Morgunblaðið - 26.01.1986, Síða 16

Morgunblaðið - 26.01.1986, Síða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 eigendur athugi 29. og 30. janúar næstkomandi mun sérfræðingur frá Mazda gangast fyrir námskeiði fyrir starfs- menn okkar og þjónustuaðila. Verður verkstæðið því lokað þessa 2 daga. BILABORG HF. Smiðshöfða 23 Verkstæði sími 81225 Greiðslukort gildaí Nýja Bíói Nú er hægt að greiða aðgöngumiða í Nýja bíói með Eurocard- og Visa- kortum. Þessi þjónusta hefur um skeið verið fyrir hendi hjá leik- húsunum í Reykjavík, en Nýja Bíó er fyrst kvikmyndahúsanna til að veita hana. Kökubasar 6. bekkur Verzlunarskóla íslands heldur kaffísölu og kökubasar í húsnæði skólans í Ofanleiti 1, sunnudaginn 26. janúar milli kl. 14.00-18.00. Gamlir verzlingar og aðrir velunnarar eru sérstaklega boðnir velkomnir. Stjórnunarfélag Islands TÖLVUSKÓU Wrm ho lg Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands tóktil starfa haustið 1985. í upphafi var Ijóst að áhugi fyrir aukinni menntun ertengdist tölvum og tölvuvæðingu var mikill. Á vormisseri tekur skólinn til starfa 3. feb. og verður kennt í 4 klst. á dag í 15 vikur (samt. 280 klst.). □ □ □ □ □ □ □ Námsefni: Kynning á tölvum______ Stýrikerfi og skráarkerfi Kerfisgreining________ Kerfishönnun__________ Forritun______________ Gagnasafnsfræði________ íslenski tölvumarkaðurinn I Til að uppfylla kröfur atvinnulífsins Miklarkröfurerugerðartil nemendameðprófumog heimaverkefnum. Einnig hefurreynst nauðsynlegt að gera kröfur um lágmarksmenntun nemenda, sem nú eru stúdentspróf, eða sambærileg menntun eöa starfsreynsla. Nemendur sem útskrifast úr Tölvuskóla Stjórnunarfélagsins geta að námi loknu unnið með tölvunar- og kerfisfræðingum við hugbúnaðarframleiðslu og rekstur tölvukerfa. Með því að gera miklar kröfur til nemenda uppfyllir Tölvuskólinn kröfur atvinnulífsins. Tölvuskólinn hefst 3. febrúar og stendur í 15 vikur. Allar nánari upplýsingar í síma 62 10 66 Commodore 64 Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun Commodore 64. Tilvalið fyrir alla Commodore-eigendur. Dagskrá: ★ Saga og þróun tölvanna ★ Grundvallaratriði við notkun Commodore 64 ★ Commodore 64 BASIC ★ Notendahugbúnaður ★ Ritvinnslukerfið Ritvísir 64 ★ Tölvureiknirinn Multiplan ★ Gagnasafnskerfi ★ Hugbúnaður á Commodore 64 Tími: 3., 5., 10. og 12. febniar. Fullordnir: kl. 20 — 23, Ibiglingar: kl. 16.30 — 19.30. Innritun í símum 687590 og 686790 TÖLVUFRÆÐSLAN Ármúla 36, Reykjavik. HUGMYNDA- SíEFNA Framkvæmdamenn og hugmyndasmiðir hittast Iðnaðarráðuneytið hefur ákveðið að gangast fyrir hugmyndastefnu ef næg þátttaka fæst. Fyrirhugað er að sýna á hugmyndastefnunni upp- finningar og framleiðsluhæfar hugmyndir, sem til- búnar eru til markaðsfærslu af hálfu höfunda. Sýningunni er fyrst og fremst ætlað að miðla fram- leiðsluhugmyndum til þeirra sem hafa hug á að fram- leiða, fjármagna eða setja á markað nýjungar í iðn- aði en einnig er henni ætlað að veita upplýsingar um þjónustu og fyrirgreiðslu opinberra aðila við ný- sköpun í atvinnulífinu. Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í hugmynda- stefnunni er bent á að snúa sértil Iðnaðarráðuneytis- ins er veitir allar nánari upplýsingar. Þátttökutilkynn- ingum ber að skila til Iðnaðarráðuneytisins fyrir 10. febrúar nk. á þar til gerðum eyðublöðum sem fást í ráðuneytinu. Þátttökugjald verður auglýst síðar. IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ 'T 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.