Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 SÍMI 18936 Frumsýnir: ST. ELMO’S ELDUR Krakkarnlr í sjömannaklíkunni eru eins ólík og þau eru mörg. Þau binda sterk bönd vináttu og ástar. Saman hafa þau gengið í gegnum súrt og sætt — ást, vonbrigöi, sigur og tap. Sjö frægustu bandarísku leikarar yngri kynslóöarinnar ieika aðalhlut- verkin í þessari frábæru mynd: Emilio Estevez, Rob Lowe, Demy Moore, Judd Nelson, Ally Sheedy, Andrew McCarthy, Mare Winning- ham. Tónlistin eftir: David Forster „ST. ELMO’S FIRE“. Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá að tortima honum? Sjaldan hefur verið framleidd jafn skemmtileg fjöl- skyldumynd. Hún er fjörug, spenn- andi og lætur ölium liöa vel. Aðalhlutverkið lelkur Barret Ollver, sá sem lék aðalhlutverkið f „The Neverendlng Story". Mynd sem óhætt er að mæla með. Leikstjóri: Slmon Wlncer. ■trir-ti S.V. Morgunblaðinu. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. ,.. Hækkað verð. ÍHVEJÞADO SýndíB-sal kl. 11. Hækkaðverð. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar. TÓNABÍÓ Sími31182 UNDRAHEIMUR EYÐIMERKURINNAR Endursýnum í nokkra daga þessa frábæru og fallegu grinmynd sem er eftir sama höfund og leikstjóra „Jamie Uys“ og gerði hina frábæru mynd „Voru Guðimir geggjaðlr" sem sýnd var i Tónabiói fyrir nokkr- um árum við metaðsókn. Þetta er meistaraverk sem enginn húmoristi ætti að láta fara fram hjá sér f skammdeginu. fslenskurtexti. Sýnd kl. 5,7 og 9. ím ÞJODLEIKHUSIÐ UPPHITUN 2. sýn. í kvöld kl. 20.00. Grá aðgangskort gilda. 3. sýn. fimmtudag kl. 20.00. 4. sýn. laugardag kl. 20.00. ÍSLANDSKLUKKAN Miðvikudag kl. 20.00. Síðasta sinn VILLIHUNANG Föstudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Miönætursýning laugardag kl. 23.30. Sunnudag kl. 20.00. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. E ■csai Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. laugarásöiö Sími 32075 -SALUR A— Frumsýnir: VÍSINDATRUFLUN Gary og Wyatt hafa hannað hinn fullkomna kvenmann. Og nú ætlar hún að uppfylla villtustu drauma þeirra um hraðskreiða bila, villt partý og fallegt kvenfólk. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red), llan Mitchell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýnd kl. 5,7,9og11. fslenskur texti — Hækkað verð. --------SALURB------------------ ------- m bbsbm Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. -SALUR C- H0NDIN Dularfull og spennuþrungin mynd með Michael Caine og Mara Hobel. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. bE HÁSKÖUUÉ) W'IHItliia SIMI2 21 40 Frumsýnir: BYLTING — Strið fyrir sjálfstæði og f relsi — Spennandi og stórbrotin ný kvik- mynd um fæðingu sjálfstæörar þjóð- ar og mikil örlög nokkurra einstakl- inga. „Revolution er stórkostleg, einstak- lega mannleg — frábær leikstjórn. Ein af þeim bestu á árinu — einkunn 10 — veröskuldar meira.“ KCBS-TV Gary Franklin. ☆ * ☆ „Feikistór mynd ... umgerð myndarinnar er stór og mikilfeng- leg ... Al Pacino og Donald Sut- herland standa sig báðir með prýði." TIminn31/1. Aðalhlutv.: Al Pacino — Nastassja Kinski — Donald Sutherland. Leikstjóri: Hugh Hudson. DOLBY STEHEO | Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ sýnirá Kjarvalsstöðum TOMOGVIV S.iýningfimmtud. ó.febr. kl. 20.30. 6. sýning laugard. 8. febr. kl. 16.00. 7. sýningsunnud. 9. febr. kl. 16.00. Miðapantanir teknar daglega í síma 2 61 31 frá kl. 14.00-19.00. SÆMBiP ^■'r Sími 50184 Leikfélag Hafnarfjarðar symr: FUSI ER0SKA.- GLEYPIR 24. sýning f dag 4. febr. kl. 17.30. Allra siðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 50184. Collonil fegrum skóna Hópferöabílar Ailar stæröir hópferöabfla í lengri og skemmri feröir. Kjartan Ingimaraaon, slmi 37400 og 32716. AHSTURBÆJARRÍfl Salur 1 Frumsýning: ÆSILEG EFTIRFÖR Meö dularfullan pakka í skottinu og nokkur hundruð hestöfl undir vólar- hlifinni reynir ökuofurhuginn að ná á öruggan stað, en leigumorðingjar eru á hælum hans .. . Ný spennumynd i úrvalsflokki. Aðalhlutverk: Clifff Robertson, Lelf Garret, Lisa Harrow. nni oolbystereo I Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 12 óra. Salur2 LÖGREGLUSKÓLINN 2 Fyrsta verkefnið Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. íslenskur textl. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð. ■ eeeeeeeseeteeeeaeeee Saiur 3 MADMAX Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Síðasta sinn. Hækkað verð. FRUM- SÝNING Bióhöllin frumsýnir i dag myndina SPINAL TAP Sjá nánaraugl. ann- ars stafiar í blaðinu. Bingó — Bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30 Aðalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningur 12.000. Heildarverðmæti yfir 100.000. Stjórnin. Frumsýnir gamanmyndina: LÖGGULÍF Þór og Danni gerast löggur undir stjóm Varða varðstjóra og eiga í höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóóa ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Víkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir itarlegan bíla- hasará götum borgarinnar. Með löggum skal land byggja! Lífog fjör! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. Síðasta sýningarvika. imái LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR ' SÍM116620 MÍNSFftim Ikvöldkl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Fimmtud. kl. 20.30. örfáir miðar eftlr. Föstudag kl. 20.30. UPPSELT. Laugardag kl. 20.30. UPPSELT. 80. sýn. sunnud. kl. 20.30. UPPSELT. Þriðjudag 11. febr. kl. 20.30. Miðvikudag 12. febr. kl. 20.30. Fimmtudag 13. febr. kl. 20.30. Föstud. 14. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. 15. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Sunnud. 16. febr. kl. 20.30. örfáir miðar eftir. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. mars í síma 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsölu með greiöslukortum. MIÐASALA f IÐNÓ KL 14.00-20.30. SfM11 66 20. ISANA HIÐNÆTURSTNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAGSKVÖLD KL. 20.30 FORSALA ISLMA1 31 91 Kl. 10-12 og 13-16 ma - WS4 E
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.