Morgunblaðið - 06.04.1986, Page 25

Morgunblaðið - 06.04.1986, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. APRÍL1986 B 25 Hópferð á tónleika með Elton John í Hamborg Ferðaskrifstofa Úlfars Jacob- sen hefur ákveðið að efna til hópferðar á tónleika með Elton John i Hamborg' dagana 12.—15. april nk., en Elton er á tónleika- ferð um Þýskaland um þessar mundir. Eins og flestum er í fersku minni var reynt að fá Elton John hingað til lands í sumar en án árangurs. í Hamborg verða tvennir tónleikar og er uppselt á báða. Úlfar Jacobsen hefur tryggt sér takmarkaðan fjölda miða á síðari tónleikana, þann 13. apríl. Flogið verður beint til Hamborgar laugardaginn 12. aprfl og gist þrjár nætur á hóteli. Á efnisskrá tónleikanna verða lög sem spanna allan feril Eltons John. í hljómsveit hans eru m.a. þeir Davey Johnstone á gítar, Fred Mandel á hljómborð og Ray Cooper á slag- verk. (Úr fréttatUkynmngu.) Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! átiiÉf* * * M fp '' SN i .. %: I B U Ð A H A P P D R Æ T T I IBUÐIR að verðmæti 1.8 milljón hver DRÖGUM Á ÞRIÐJUDAGINN Miðasala við björgunarsveitarbíl í Austurstræti og á skrifstofu S.V.F.Í. Grandagarði, í dag kl. 10—18 og næstu tvo daga kl. 9—12 og 13—17. VIÐ ÞÖRFNUMST ÞÍN — ÞU OKKAR Samstarf um laxeldi Eigandi norskrar laxeldisstöðvar óskar eftir samstarfi við íslenzka aðilja um byggingu og rekstur eldisstöðvar fyrir lax og silung. Aðgangur að heitu uppsprettu- vatni nauðsynlegur. Upplýsingar gefur dir. Garseth hjá A/S Hjörung- fisk, 6063 Hjörungvaag, Norge, sími 70-93437 eða 70-93533. Sænsku eldhússettin 2 stærðir af borðum. 93x93 130x90. BORGAR- Hreyfilahúainu í horni Grens- L* mfm A mg* áavegar og Mikiubrautar. fl BÆ ^ JJIWIJ WI Sími 68-60-70. ■ * ( myndgæöi sem aö VHS framleiðendur hafa náð Kauptu SANYO VHR 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.