Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986 Morgunblaðið/Ámi Sœberg * Islenska hljómsveitin: Frumflutningur á íslenskri kvik- myndatónlist A FIMMTU áskriftartónleikum Islensku hljómsveitarinnar í vetur verða flutt þijú verk, Siegfried Idyll eftir Wagner, Alt- Rapsódía eftir Brahms og nýtt hljómsveitarverk eftir Hróðmar Sigurbjörnsson, „Eins og skepnan deyr“, úr samnefndri kvik- mynd. Flytjendur með hljómsveitinni á þessum tónleikum eru Karlakórinn Fóstbræður og Jóhanna V. Þórhallsdóttir einsöngv- an. Stjórnandi hljómsveitarinnar að þessu sinni er Ragnar Björnsson. I frétt frá hljómsveitinni segir að tónlistin eftir Hróðmar Sigur- bjömsson við kvikmynd Hilmars Oddsonar „Eins og skepnan deyr“, verði flutt í heild sinni í'fyrsta sinn á þessum tónleikum. Hróðmar út- skrifaðist úr tónfræðideild Tónlist- arskólans í Reykjavík 1984 og stundar hann nú nám við tónlistar- háskólann í Utrecht í Hollandi. Hann hefur samið verk fyrir ýmis- konar hljóðfæraskipan og hefur Reykjavík 200 ára - margt gert til hátíðabrigða á afmælisárinu Samþykkt hefur verið i borgarstjóm að minnast 200 ára afmælis Reykjavíkur með veglegum hætti, en 18. agúst nk. eru 200 ár liðin síðan Reykjavík fékk kaupstaðarréttindi. I nýsamþykktri fjárhags- áætlun borgarinnar er gert ráð fyrir að veita 20 milljónum til afmælisins. Sú upphæð rennur fyrst og fremst til að standa straum af kostnaði við hátíðardagskrá afmælisdagsins, en hins vegar munu ýmsar stofnanir borgarinnar, sem hafa sjálfstæðan fjárhag, minnast afmælisins með ýmsum hætti. Einnig munu ýmis félög og fyrirtæki minnast afmælisins sérstaldega. Afmælisnefndin hefur látið gera ýmiss konar minjagripi, sem seldir verða á almennum markaði. Árið 1984 skipaði borgarráð nefnd til að hafa með höndum yfír- stjóm afmælishaldsins. Nefndina skipa: Davíð Oddsson, borgarstjóri, sem jafnframt er formaður, Markús Öm Antonsson, Ingibjörg Rafnar, María Jóhanna Lárusdóttir, Gísli B. Bjömsson. Gerður Steinþórs- dóttir og Sigurður E. Guðmunds- son. Framkvæmdastjóri nefndar- innar er Stefán Kristjánsson, fyrr- verandi íþróttafulltrúi. Á árinu er fyrirhugað að minnast afmælisins með ýmsum hætti. Það sem þegar hefur verið ákveðið er eftirfarandi: Opinber heimsókn forseta Islands Forseta íslands hefur verið boðið í opinbera heimsókn til Reykjavíkur á afmælisdaginn 18. ágúst. Fj ölsky lduhátí ð í Hljómskálagarði Fjölskylduhátíðin hefst eftir há- degi afmælisdaginn 18. ágúst og verður þar fjölbreytt dagskrá, er höfðar til bæði bama og fullorðinna. Undirbúning fjölskylduhátíðar hef- ur sérstök nefnd með höndum. Hana skipa: Bergur Felixson, for- maður, Anna K. Jónsdóttir, Sigríður Hannesdóttir og Hallveig Thorlac- ius. Veisluborð Að lokinni íjölskylduhátíð er fyrirhugað að bjóða upp á veitingar í miðbænum. Á ýmsum stöðum í miðbænum verða þá jafnframt skemmtanir með hljóðfæraleik o.fl. Undirbúningsnefnd fyrir þennan þátt skipa: Sigurður E. Guðmunds- son, formaður, Ásgeir Hannes Ei- ríksson, Pétur Sveinbjamarson og Gunnar Snorrason. Hátíðardagskrá á Arnarhóli Um kvöldið verður hátíðardag- skrá á Amarhóli. Þar verða flutt ávörp, ræður og skemmtidagskrá. Hátíðinni lýkur með flugeldasýn- ingu. Dagskrárgerð og umsjón með undirbúningi hafa með höndum Hrafn Gunnlaugsson og Kjartan Ragnarsson. Reykjavík í 200 ár — sýning á Kjar- valsstöðum Dagana 16. ágúst til 28. septem- ber verður opin sýningin Reykjavík í 200 ár á Kjarvalsstöðum. Þar verður með líkönum, myndum og munum sýnd þróun Reykjavíkur sl. tvö hundruð ár, auk þess sem einnig verða fluttir fyrirlestrar, leikþættir o.fl. Undirbúningsnefnd skipa: Þor- valdur S.- Þorvaldsson, formaður, Páll Líndal, Magnús Tómasson, Gísli B. Bjömsson, Gísli Kristjáns- son og Ragnheiður Þórarinsdóttir. Starfsmaður sýningarinnar hefur verið ráðinn Magnús Tómasson, myndlistarmaður. Tæknisýning í nýja Borgarleikhúsinu 17. ágúst til 28. september verð- ur opin sýning, sem margar borgar- stofnanir svo og Landsvirkjun standa að. Á sýningunni verður kynnt m.a. orkuöflun og orkudreifíng svo og starfsemi stofnananna. Þetta verð- ur gert með líkönum, myndum, munum ogmyndböndum. í undirbúningsnefnd eiga sæti: Þórður Þ. Þorbjamarson, formaður, Ingibjörg Rafnar, Jóhannes Zoéga, Jóhann Már Maríusson. ^DAGÁTAT imm raaðAR . aphíi, Í.JfM. . JJ v'A«-« AJþjí"iV«iy. bers«nnjlo>r. vlé baigwndik. UAI 10. 20. JAN -Miúiunnar. Xja>VHl*atóðum. ir JAN Sttría.’nxruut.'A: fí K y'n': a ví’a : i J x: t ' HS*j* M .ViSf MESR. P^yhícnikm- skxK-n.y, j4 pebr. -atUJxUiko) <.h9ro1kc»(«m. 10 tii MAÍ M-j-.ú: 03 - »>•»:::« I : ’ :«■« Jaiahei: - idaíílAÍ • Kaupattrtnan tl MAf ; fc;*r:»pyrr:ul»:&>jW VaJiif?6*:H- t& AfKÍL AAnJMlúxtauur ÍOÍIMJ UlHlldí. t5.-J3.AP.Rfc, Evrojxiit4pjx.il i.':fíuitn«:tl«*. í*Ur.<t; ; brtAiiMAtib HaykiavikurhtJfti. ; 31.MAI-1?. JtTNl UttahXtid t JÚW! • (lorj* .....Unæg fiJVNÍ fhfíÚlidm&Uii opi:*Aui : b -VNI :■ u.í'n;,>o::iw. Skf-pnxi::á;tí«au; 7. UÍ. XW1 PaoruMtrvflu tRayktarifc. v. JUNl Í-Uatalaxwi írl iir*tti*l«.: » Xntl 7úíjí«4ku ■Tfmaí ' Jxuj:)h<í Ixiritós. 8 JCNl Ox'xaloifcudU r>:»ra«;ar.. 9. JÚNÍ P^ixVtf-nJeslotr— CUuflfoAiuu. tö JVNÍ ''•:;'•;> >::|.>:Va> (>:»:: Acxfcawa -...MaaÁ......J XtaíKkfU' i.rirtf LaixiatxujkiJKíd:.. 100 3u Op»m4. ry.Xr.u: h>>*»k>»::i S«5UJxuJcaox 4 -B JÚlJ HiUíOehiJJri 3::&rí.j: *. . lHagftfjcnþilyHiiyj 8 a fí<m Vá,-S»jk«(j*«>>4tfcg íyrít udtu utf utbljv«>»>. ' X t'JKV. A.'»:.-<-!:jl;:íti0 Jíáskhl. .... Waw5*.................. Kklvarnarvtkx SidJckvtOð* Hayajavikw. <ió*:»s»íVhchU«' I? MAÍ Þajur Pjarvxjvns*-: !éU»y« Rcyk.:»v:fcri 1S> ÍAAl Kjx i>,U2u3*{jp r nAuiikt. V.. JOtf MMCHKtfUuUutin. lS.JÚNt 17 j0n( hjtJðixríió. lti.JÍ-tí! Hugu)i y':< Ati»nt*tuií. 18 27 J0li IWrítð nonxvujx Jurí&inas».t ixt *k«s>.'r.tiiciK!ut 24 ,ogJ6. APRtl. K.»kt*íxt»n ?í*th**>A)r tfcríxfcxi vacrw 70 •»» aí:;»sJts. ;i 23.0AN >«y».:i*(AU0t8 Tl*a ;f>::::< éC *.-X • J:*tiAa!;<j^l 28. fflfh. Opr*.:nhiíM» BorgaiJjCkxMir::* t . G«rðut»>::;i 28.rSBR.-3.MAHS SynnJngarvflia BorgarbákAiitilna ÍUJjtúar: Osnnn MUg*m^- ítú»v»rvX> V'nataákýJl Oi*fcI: »4,»X<-pp<á um n*>Vjivn»;:úyj Ojxivn houráa* lyrír . &!.'!;x9» (SvaotUfc ■ 31.MA1-17.30N1 Uat*hiU6. iJ.l/iA' Pacto PJcaxos • 28.JUNI Vk>v(aría»1 fvt>>al<ság* UiatvJx 2S 23.3ÚN1 VkVryyttJuV. J7Mv5«át. IftAOUST SfcJ'ítcwíCÚöUUwla rr>'v> halfcansiit*} «VrJ::<j» í Su:;<J*á*ið;. 1S 17 AOdST ftxhlUiujhl í LaugaitJal ■'á/ááfrMv/jv/j/srM, 1». Acúst Kokfcbaríd* Ainacbáll. 20. AOÚST Jaa*tá»J«Uui á AtnarháU. 20 AOÍKT Lxrdíir'.ku' Iknaíupvrou Wuiagu: UUnil 23 AOÚ8T Fiugjlagur. 23 AriiJST -7 S£B. í; : íiosiJ'.fcí 'AS <vríi:;g í ¥ . Laug*«UJxb0ll F:::<fj:kIMyiwvo - RtUv IríríArkfc- taínaix. 24. OX7 Skov-tJ*ktx:'AUg KrykjavOn:c40áJ«. Þegar hefur verið gefið út dagatal fyrir 200 ára afmælisár Reykjavíkur. Þar eru færðir inn þeir við- burðir, sem þegar eru ákveðnir. Dagatali þessu verður dreift ókeypis til allra fjölskyldna í Reykjavík. Starfsmaður sýningarinnar hefur verið ráðinn Baldur Hermannsson, eðlisfræðingur. Rokkhátíð og djass- tónleikar Þann 19. og 20. ágúst verða rokkhátíð og djasstónleikar á Am- arhóli. Reykjavíkurkvikmynd Unnið er að gerð kvikmyndar, sem tileinkuð er Reykjavík. Hún lýsir mannlífí í Reykjavík vorra daga. Hún verður frumsýnd 19. ágúst. Höfundur og stjómandi er Hrafn Gunnlaugsson. Kvikmyndatökumaður er Tony Forsberg frá Svíþjóð. Sýning í Árbæjarsafni í sumar verður sýning á myndum og munum er tengjast sögu Reykja- víkur. Sýningunni verður komið fyrir í gamla prófessorsbústaðnum frá Kleppi. Sýningin mun standa út afmæiisárið og verða á vissan hátt kjami Árbæjarsafns í framtíðinni. Á vegum Árbæjarsafns hefur verið gefíð út almanak með gömlum og nýjum kortum af Reykjavík, sem sýnir þróun byggðar í borginni. Almanakið er til sölu í bókaverslun- um og Árbæjarsafni. Listahátíð Listahátið fer fram í Reykjavík 31. maí til 17. júní. Mun þar m.a. tekið mið af 200 ára afmæli borgar- innar. Eftirtalin atriði hafa þegar verið ákveðin: Sýning á verkum Pablo Picasso, dagskrá vegna komu rithöfund- arins Doris Lessing, gestaleikur frá Dramaten, tónleikar Tomas Lander, bariton, píanótónleikar — Claudio Arrau, orgeltónleikar — Colin Andrews, tónleikar Vínarkvartettsins, tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands. Framkvæmdastjóri Listahátíðar er Salvör Nordal. Reykjavíkurlag Efnt hefur verið til samkeppni um Reykjavíkurlag í samvinnu við sjónvarpið. Frestur til að skila inn lögum er til 31. janúar. Úrslit verða kynnt í aprílmánuði. Dómnefnd skipa: Svavar Gests, form., Birgir ísl. Gunnarsson, Krist- ín Ólafsdóttir, Friðrik Þór Frðriks- son, Gunnlaugur Helgason, dag- skrárgerðarmaður. Saga Reykjavíkur Unnið er að skráningu á sögu Reykjavíkur. Á afmælisárinu kemur út eitt bindi, Bæjar- og borgarfull- trúatal. Páll Líndal hefur ritstýrt verkinu. Fegrun borgarinnar Hátíðamefndin leggur á það áherslu að í sambandi við afmælið verði gert sérstakt átak í að fegra og snyrta Reykjavík og að sem allra flestir einstaklingar og fyrirtæki taki þátt í því. Á sl. ári var fegrunarvika í borg- inni, sem þótti takast vel. Þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.