Morgunblaðið - 30.05.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 30.05.1986, Qupperneq 8
.3 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 30. MAÍ1986 í DAG er föstudagur 30. maí, sem er 150. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.05 og síð- degisflóð kl. 24.36. Sólar- upprás í Rvík. kl. 3.28 og sólarlag kl. 23.24. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 3.35. (Almanak Háskóla íslands). ______________ Gnótt friðar hafa þeir sam elska lögmál þitt, og þeim er við engri hrösun hœtt. (Sálm. 119,165.) FRÉTTIR LÆTUR af störfum. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði segir að Er- lendur Konráðsson heilsu- gæslulæknir á Akureyri láti af störfum hinn 1. júní fyrir aldurssakir. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur kökubasar á morgun, laugardag — kosningadaginn í safnaðarheimili sóknarinn- ar, Tindaseli 3 og hefst kl. 13.30. Tekið verður á móti kökum af þeim sem vildu gefa þær, í safhaðarheimilinu árdegis á laugardag. MESSUR Á LANDS- BYGGÐINNI_______________ EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa á sunnudaginn kl. 11. Sóknarprestur. HAGAKIRKJA, Barða- strönd: Fermingarguðsþjón- usta nk. sunnudag. Fermdur verður Haukur Þór Sveins- son, Innri-Múla. Sóknarprest- ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á sunnu- daginn kemur, 1. júní er áttræð Sigríður hús- freyja Jónsdóttir í Garði Mývatnssveit, S-Þing. Eig- inmaður hennar var Halldór Ámason bóndi, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Hún er Skagfírðingur að ætt og uppruna. n p' ára afmæli. Næst- ■ komandi miðvikudag, 4. júní, verður 75 ára Sigur- jón Sigmundsson múrari frá Hamraendum, Breiðu- vik, Langholtsvegi 53. Hann ætlar að taka á móti gestum í tilefni afmælisins á morgun, laugardag 31. maí í Domus Medica Egilsgötu milli kl. 15.30-18. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG héldu úr Reykjavíkurhöfn til veiða togaramir Ottó N. Þorláks- son og Engey. Þá lagði Lax- foss af stað til útlanda. í gær lögðu af stað til útlanda Eyr- arfoss og Dísarfell og seint í gærkvöldi Reykjarfoss. Skaftafell kom að utan í gærkvöldi. Þá kom Esja úr strandferð og togarinn Júpi- ter kom af rækjuveiðum, til löndunar. Danska eftirlits- skipið Fylla kom. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag 30. maí eiga demtansbrúð- kaup á ísafírði hjónin Sigrún Finnbjömsdóttir og Skúli Þórðarson nú til heimilis í Hlíf-þjónustuíbúðunum þar í bæ. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 30. maí eiga gullbrúðkaup hjónin frú Inga Pálsdóttir Sólnes og Jón G. Sólnes fyrmm banka- stjóri og alþingismaður, Bjarkarstíg 4, Akureyri. Þróunarfélagið lamað iiiii!iiiiii 11 i ii imifi'i iiliiiuiii' ji ..... .................. Heldurðu að það hafi ekki endilega þurft að álpast í sögina hjá mér! i/?‘/o2=!L <((. Kvöid-, nastur- og helgarþjónutU apótekanna i Reykja- vik, dagana 30. mai—5. júni, að báöum dögum með- töldum er i Háaleitis Apótakl. Auk þess er Vaaturbaajar Apótek opið til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudelld Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilialækni eða nær ekki til hans (simi 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sfmi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sfma 21230. Nánari uppiýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f sfm- svara 18888. Ónasmlaaðgarðir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram I HaHsuvamdarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- sklrteini. Nayðarvakt Tannlæknafál. falanda i Heilsuvemdarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sim- svarí tengdur við númeriö. Upplýsínga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91 -28539 - sfmsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtaistima ó miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaHjamamas: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekið er opið ki. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simsvarí Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Saffou: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranra: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta alian sólar- hrínginn. Simi 622266. Kvannuthvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstofa Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, simi 23720. MS-félag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvannaráðgjöfin Kvannahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3-6, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-umtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er slmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SálfraaðlatöAin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyigjurandlngar Útvarpsln* daglega tll útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. A 9640 KHz,31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikj- anna: 11855 KHz, 25.3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt fsl. timi, sem er sama ogGMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftallnn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadaild Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- •II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn ( Fosavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdaild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga Id. 14- 19.30. - Hailsuvamdarstððln: Kl. 1461 kl. 19. - Faað- Ingarheimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 61 kl. 16.30. - Kloppaspftali: Alla daga kl. 16.30 61 kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 6I Id. 17. - Kópwvogahmiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VfHlsstaðaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunar- helmlll I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahú* Kaflavfkurtæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Kaflavlk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 16.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, slmi 27311, kl. 17 61 kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir Oþnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akurayri og Héraðsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lastrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sapt.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræli 29a slmi 27165. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bóldn heim - Sólheímum 27, slmi 83780. heimsandingarþjónusta fyrír fatlaóa og aldr- aða. Sfmatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Söguatund fýrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðaaafn - Bókabílar, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norrasna húaið. Bókasafníö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbssjaraafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðaatræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Elnars Jónssonsr er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyrídagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminh er 41577. Náttúrufrmðlstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Roykjavíksími 10000. Akurayri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virica daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug I Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-16.30. Sundhöll Kaflavflcur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga Id. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þríðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundtoug Ssftjamafnsss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.