Morgunblaðið - 29.01.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.01.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1986 35 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vatnsberi (21. jan.—19. feb.) ogFiskur (19. feb.—19. mars). Ég ætla hér að flalla um Vatnsbera og Fisk. Að sumu leyti eru þessu merki lík að öðru leyti ólík. Ef við tökum samlíkingu úr náttúrunni má segja að Vatnsberinn sé loftið eða skýið sem svífur yfír vötn- unum. Vatnið er Fiskurinn. Hugsun — tilfmning Það sem helst skilur þessi merki að er að Vatnsberinn er hugarorkumerki. Hann vill vera rökréttur og reynir að láta hugann stjóma ferðinni. Ef hann lendir f tilfínninga- flækju lætur hann skynsemina taka af skarið. Fiskurinn er tilfínningaorkumerki. Hann hefur sterkt innsæi og tekur ákvarðanir útfrá tilfínninga- legri skynjun. Til að samband þeirra gangi þurfa þeir að skilja og virða þennan grund- vailarmismun. Fiskurinn er draumlyndur og Iistrænn, oft óhagsýnn og óveraldlegur. Vatnsberinn er rökfastur skynsemistrúarmaður. Fiskurinn Við höfum fjallað um Vatns- berann í undanfömum þáttum og því er nærtækast að beina athyglinni að Fiskinum. Hinn dæmigerði Fiskur er gjöfull og næmur elskhugi. Hann er viðkvæmur, skilningsríkur og nærgætinn. Fiskurinn skilur minnstu veðrabrigði f skapi fólks og getur auðveldlega sett sig í spor annarra. Ást- fanginn Fiskur getur „synt“ inn í sálarfylgsn ástvinar síns og fullnægt dýpstu þörfum hans. í honum býr mikil mýkt ogblíða. Óljós Fiskurinn er að mörgu leyti undarlegur persónuleiki. Ast hans er alheimsást, hann el- skar á mjög víðan hátt og á erfítt með að takmarka sig við þröngt svið. Hann getur náð til allra og því hættir honum til að dreifa ást sinni. Hann elskar meðbræður sína, en fínnst erfítt að láta allt sitt í eitt samband. Að þessu leyti eiga Fiskur og Vatnsberi vel saman. Þau eru bæði mannúð- armerki og vilja hafa yfírsýn yfírlífíð. Fullkomnum Fiskurinn er innst inni alltaf að leita að hinum fullkomna vini og verður því oft fyrir vonbrigðum í ástarmálum. Vandi hans er sá að hann vonast eftir of miklu. Hann reynir iðulega að sjá það besta í fari annarra og horfír þá framhjá göllum fólks. Þegar f ljós kemur við nánari kynni, að viðkomandi er mannlegur, verður hann fyrir vonbrigðum. Þá lætur hann sig annað hvort hverfa, á hægan og hljóðlátan hátt, eða tekur á sig hlutverk píslarvottsins. Annað vanda- mál hans í samskiptum er oft það að hann er of eftirgefan- legur og fómfús. Fiskurinn á það til að vera of skilningsrfk- ur. Við verðum þó að hafa í huga að hér er einungis verið að tala um neikvæða mögu- leika. Margir Fiskar eiga ekki við þetta mál að stríða, kunna að fara vel með skilning sinn og næmi. Andlegt samband í sambandi Vatnsbera og Fisks, stjómar Vatnsberinn yfírleitt ferðinni. Hann er ákveðnari persónuleiki og fastari fyrir. Samband þessara merkja er fyrst og fremst á andlegum og hygmyndalegum sviðum. Það táknar ekki að ást á milli þeirra sé útilokuð, heldur það að þau verða að ná saman á fyrrgreindum sviðum. CONAN VILLIMAÐUR JÆJ/I' F£/AS/- Fíod/e p£sscí C/A/0/X 7tAiU#6£/SlF PFAP Ff ÞF/F SjX FÉÍRC/AJ----OC? V/f> FÍKA f DYRAGLENS LJOSKA !!iii!!i!ii!i!i!!!!!ii!!!l!!!ii!!!!!!!!!l!!!!!i!!!!!!!!!”!!!!i,.!i!!!!!!i!T!!?!ni!i?l!l!!!!li!!!!!i!iiíii!!i!i!!!!n?!!T”!n!!!!!!!!!!!l!!!!! TOMMI OG JENNI JUL2. 1C L L2Z JJL 1 : «1*1! 8 8 8 8 8 8 . 8 . 8 ;8t88::88:::8 :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND ■ —:—t~n \i i i . •„ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!? :::::::::::::::::::::::::::::::::::: ■!!!!!!!!!!« !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK IT'5 A WA5TE OF TIME TO WAIT BY A MAlLBOX FOR A LOVE LETTER.. T 7-3 Það er tímasóun að bíða Það kemur aldrei. eftir ástarbréfi við póst- kassann____ Ég get trútt um talað. Ég Ömurlegtað vera sérfræð- er sérfræðingur! ingur í svona löguðu ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þér til mikillar skapraunar dóu sagnir mótheijanna óvænt niður í þremur hjörtum — þú hafðir hugsað þér gott til glóðar- innar að dobla fjögur. En hefð- irðu fundið útspilið til að bana fjórum? Þú heldur á þessum spilum í vestun Norður ♦ KDG85 ¥G752 ♦ DIO ♦ 62 Og sagnir ganga: A/V eru á hættu. Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand 2 grönd 3 hjörtu Pass Pass Pass Grandsögn norðurs sýndi 5-9 punkta, en krafði um hring eigi að síður. Tvö grönd makkers lofuðu hins vegar láglitunum og allsterkum spilum á hættunni. En nú er að velja útspil. Kristján Blöndal fékk þetta vandamál upp í tvímenningi Bridshátíðar og leysti það vel. Hann skaut út trompi frá gosan- um fjórða, vitandi að makker ætti í mesta lagi eitt! Vestur ♦ KDG85 V G752 ♦ DIO ♦ 62 Norður ♦ 3 ♦ K10963 ♦ 9864 ♦ K97 Austur ♦ 76 ♦ ÁK7532 ♦ ÁG853 Suður ♦Á10942 VÁD84 ♦ G ♦ D104 Þetta er eina útspilið sem heldur sagnhafa í þremur hjört- um. Kristján trompaði auðvitað aftur út þegar hann komst inn á tíguldrottninguna og kom þannig f veg fyrir að sagnhafí gæti stungið þijá tfgla heima. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Malmö í Svfþjóð um áramótin kom þessi staða upp f skák V-Þjóðverjans Wahls, sem hafði hvftt og átti leik og Sævars Bjamasonar. Þjóðveijinn fann nú óveijandi mát í sex leikjum: Mátleiðin er óvenjulega glæsi- leg: 18. Ha8+H - Kxa8, 19. Dal+ - Kb8, 20. Da7+! og Sævar gafst upp, þvf eftir 20. — Kxa7, 21. Rc6++ er stutt f mátið. Tékkneski stórmeistarinn Mokry og sænski alþjóðameistarinn SchUssler sigr- uðu á mótinu. Hinn sfðamefndi náði fyrsta áfanga sfnum að stór- meistaratitli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.