrirtækin á íslandi. Fijáls verslun er leiðandi blað um viðskiptalífið á ís- landi. A veiðum 3 blöð á ári Blað um sportveiðimennsku gefið út í samvinnu við Stangveiðifélagið, Ármenn og Skotveiðifélag íslands. Lifandi og skemmtilegt blað sem á erindi til hinna fjöl- mörgu sem leggja stund á sportveiðimennsku i einni eða annarri mynd. <------------------- Áfangar 4 blöð á ári Óvenjulega vandað og glæsi- legt tímarit um ísland og ferðamál. Ómissandi öllum þeim er áhuga hafa á íslandi, íslenskri náttúru, dýralífi og ferðalögum. -------------------► Vönduð rit sem eiga erindi við alla Áskriftarsími: 82300 Frjálst framtak FisKí Reyn8kiokstur: Tf«<#»4*4 ««nault 25 VW Suncton Ujugut^, * ji V»ö Emli GuöfT)Uful»son Spjaliaö vió Aðalgoir veln Sa»mund**on áMánártoakka iröu heyrt þannan? Ffésógoto - SmAaaga - Furöuiugiar - Kroeaðáta - n G*ukn«* Vcrötaunagetraun — rnumv FWél.rDmit íþrótta- blaðið 6 blöð á ári Gefið út í samvinnu við íþróttasamband íslands. Fjallar alhliða um íþróttir bæði hérlendis og erlendis. Birtir viðtöl við íþróttastjörn- ur, skyggnist bak við tjöldin í íþróttaheiminum, flytur fræðslu-efni um íþróttir og íþróttaþjálfun, skrifað er um iþróttir unga fólksins o.fl. Blað sem er í takt við mikinn íþróttaáhuga i landinu og kemur fram með margt sem ekki er á íþróttasiðum dag- blaðanna. ------------------> Bílinn 6 blöð á ári Gefið út í samvinnu við Félag islenskra bifreiðaeigenda. Alhliða bílablað sem er öllum bifreiðaeigendum og bif- reiðaáhugamönnum til gagns og skemmtunar. Reynsluakstur — fréttir af nýjungum i bilaiðnaðinum — bílaíþróttir — bíladellumenn — vegamál o.fl. o.fl. <------------------ Iðnaðar- blaðið 6 blöð á ári Fjallar um iðnað og iðnaðar- mál á breiðum grunni. Kynn- ir reglulega innlendan iðnað og iðnfyrirtæki. Fjallar reglu- iega um ýmsar nýjungar í iðnaði erlendis og tæknimál. ------------------► Ómar Ragnarsaon Sendibilar Saab9000 Íþróttablaðið ibftorm tt útuIf Við sem fljúgum 9 blöð á ári Timarit sem dreift er ókeypis til farþega Flugleiða í innan- landsflugi og liggur frammi í Evrópuflugi. Kjörinn vett- vangur auglýsenda. <------------------ Sjávarfréttir 4 blöð á ári Sérrit um málefni sjávarút- vegsins. Fjallað á faglegan hátt um ýmis mál er honum tengjast í greinum og við- tölum. Margir sérfræðingar skrifa í blaðið. ------------------► Fiski- fréttir Vikurit Fréttablað um sjávarútvegs- mál, fiskvinnslu og önnur mál sem tengjast þessari mikilvægustu atvinnugrein landsmanna. Blaðið hefur vakið athygli fyrir vandaðan fréttaflutning, viðtöl og greinar. Ómissandi rit fyrir alla þá er vilja fylgjast vel með í sjávarútvegi. Blaðið birtir vikulega nákvæmar upplýsingar um aflabrögð og annað sem efst er á baugi. <r-------------------- Víðtot vi* Svetn Bjöfnsson Hvað hcfa argcnttncklr fo'seia (Sí LýtP e* 3 hamborflaraf? fc.ö •: •i.ki« vru h’.’.'éS U»lur c*M I «i«. Úr tslandsmelsiaraíiði IS.dclldlna landsTiftsmenn nð »«kja ta isUnda? nakað um H««nMMn» Steve Cra#n Ketls • Kðrf'jknattiáikuf 82300 RJÖáOUNAhNtTHl MADKIIS „hJamkt tki*. 'Hjóraf HJÁTMJ 0RAUMAH MANNA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.