Morgunblaðið - 30.05.1986, Blaðsíða 29
Fréttir
í stuttu
Minnast at-
burðannaá
Heysel
Brussel. AP.
EITTHUNDRAÐ ítalir, sem
búsettir eru í Belgíu, lögðu í
gær blómsveiga og -vendi að
veggjum Heysel-leikvangsins
í Brussel, þar sem 39 manns
biðu bana fyrir ári.
Ár er liðið frá úrslitaleik Li-
verpool frá Englandi og Juventus
frá Ítalíu um Evrópumeistaratit-
ilinn. Áhangendur Liverpool fóru
með ofbeldi á áhorfendapöllunum
með þeim afleiðingum að 39
menn biðu bana rétt áður en
leikurinn átti að hefjast.
í Tórínó minntust menn dags-
ins með því að mála ókvæðisorð
um Breta á húsveggi.
Skaðabætur
vegna geisla-
virkni
Stokkhólmi. AP.
SÆNSKA stjómin ákvað f
gær að veija 25 milljónum
sænskra króna, eða tæplega
150 m. isl. kr., til að greiða
bændum skaðabætur vegna
kjamorkuslyssins i Cherno-
byl.
Bændur, sem urðu fyrir upp-
skerutjóni vegna geislavirks úr-
fellis í Svíþjóð, hljóta bætumar.
Von er á frekari bótagreiðslum
þegar fyrir liggur hvað tjón
bændanna er mikið. Verst úti
urðu bændur í nágrenni borgar-
innar Gávle, sem er 160 km
norður af Stokkhólmi.
Glemp gagn-
rýnir yfirvöld
Varsjá. AP.
ÞÚSUNDIR Pólveija hylltu
Jozef Glemp, kardinála, er
hann gagnrýndi pólsk og
sovézk stjómvöld fyrir að
beijast gegn trúrækni með
þvi að reka mikinn áróður
fyrir heiðni.
Um 15.000 manns voru við-
staddir útimessu við Önnukirkj-
una í Varsjá og féllu yfirlýsingar
Glemps í garð stjómvalda í góðan
jarðveg. Mannfjöldinn rétti upp
hendur og myndaði V-merkið,
sem er tákn hinna útlægu óháðu
verkalýðsfélaga, Samstöðu.
Bandarískur
togari sökk
undan Sovét-
ríkjum
Moskvu. AP.
BANDARÍSKIR og sovézkir
togarar björguðu áhöfn
bandarísks togara, sem steytti
á skeri og sökk nálægt
sovézkri lögsögu í Kyrrahafi,
en nánar var ekki skýrt frá
staðsetningu.
Togarinn sem sökk var í eigu
fískvinnslufyrirtækis, sem er í
sameign sovézkra og bandarískra
aðila. Togarinn var einn fímm
togara sem landa um borð í
sovézkt verksmiðjuskip.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986
29
Hafnarfjörður er einn
blómlegasti bær landsins
VjSláttuvélar
nifyrir allar stærðir garða
mH • Landsins mesta úrval viöurkenndra sláttuvéla.
Í# Landsins mesta úrval viöurkenndra sláttuvéla.
0 Liprir sölumenn veita faglegar ráöleggingar.
• Árs ábyrgð fylgir öllum vélum.
► Öruggarleiöbeiningarumgeymsluogmeöferösem tryggir langa endingu.
> Góð.varahluta- og viðgerðarþjónusta.
fir 40 tegundir sláttuvéla
iléttir Flymosvifnökkvar. sem hægt er aö leggja saman og hengja upp á
ig eftir notkun 0 Rafsvifnökkvar 0 Bensínsvifnökkvar fyrir litla og
ðalstóra grasfleti 0 Atvinnusláttuvélar fyrir fina grasfleti jafnt sem
larbústaðalóðir 0 Snotra með aflmiklum 3.5 hestafla mótor 0
ibunaður stillanlegur með einu handtaki 0 Með eða án grassafnara.
twood garðtraktorar
sterkir og fjölhæfir. 7.5—16 hestafla mótor. Margvislegir fylgihlutir
gir. Henta vel fyrir sveitanelög og stofnanir.
3II gróðurhús
Margar stæröir. Einnig vermireitir. .
Verslið þar sem úrvalið er mest og þjónustan er best.
eftirÁrna Grétar
Finnsson
Stór þáttur í lífshamingju hvers
og eins er að vera sáttur við sitt
umhverfí og kunna við sig, þar sem
maður á heima. Þar kemur að sjálf-
sögðu margt til. Mestu virðist þó
oftast ráða lífsafkoman og þeir
möguleikar, sem byggðarlagið hef-
ur upp á að bjóða. Þó bæir landsins
séu auðvitað misvel settir gagnvart
gæðum lands og sjávar, þá mótast
velgengni þeirra tíðum af framtaki
og forsjálni þeirra, sem þeim
stjóma.
Hafnarfjörður er gott dæmi um
bæjarfélag, sem vaxið hefur og
daftiað ört á undanfömum ámm.
Sú var tíðin, að íbúatala Hafnar-
fjarðar óx lítið og dróst jafnvel
saman um hríð. Á þeim ámm réðu
Alþýðuflokksmenn einir öllu í Hafn-
arfirði og höfðu hreinan meirihluta
í bæjarstjóm. Allt er þetta liðin tíð.
Undanfarin kjörtímabil hafa Sjálf-
stæðismenn verið forystuafl í bæj-
armálum Hafnarfjarðar og myndað
þar meirihluta í góðri samvinnu við
fulltrúa Félags óháðra borgara. Á
Arni Grétar Finnsson
þessum ámm hefur bærinn gjör-
breytt um svip til hins betra.
Á þessum ámm hefur atvinnulíf-
ið stóreflst og fjöldi nýrra fyrir-
tækja hafíð starfsemi í bænum.
Heilu byggðahverfin hafa risið af
gmnni. Hitaveitu hefur verið veitt
„Þessari góðu stöðu
bæjarsjóðs hefur ekki
verið náð með því að
leggja hærri gjöld á
bæjarbúa en önnur
bæjarfélög gera. Þvert
á móti eru þau gjöld,
svo sem fasteignagjöld
og útsvar, hvergi lægri
í hliðstæðum bæjarfé-
lögum en í Hafnar-
firði.“
í bæinn, sem sparar hverri 5 manna
fjölskyldu tugi þúsunda króna í
hitunarkostnaði árlega. Nær allar
götur bæjarins hafa verið lagðar
slitlagi. Byggðir hafa verið skólar,
dagheimili, leikskólar, íþróttamann-
virki og leiguíbúðir fýrir aldraða.
Miklar framkvæmdir hafa verið við
höfnina og er hún nú hin önnur
umsvifamesta á landinu. Þannig
Nú eiga Kópa-
vogsbúar tækifæri
eftir Jósafat J. Líndal
í þeim kosningum sem nú em
framundan eiga Kópavogsbúar
tækifæri til að kjósa einn flokk,
Sjálfstæðisflokkinn, til ábyrgðar í
bæjarstjóm Kópavogs.
Eg hefi fylgst með bæjarmálum
f Kópavogi frá upphafí, átti sæti í
síðustu hreppsnefndinni og fyrstu
bæjarstjóminni eftir að Kópavogur
fékk kaupstaðarréttindi 1955. Hér
var margt af vanefnum gert í
upphafí og ennþá búum við við
ófullgerðar götur í miklum hluta
af eldri byggðinni.
Kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins
hér í Kópavogi hefur stöðugt farið
vaxandi allan þennan tíma utan
1978 þegar flokkurinn tapaði fylgi
víða um land. Hér á höfuðborgar-
svæðinu hefur flokkurinn víðast
haft hreinan meirihluta í bæjar-
stjómum og kjósendur í þeim sveit-
arfélögum hafa veitt honum meiri-
hlutafylgi í hverjum kosningum á
fætur öðmm. I Kópavogi hefur
þessi þróun verið hægari en annars
staðar á svæðinu. í upphafí náðu
kommúnistar hér öllum völdum og
Sjálfstæðisflokkurinn hefur því átt
við ramman reip að draga. Fólk í
Kópavogi er samt síður en svo neitt
öðmvísi en annars staðar á höfuð-
borgarsvæðinu, enda sýnir þróunin
það.
Kommúnistar eða Alþýðubanda-
lagið, eins og þeir heita núna, hafa
aðeins 2 bæjarfulltrúa af ellefu og
er því smá flokkur eins og hinir
vinstri flokkamir. Sjálfstæðisflokk-
urinn vann sinn glæsilegasta kosn-
ingasigur hér í Kópavogi 1982, fékk
5 bæjarfulltrúa kosna, náði 42,1%
af lq'örfylginu með um 74% fylgis-
aukningu. Hann er nú yfirgnæfandi
stærsti flokkurinn. Öll rök hníga
að þvf, að Sjálfstæðisflokkurinn
geti nú unnið hreinan meirihluta.
Það hefur sýnt sig að þar sem Sjálf-
stæðisflokkurinn fer með völd í
sveitarstjómum er styrk og góð
stjóm. Þegar kjósendur þeirra sveit-
arfélaga hafa kynnst þeim breyt-
ingum og framfömm, sem þar hafa
orðið, kjósa þeir Sjálfstæðisflokkinn
aftur og aftur.
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn var
{ meirihlutasamstarfi hér á ámnum
„ÖIl rök hníga að því,
að Sjálfstæðisflokkur-
inn geti nú unnið hrein-
an meirihluta. Það hef-
ur sýnt sig að þar sem
Sjálf stæðisflokkurinn
fer með völd í sveitar-
stjórnum er styrk og
góð s1jórn.“
1970—78, kom í fyrsta skipti vem-
legt framfaraskeið í Kópavogi.
Ég skora á kjósendur í Kópavogi
að nota þetta tækifæri sem nú er
framundan til þess að efla Sjálf-
stæðisflokkinn og kjósa sex bæjar-
fulltrúa af D-listanum á laugardag-
inn.
mm
Jósafat J. Lindal
Höfundur er fyrrverandi spari-
sjóðsstjórí í Sparísjóði Kópavogs
og hefur veríð einn af forystu-
mönnum sjálfstæðismanna íKópa-
vogi um áratugaskeið.
mætti lengi áfram telja þá upp-
byggingu, sem átt hefur sér stað í
Hafnarfirði á undanfömum ámm.
Á sama tíma hefur verið haldið
þannig á fjármálum bæjarfélagsins,
að Hafnarfjörður er í dag eitt best
stæða bæjarfélag landsins. Fram-
kvæmdir á vegum bæjarsjóðs Hafn-
arfjarðar hafa verið greiddar jafn-
óðum og þær hafa verið unnar, svo
bæjarsjóður er ekki með neinn
skuldahala á eftir sér þeirra vegna.
Sjálfur skuldar bæjarsjóður í heild
um 86 milljónir króna og er tölu-
verður hluti þeirrar upphæðar,
vegna bæjarútgerðarinnar, sem nú
hefur verið lögð niður. VeltuQár-
munir bæjarsjóðs em hins vegar
um 200 milljónir króna og heildar-
tekjur hans í ár áætlaðar rúmar 600
milljónir króna eða um sjöfaldar
heildarskuldir. Þessari góðu stöðu
bæjarsjóðs hefur ekki verið náð með
því að leggja hærri gjöld á bæjar-
búa, en önnur bæjarfélög gera.
Þvert á móti em þau gjöld, svo sem
fasteignagjöld og útsvar, hvergi
lægri í hliðstæðum bæjarfélögum
eníHafnarfirði.
í gróskumiklu bæjarfélagi, eins
og Hafnarfírði, em að sjálfsögðu
mörg verkefni, sem kalla á áfram-
haldandi ffamkvæmdir. í þeim
kosningum, sem framundan em,
ræðst það, hvort áfram verði fylgt
þeirri stefnu, sem núverandi meiri-
hluti bæjarstjómar hefur mótað og
skilað hefur þeim árangri, sem við
blasir, jafnt á sviði framkvæmda
sem íjármála eða hvort við tekur
meirihluti margra og sundurleitra
flokka með allri þeirri óvissu, sem
því fylgir.
Máltækið segir, að hver sé sinnar
gæfu smiður, og Hafnfírðingar hafa
sýnt það og sannað á undanfömum
ámm, að þeir hafa haft dug og
ffamtak til að byggja upp blómleg-
an bæ með bjarta framtíð. Ég veit
líka, að Hafnfirðingum þykir vænt
um sinn fallega bæ og að þeir em
ánægðir með þann mikla árangur,
sem náðst hefur á undanfömum
ámm. Ég er sannfærður um að
þann árangur vilja menn varðveita
og jafnframt vinna að því að Hafn-
arfjörður haldi áfram að þróast á
sömu braut undir forystu Sjálfstæð-
isflokksins, sem lyft hefur Hafnar-
fírði úr lægð fortíðarinnar inn í þá
blómlegu nútíð og björtu framtíðar-
sýn, sem við blasir í dag.
Höfundur erforseti bæjarstjómar
Hafnarfjarðar og skipar efsta
sæti á framboðslista Sjálfstæðis-
nokksinsþar.
F,Vnto
Sr*>tra
m/gr
6O0P
IláMuvéla
markaðurlnn
Smiðjuvegur 30 E-gata,
Kópavogur Sími 77066
Opiö laugardag fró kl. 10—04
ÆfegylFÍymoliftímif
Westwood