Morgunblaðið - 30.05.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.05.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986 hrekkjalóma á sérstöku afsláttarverði. Heildsölub. K. Árnason, síml 7S677. Hjartans þakkir sendi ég börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum og öllum þeim sem glöddu mig á 70 ára afmœli mínu 18. maí sl. og geröu mér daginn ógleymanlegan. GuÖ blessi ykkur öll. Víglundur Arnljótsson, Hafnarstræti 23, Akureyri. SÉRTILBOÐ RF 570 Kæliskápur fyrir orlofshús — einstaklingsíbúðir — kaffistofur — dvalarheimili o.fl. Kæliskápur sem þarf lítið pláss. Vinnuborð kæliskápur undir. Skápurinn hefur l-stjörnu frystihólf 14,5 I. Hálfsjálfvirk afþýðing. Sérhólf fyrir ávexti og grænmeti. Hentugar hillur og rými í skáp og hurð fyrir smjör, ost, egg og flöskur. Tækniupplýsingar Heildarrúmál ...160 I. Wött ............ 100 Frystihólf ....14,5 I. Orkunotkun Kwh/ Ytri mál hæð cm...76 sólarhring ........0,7 breidd cm .... 55 Nettoþyngd .37 kg. dýpt cm ...60 Verð aðeins kr. 13.708.-.« Vörumarkaðurinn hf. Sími: 686117 Ármúla 1A Alþýðubandalagsmenn í Reykjavik: 1 Festu áróðursspjöld ál ljósastaura án leyfis i Alþýðubandalaginu boðið að fjarlægja skiltin, að öðr um kosti gera starfsmenn borgarinnar það árdegis^ Hroki Alþýðubandalagsmanna Hroki sá, sem forystumenn Alþýðubandalagsins sýna Reykjavík- urborg og borgarbúum í kosningabaráttunni, hefur vakið furðu margra, og ættu menn þó að vera ýmsu vanir af þeim bæ. Frægt er, þegar doktor Össur Skarphéðinsson taldi það bestu leið til að niðurlægja embættismenn borgarinnar, að senda þá í ösk- una. Hvað skyldu reykvískir sorphreinsunarmenn, sem eru ein- hverjir ötulustu starfsmenn borgarinnar, segja um þessa kveðju Þjóðviljaritstjórans? En hvergi birtist þó hrokinn skýrar en í þeirri afstöðu kosningastjórnar Alþýðubandalagsins, að aðrar reglur skuli gilda um kosningaáróður flokksins en annarra flokka og samtaka. í Staksteinum í dag er vikið að hinu lærdómsríka „skiltamáli", en einnig er vitnað í ummæli Indriða G. Þorsteins- sonar í nýlegu viðtali og ávarp Magnúsar L. Sveinssonar við opnun Húss aldraðra. Við megum, aðrirekki Borgarráð Reykjavík- ur hefur sett skýrar reglur, sem banna notk- ini á eignum borgarinnar í augiýsinga- eða áróð- ursskyni. Uppsetning skilta, tji.m. á Ijósa- staura, er talin valda óþrifum, skemmdum á málningu eða málm- húðun, truflun á umferð, auk þess sem leyfi til eins aðila myndi leiða af sér flóðbylgju, sem ekki væri unnt að stöðva. Um þetta hefur aldrei verið ágreiningur í borgarráði og Siguijón Pétursson, fulltnii Alþýðubanda- lagsins i ráðinu, hefur verið þessari stefnu samþykkur. Hann tók t.d. þátt i því, að árétta þetta bann gagnvart Flokki mannsins, þegar þau samtök settu upp áróð- ursspjald á Hringhraut á síimm tima. Siguijón og félagar hans virðast hins vegar álita, að reglumar gildi um alla aðra en Alþýðu- bandalagið. Aróðurs- skiltin, sem þeir festu í heimildarleysi á ljósa- staura viða i Reykjavík og Morgunblaðið sagði frá í gær, sýna þetta viðhorf glöggiega. Hátt- visri ábendingu borgar- yfirvalda er síðan svarað með ósvifnu bréfi. Indriði kýs Davíð Indriði G. Þorsteinsson er ekki aðeins þjóðkunn- ur rithöfundur heldur ltka þjóðkunnur fram- sóknarmaður. Hann var, sem kunnugt er, ritstjóri Timans, málgagns flokksins, um árabil. Ætla mætti, að hann kysi þess vegna flokkssy stkini sín, Sigrúnu Magnús- dóttur og Alfreð Þor- steinsson, i borgarstjóm- arkosningunum. Það ætlar liann ekki að gera. í nýlegu viðtali við Vik- una segir Indriði: „Ég hef alltaf kosið Fram- sóknarfiokkinn, að minnsta kosti siðan 1951. En það er nú meira fyrir siðasakir þvi ég er í raun og vem flokksleysingi. En núna er ég ákveðinn að kjósa Davíð Oddsson í næstu borgarstjómar- kosningum." Og síðar i viðtalinu segir hann: „Davið er maður að minu skapi, hann beitir valdi sinu á skynsamlegan hátt. Sjáðu Grafarvog- inn. Þama spírar byggð- in og blómstrar á skömmum tima og nú sjá allir að þetta var rétt ákvörðun hjá honum...“ í viðtalinu er lika leit- að álits Indriða á Al- þýðubandalaginu. „Nú vilja margir meina, að Alþýðubandalagið sé ósköp venjulegur krata- fiokkur," segir blaða- maðurinn. Og Indriði svaran „Það getur vel verið, en þar sem heims- kommúnisminn er kom- inn með klæraar, þar sleppir hann ekki takinu. Og það getur vel verið, að það séu einhveijar kratasveiflur innan Al- þýðubandalagsins, en kjaminn er harður og hann breytist ekki.“ Hús aldraðra Hús aldraðra í Kringlubæ, sem reist er í samstarfi Verslunar- mannafélags Reykjavík- ur og borgarstjómar, var formlega afhent 11. maí sl. við hátiðlega athöfn. Þar flutti Magnús L. Sveinsson, formaður VK, sem jafnframt er forseti borgarstjómar, ávarp. Hann vakti athygii á því nýmæli i húsnæðismál- um, sem Hús aldraðra er, og samstarfið um bygg- ingu þess. I húsinu eru, sem kunnugt er, sölu- ibúðir fyrir aldraða, en borgin hefur þar siðan þjónustuaðstöðu fyrir ibúana. Taldi Magnús L. Sveinsson, að byggingin bryti blað í starfi verka- lýðshreyfingarinnar á ís- landi. Hann fór sérstök- um þakkarorðum um stuðning Lifeyrissjóðs verslunarmanna við bygginguna: „Það má segja, að framan af byggingartímanum hafi Iífeyrissjóðurinn einn fjármagnað fram- kvæmdimar, þar sem við lögðum áherslu á, að íbúðarkaupendur, sem flestir áttu íbúðir fyrir, gætu búið í þeim og þyrftu ekki að selja þær fyrr en um það leyti, sem þeir flyttu hér inn, svo komist yrði hjá þvi að þeir byggju við öryggis- leysi hvað húsnæði snerti, ef þeir hefðu þurft að selja eldri ibúð- iraar til að fjármagna hinar nýju íbúðir á bygg- ingartíma þeirra," sagði Magnús. Magnús L. Sveinsson sagði ennfremur, að kaupendum ibúðanna i Húsi aldraðra hefði að- eins verið gert að greiða 100-150 þúsund krónur við staðfestmgu á kaup- unum, en frekari greiðsla gat beðið þar tíl þeir hefðu selt ibúðir sín- ar, sem gert var ráð fyrir að yrði um það leyti, sem þeir flyttu inn. „Hér var um mjög þýðingarmikið mál að ræða, þvi fólk sem komið er á þennan aldur má ekki við því, og á alls ekki að þurfa að búa við óvissu og öryggisleysi hvað húsnæði varðar vegna fjármögnunar á meðan á framkvæmdum sem þessum stendur," sagði hann. íslensk listmiðlun Suðurlandsbraut 4,2. hæð, 108 Reykjavík. Umboðssala — uppboðshald — sérfræðiráðgjöf. Höfum verið beðnir að útvega verk eftir: Svavar Guðnason, Gunnlaug Scheving, Jón Stefansson, Júlíönu Sveinsdóttur. Höfum listaverk í umboðssölu eftir: Einar Hákonarson, Gunnlaug Blöndal, Gunnlaug Scheving, Helga Þorgils, Jóhannes Kjarval, Jón Engilberts, Karl Kvaran, Kjartan Ólason, Kristján Daviðsson, Masson, Matta, Rainer, Vasarély, Venet. íslensk listmiðlun er opin daglega frá kl. 16—18 og á laugardögum frá kl. 14—16. Upplýsingar eru gefnar í síma 688884 og 688885 á sama tíma. Gunnar B. Kvaran listfr., Hallgrímur Geirsson hrl., Haraldur Johannessen lögfr., Ólafur Kvaran listfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.