Morgunblaðið - 21.02.1986, Síða 22

Morgunblaðið - 21.02.1986, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 21. FEBRÚAR1986 Ríkisstjórn Thatchers í Bretlandi: Breytir útreikn- ingi atvinnuleys- is í 15. skiptið Lundúnum, 20. febrúar. AP. BRESKA ríkisstjórnin tilkynnti að hún myndi breyta útreikningi sínum á atvinnuleysi í landinu, til þess að atvinnuleysistölur gæfu réttari mynd af raunverulegu atvinnuleysi. Jafnframt muni tölur um atvinnuleysi vera gefnar út tveimur vikum síðar en hingað til hefur verið. Sjórnarandstæðingar ásaka ríkissljórnina um að reyna að falsa tölur um atvinnuleysi til þess að reyna að fela hversu mikið það er. amar að þær væm til þess gerðar meðal annars að ná til þess fólks sem fær atvinnu stuttu eftir að það hefur skráð sig atvinnulaust. Búist er við að nýja reikniaðferðin lækki atvinnuleysistölur um 0,2-0,3%. John Prescott, talsmaður Verka- mannaflokksins í atvinnumálum, sagði hins vegar að tölur ríkisstjóm- arinnar um atvinnuleysi gæfu svo ranga mynd af því að það væri ekki lengur mark á þeim takandi. Óháður hópur fólks sem rannsak- ar ástand atvinnuleysismála á Bret- landi, segir að þetta sé fímmtánda breyting ríkisstjómar Margaret Thatcher á útreikningi atvinnuleys- is. Argentínskir þingmenn íBretlandi FJORIR argentínskir þingmenn eru í óopinberri heimsókn í Bretlandi til að ræða samskipti þjóðanna og hvernig megi bæta þau, einkum með tilliti til Falklandseyjastríðsins, en þá var stjómmálasamband þjóðanna rofið og hefur ekki verið tekið upp síðan. Breska ríkisstjórnin neitaði að hitta þá að máli, nema með þvi skilyrði að ekki yrði rætt um Falklandseyjamálið og gátu þeir ekki fallist á það skilyrði. Myndin sýnir breskan íhalds- þingmann taka á móti þingmönnunum. 3,4 milljónir manna vom atvinnu- lausar í Bretlandi í janúarmánuði. Samkvæmt gömlu reikniaðferðinni jafngildir það að 14,1% af vinnuafl- inu hafi gengið atvinnulaust sér- hvem dag í janúarmánuði og sé tekið mið af árstíma jafngildir þetta 13,2% atvinnuleysi. Lord Young, atvinnumálaráð- herra Bretlands, sagði um breyting- Líberíumenn snúa baki við Duvalier Monroviu, 20.febrúar. AP. RÍKISSTJÓRN Líberíu tilkynnti Kína: Líflátn- ir fyrir nauðganir Peking, 20. febrúar. AP. TVEIR synir háttsettra kínver- skra embættismanna, auk þriðja mannsins, voru líflátnir í gær, miðvikudag, þar sem þeir höfðu verið fundnir sekir um nauðgan- ir. Aftökurnar, sem fóru fram i Shanghai, eiga að sýna, „að allir eru jafnir fyrir lögunum" að sögn málgagns kínverska komm- únistaflokksins, Peoples Dayly. Mennimir þrír, ásamt þremur félögum þeirra sem hlutu fangelsis- dóma, vom fundnir sekir um að hafa nauðgað sex konum. Þrívegis höfðu þeir gert tilraunir til nauðg- ana og auk þessa sagði dómurinn að 42 sinnum hefðu þeir gerst sekir um að hafa tælt eða verið með óvið- urkvæmt athæfí gagnvart konum. Þetta mál er talið bera vott um að leiðtogar Kommúnistaflokksins hyggjast efna loforð sitt frá því í síðasta mánuði um að afhjúpa og hegna spilltum embættismönnum og afkomendum þeirra, en óánægja kínverskrar alþýðu hefur verið mikil vegna misbeitingu valds og forrétt- inda í samfélaginu. Challengerslysið: E1 d f 1 aug-ave rk fræ ð ingar lögðust gegn geimskotinu Kanaveralhöfða, 20. febrúar. AP. ÞRÍR STARFSMENN bandarísku geimvísindastofnunarinnar (NASA), sem tóku þá ákvörðun að skjóta Challenger á loft í hinztu ferð geimfeijunnar, var ekki skýrt frá því að eldflauga- verkfræðingar höfðu „varað sterklega við geimskoti", að því er talsmaður rannsóknamefndarinnar, sem Reagan Bandaríkjafor- seti skipaði eftir slysið, skýrði frá í dag. Hann sagði athugun nefndannnar hafa leitt í Ijós „hrollvekjandi" staðreyndir um skipulag stofnunarinnar og að hryllilegt væri að menn, sem ákveða hvort geimskot skuli reynt eða ekki, fái ekki mikilvægar upplýsingar frá undirmönnum sínum og aðstoðarmönnum. í gærkvöldi að hún hefði synjað beiðni franskra stjórnvalda um að veita Jean-Claude Duvalier, fyrrum Haitiforseta, pólitískt hæli. í yfírlýsingu stjómarinnar segir að beiðni frönsku stjómarinnar hafí verið rækilega skoðuð og að vand- lega athuguðu máli hafí Frakk- landsstjóm verið tilkynnt að því miður gæti Líberíustjóm á þessu stigi ekki veitt Duvalier hæli. Yfírvöld í Líberíu höfðu gefíð í skyn að þau gætu hugsanlega ljáð máls á því að veita Duvalier hæli. Mikil andstaða hefur verið við þá ráðagerð heima fyrir. Duvalier dvelst nú á hóteli í Talloires í aust- urhluta Frakklands. Til Frakklands kom hann 7. febrúar. Franska stjómin synjaði í gær formlega beiðni Duvaliers um hæli þar í landi og ítrekaði að hún skyti aðeins yfír hann skjólshúsi þar til tekizt hefði að útvega honum hæli í öðru landi. Hermt er að eigur Duvaliers nemi einhvers staðar á bilinu 200 til 800 milljónum dollara. Frönsk blöð skýra frá því að hann eigi lúxus- íbúðir við Foch-breiðgötuna í Pan's, þar sem fasteignir fást ekki fyrir slikk, höll fyrir utan París og óðals- setur syðst í Frakklandi. Hann er einnig skráður fyrir fasteignum í Sviss og Bandaríkjunum, en bæði ríkin hafa neitað að taka við honum. Sífellt fleiri kafbátar taka þátt í leitinni að hjálparflauginni, sem talið er, að kunni að hafa verið meginorsök Challenger-slyssins 28. janúar sl., að sögn embættis- manna. Tekizt hefur að afmarka það svæði, sem brak úr flauginni kom niður á. Sjö manna kjamorkuknúinn rannsóknarkafbátur bættist í þennan flota í gær. „Við væntum þess, að hann komi að góðu gagni við að fínna hjálparflaugamar, sérstaklega hina hægri," sagði Jim Mizell, talsmaður Geimferða- stofnunarinnar. Báturinn getur unnið á allt að 720 metra dýpi. Um helgina til- kynnti áhöfn annars rannsókn- arkafbáts, að vera kynni, að hluti hægri flaugarinnar væri fundinn. Þær kenningar, sem nú em uppi um orsök slyssins, hníga helst að því, að leki á samskeytum tveggja aðalhluta flaugarinnar hafi valdið sprengingunni, sem grandaði Challenger. William P. Rogers, fyrmrn utanríkisráðherra, formaður rannsóknamefndarinnar, sem Ronald Reagan forseti skipaði eftir Challenger-slysið, kvað æski- legt, að hjálparflaugin fyndist, en vildi þó ekki útiloka aðrar skýring- ar á slysinu, t.d. bilun í aðalelds- neytisflauginni. Einn nefndarmannanna, Ric- hard P. Feynman, nóbelsverð- launahafí í eðlisfræði, sagði í viðtali við Washington Post á mánudag, að skráningartölur um hitastig á og yfír skotstað hefðu verið svo óvenjulegar, að nefndin hefði falið honum á skera- úr um, hvort þar gæti verið um að ræða „mælingarskekkjur". Nefndin er að reyna að gera sér grein fyrir, hvort lágt hitastig geti hafa dregið úr eiginleikum þéttihringja á samskeytum aðal- flaugarhlutans og botnstykkisins. / r AFRAM ISLAND HAPPDRÆTTI HSÍ Heildarverðmæti vinninga 7,4 milljónir 4WB&. 15 BÍLAR 40 FERÐAVINNINGAR Dregið 10. janúar og 7. febrúar SKATTFRJ/U.S1R VINNINGAR; 15 BÍLAR 5 SUZUKI FOX413 Hígh ficoi Kr. aw fxí,. jiw 10 FORD ESCORT LASER k,. ns þa/hvw AFRAM ISLANO 'Xima>. 15 BÍLAR fljr ch 2t FEBRUAR 40 FERÐAVINNINGAR Kr. 30 þus. hvttf Sarmnnnuferðk -L*ndsýn ' d,ogr-» l: 10. JANOAP SSJ HEllOARVERÐMÆTl VINNINGAKR, 7,4MlCLJÓN ÞESSl W/Ot G'LD/R í HVEHT S/NN SEM DHEG/Ð ER EFTW AD KANN ER GREIDDUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.