Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. FEBRÚAR 1986 9 Að velja sér reiðhest — Litskyggnur 13. febrúar Fræðslunefnd Fáks efnir til opins fundar fimmtudaginn 13. febr. í Félagsheimili Fáks, Víðivöllum og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Að velja sér reiðhest, litskyggnur sýndar. Skúli í Svignaskaröi, hinn kunni hestamaður, flytur erindi um þetta efni. 2 frægir hestamenn, þeir Dúddi í Syðra-Skörðugili og Guðni í Skarði munu reyna að selja þekktum hestamönnum óséða gæðinga. Fyrirspurnir og umræður í stuttu máli. Loks mun hinn vel þekkti hestaljósmyndari Sigurður Sigmunds- son frá Syðra-Langholti sýna litskyggnur af mönnum og hestum. Hestaáhugamenn velkomnirmeðan húsrúm leyfir. Fræðslunefnd Fáks. HANDBOLTAHÁTÍÐIN * BCCAcmr 16. FEBRÚAR Stuðningsklúbbur HSÍ vegna HM 86 efnir til stórhátíðar í veitingahúsinu BROADWAY 16. febr. næstkomandi kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00 og dansað verður síðan fram eftir nóttu. Á matseðlinum verður: 1. Rjómasúpa princess. 2. Heiðarlamb með villikryddsósu og ýmsu ljúfmeti. Á hátíðinni verður endanlega blásið til orrustu með íslenska landsliðinu fyrir heimsmeistara- keppnina í Sviss. Sigurvilji verður hertur á ýmsa lund með þátt- töku allra hátíðargesta. Landslið skemmtikrafta mun keppa hart við handboltastrákana og munu uppákomur verða óvæntar. Þetta verður eftirminnileg hátíð og mikilsvert framlag á lokastigi HM-undirbúningsins. Verð kr. 1.250.- Vinsamlegast tilkynnið sem fyrst þátttöku á HANDBOLTAHÁTÍÐINA 1986 í Broadway í síma 77500. FLUGLEIDIR IgQgQW^. Ferskvatnstaka fyrir vatnsveitur og hitaveitur (mat 1980). Vatnstaka ermest á suð- vesturhorninu, þarsem fólkið er flest. Þarer völ á miklu og góðu linda- og grunnvatni. Ferskvatn og fiskeldi Tveir sérfræðingar hjá vatnsorkudeild Orkustofnunar, Frey- steinn Sigurðsson jarðfræðingur og Kristinn Einarsson vatna- fræðingur, rita grein í Sveitarstjórnarmál um ferskvatn og fisk- eldi. Staksteinar fjölluðu í gær um fiskeldi, m.a. þorskeldi, en víkja í dag að ferskvatnsþörf silungs- og laxeldis með hliðsjón af upplýsingum í grein þeirra Freysteins og Kristins. Vatnsþörf seiðaeldis Tfmaritíð Svehar- stjórnarmál birtír nýlega grein eftír tvo starfs- menn vatnsorkudeildar Orkustofnunar um ferskvatn og fiskeldi. I grein sinni gera höfund- ar ráð fyrir að slátur- stœrð eldislax sé 3 kg og að 333 laxa þurfi i tonnið. Miðað við 7% heimtur þurfí því tæplega 5.000 seiði fyrir tonnið. Þeir segja og að milljón seiða stöð þurfi 300 Utra á sekúndu, sé vatnið nýtt einu sinni. Sfðan segir orðrétt: “Árið 1985 mun fram- leiðslan á eldislaxi hafa verið um 150 tonn, en á allra næstu árum er áætí- að að koma henni upp f 2.000 tonn á ári. Til samanburðar má nefna að Norðmenn stefna að ámóta framleiðslu og botnfiskaflinn var í Vest- mannaeyjum á sfðasta ári, eða um 50.000 tonn. Að gefnum þessum forsendum þarf 3.000 Utra á sekúndu tíl fram- leiðslu á 2.000 tonnum af hafbeitarlaxi - og 75.000 lftra á sekúndu til framleiðslu á 50.000 tonnum. Einn aðalkostur ís- lands tíl fiskeldis hefur verið talinn, að hér er kostur á jarðhita til þess að hita kalt ferskvatnið upp f kjörhita fyrir seiða- eldi. Talað hefur verið um 10 tíl 14 gráður á Celsfus sem kjörhita. Hér verður miðað við 12 stig. Ferskt grunnvatn er iðu- lega um 4 stiga heitt, en meðalhití hitaveituvatns um 80 stig á Celsíus. Samkvæmt því þarf um það bU einn hluta hita- veituvatns á mótí hveij- um tfu af köldu vatni. Hversu mikið vatn er hér um að ræða, miðað við aðra vatnsnotkun f landinu?" Ferskvatn sem svarar öllum vatns- veitumí landinu Höfundar telja lfkur standa tíl þess að fersk- vatnsnotkun á veitusvæði Reykjavíkur sé um 1.200 lftrar á sekúndu. Vatns- notkun utan Reykjavík- ursvæðisins sé hinsvegar 1.800 lftrar á sekúndu. Samanlagt sé þessi vatns- notkun um 3.000 sek.- Iftrar. Samsvarandi tölur heitavatnsnotkunar eru 1.500 sekJítrar fyrir Reykjavíkursvæðið og sama magn fyrir aðra landshluta, eða svipuð landsnotkun heitavatns og ferskvatns. Síðan segja höfundar orðrétt: „í Ijósi þessa þarf vegna seiðaeldis tíl fram- leiðslu á 2.000 tonnum af hafbeitarlaxi: - ferskvatn, sem sam- svarar öUum vatnsveit- umf Iandinu - hitaveituvatn, sem nemur einum fimmta af Hitaveitu Reykjavfkur. TU fróðleis skal bent á, að samsvarandi vatns- þörf fyrir 50.000 tonn er: - ferskvatn, sem nem- ur tuttugu og funm sinn- um öUum vatnsveitum í landinu. - Hitaveituvatn, sem nemur fimmfaldri Hita- veitu Reykjavíkur. Sé það rétt, að heimtur séu fimmfalt betri við strand- og kvfaeldi en við hafbeit, þá þarf að sama skapi minna vatn tU seiðaeldis fyrir þá fram- leiðslu." Af framangreindu sést að að möigu þarf að hyggja, samhliða fisk- í eldi. Ekki aðeins vatns- þörf, heldur ekki sfður ýmsum öðrum þáttum, svo sem margskonar rannsóknum og sjúk- dómavömum, að ógleymdum markaðs- máliiniim og nauðsynleg- um arðsemisjónarmið- um. Fiskeldi hverskonar felur hinsvegar f sér vannýtta möguleika, sem breyta má f hagvöxt og betri þjóðarkjör, ef rétt er á málum haldið. En kapp er að jafnaði bezt með forsjá. Vænlegnstu eldissvæðin Höfundar gera þvf skóna „að á virku gos- beltunum eru möguleik- ar frá náttúrunnar hendi tíl seiðaeldis í stórum stð. Ala mættí þar mUljónir seiða f einni stöð. Annars staðar yrðu stöðvamar óhjákvæmUega minni, yfirleitt ekki stærri en nemur hundmðum þús- unda seiða. Vænlegustu svæðin tíl seiðaeldis f stórum stU virðast vera: Reykjanesskagi, Nesja- vellir, Mývatnssvæði, Kelduhverfi og Öxar- fjörður . . . Vænlegustu eldissvæð- in utan eldvirku svæð- anna em: Laugardalur og Biskupstungur, Land- sveit, Ölfus, Borgarfjörð- ur, Vestfirðir". í niðuHagsorðum seg- ir: „Ljóst er, að möguleik- ar tíl fiskeldis á Islandi em miklir, hvað varðar ferskvatn og jarðhita, en þó em þeim takmörk sett. Nýting þessara auð- linda tíl fiskeldis getur einnig stangazt á við nýt- ingu þeirra tíl almennrar neyzlu og annars at- vinnurekstrar. Fyrr eða síðar þarf að koma á heUdarskipulagi með viðeigandi löggjöf og öðrum ráðstöfunum, þannig að þessir árekstr- ar verði ekki tíl tjóns.“ Mál þessi heyra f dag undir fjögur ráðuneytí: landbúnaðar-, iðnaðar-, heUbrigðis- og félags- málaráðuneytí. Spuming er, hvort ekki sé hyggi- legt að löggjaflnn setji þessum málum stefnu- markandi lagaramma og færi þau undir eitt og sama ráðuneytíð. Norræna húsið; Kristinn og Jónas halda tónleika KRISTINN Sigmundsson og Jónas Ingimundarson halda tónleika í Norræna húsinu fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30. í fréttatilkynningu segir að á efnisskrá verði eingöngu verk eftir ítalska höfunda. Fyrir hlé eru gamlar aríur (Arie Antiche), m.a. Caro mio ben eftir Giordani og 0 del mio dolce ardor eftir Gluck. Eftir hlé eru fímm lög eftir Tosti, O del mio amato ben eftir Leiðrétting EITT orð, sem gerbreytti merk- ingu einnar setningarinnar í grein Amar Svavarssonar í blað- inu i gær, féU því miður niður. Umrædd setning á að hljóða svo: „Þessu get ég að sjálfsögðu ekki látið andmælt, og bendi á eftir- farandi:" Blaðið biðst afsökunar á þessum mistökum. Donaudy, Occhi di fata eftir Denza og Mattinata eftir Leon- cavallo. Leiðrétting: Magnús oddviti en ekki Jón í FRÉTT um prófkjör Sjálfstæðis- flokksins í Mosfellssveit í blaðinu í gær urðu þau mistök að heimildar- maður blaðsins, Jón M. Guðmunds- son, var sagður oddviti. Hið rétta er að Magnús Sigsteinsson, sem varð efstur í prófkjörinu, hefur verið oddviti í Mosfellssveit frá árinu 1982, en þá tók hann við af Jóni. Þýski rithöfundurinn Wolfgang Schiffer mun lesa úr verkum sínum og spjalla um: „Der Autor und sein Markt. Gesprách úber Aspekte der Literatur- und Kulturpolitik der BRD. (Markaðsmál höfundar: bók- mennta- og menningarstefna i Sambandslýðveldinu Þýskalandij". Fimmtudagskvöld 13. febrúar 1986 kl. 20.30 í Þýska bókasáfninu, Tryggvagötu 26. Allir velkomnir. Goethe-Institut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.