Morgunblaðið - 30.05.1986, Side 33

Morgunblaðið - 30.05.1986, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986 33 )UR SJALFSTÆÐISMANNA A LÆK JARTORGI Morgunblaðið/Ól.K.M. „Allir mála- flokkar koma báðum kynjum við“ — sagði Katrín Fjeldsted „VIÐ sjálfstæðismenn í borgar stjóm flokkum málefni ekki mjúk mál og hörð mál, heldu teljum að allir málaflokkar kon- báðum kynjum við,“ sagði Katrí: Fjeldsted í raeðu sinni. „Hafnarmál eða atvinnumál er ekki sérstök hagsmunamái karlí Höfnin er lífæð borgarinnar o, atvinnumál undirstaða mannlífs Ef ekki er tekið á fjármálum borg arinnar af festu leiðir það af sé erlenda skuldasöfnun eins og á tím um vinstri manna. Atvinnuástand Reykjavík hefur verið gott á þess' kjörtímabili, þó hefur Reykvíking um fjölgað um 5 þúsund," sagt hún. „Við gerum ráð fyrir að hald áfram með íjölda verkefna frá þess' kjörtímabili og einnig eru ný mál döfínni. Við ætlum að sjá til þes að samfelldur skóladagur verði flestum skólum borgarinnar við lo næsta kjörtímabils. Nú þegar fæ um helmingur grunnskólanem samfelldan skóladag. Þetta er miki hagsmunamál foreldra og bam Morgunblaðið/RAX Ræðumenn á útifundi Sjálfstæðisflokksins á Lækjartorgi í gær: Davíð Oddsson, borgarsijóri, og fram bjóðendurnir Árni Sigfússon og Katrín Fjeldsted. Morgunblaðið/RAX þeirra. Mér fínnst einnig nauðsjm- legt að böm geti fengið mat í skól- unum ef skólahald er á matartíma. Snarl og sjoppufæði er ekki sú næring sem skilar ungu fólki hraustu til framtíðarinnar. Að þessu mun ég vinna á kjörtímabilinu," sagði hún ennfremur. Katrín tók síðan dæmi af ýmsum málum, sem sjálfstæðismenn hafa unnið að, og óskaði eftir liðveislu kjósenda til að halda verkinu áfram. „Til þess þurfum við stuðning ykkar, Reykvíkingar, og við treyst- um því að vorið sem hélt innreið sína í Reykjavík 1982 eftir harðan vetur vinstri meirihlutans megi halda áfram í átt að björtu sumri framtíðarinnar," sagði hún að jok- um. „Ungt fólk hafnar úrtölu- röddum og horfir til framtíðar“ — sagði Arni Sigfússon „HVERNIG gerum við Reykjavík að ennþá betri borg?“ spurði Árni Sigfússon i ávarpi sínu. „Gerum við það með því að ala á tortryggni? Gerum við það með því að stórauka kostnað við stjórnkerfi borgarinnar, hafa hér 7 borgarstjóra og 21 borgar- fulltrúa? Gerum við það með þvi að auka álögur á borgarbúa og halda áfram að niðurgreiða taprekstur borgarfyrirtækja með erlendum lántökum?" Og Ámi spurði áfram: „Gerum við það með því, að neita ungu fólki um lóðir? Gerum við það með því að karpa um hvaða borgarfulltrúi skuli opna laxveiðar í Elliðaánum eða hver skuli kveilqa ljós á jóla- trénu við Austurvöll? Gerum við það með því að segja eitt fyrir kosningar og framkvæma svo annað eftir kosningar?" „Öll þessi upptalning," sagði Ámi, „á það eitt sameiginlegt, að vera á afrekaskrá vinstri stjómar í Reykjavík 1978—1982. Sum þess- ara mála komust reyndar aldrei til framkvæmda vegna þess að við Reykvíkingar tókum í taumana sumarið 1982.“ „En hvemig gemm við Reykjavík þá að ennþá betri borg? Við gemm það með stuðningi við samhenta, þróttmikla og framsýna forystu. Við gemm það með því að leita allra leiða til þess að auka gæði þeirrar þjónustu sem borgin veitir og lækka kostnað við hana. Við gemm það með því að efla hér atvinnulífíð þannig að því sé kleift að standa undir betri launum. Það gemm við með því að byggja hér vistlegri borg, klæða af henni kuld- ann, skapa útivistaraðstöðu sem menn fá notið, eins og stefnt er að með uppbyggingunni í Laugardal. Það geram við með því að halda áfram að búa betur að bömum okkar, öiyrkjum og öldruðum. Við gemm það með því að hjálpa til sjálfshjálpar. Því sjálfstæðið er forsenda framfara í borginni. Við höfnum úrtöluröddum því ungt fólk horfír til framtíðar." kni ráttu Andstæðingar okkar kvörtuðu amk. yfír því í byijun þessarar baráttu. En skýringarinnar er þó e.t.v. fyrst og fremst að leita hjá þeim sjálfíim. Þeir hafa verið svo heillum horfnir, • úrræðalausir og magnlitlir í öllu starfí sínu og málflutningi á liðnu kjörtímabili, að það hefur nánast engin stjómmálabarátta farið fram fyrr en nú upp á sfðkastið. Og auðvitað verður engin barátta, þegar enginn er andstæðingurinn. Dæmt eftir málflutningi Á það er einnig að líta, að þjóð- félagið hefur verið að breytast. Þorsteinn Pálsson flytur ræðu sina á fundi fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna síðdegis í gær. Fjölmiðlunin hefur breyst, upplýs- ingaflæðið er meira en áður var, með nýrri tækni í fjölmiðlun. Kjós- endur dæma meir eftir málflutningi og verkum en fánýtum áróðurs- brögðum síðustu daga kosningabar- áttunnar. Þessi umbreyting er til góðs. Hún styrkir okkar stöðu, en veikir glundroðaflokkanna. Þess vegna vilja þeir hverfa til gömlu vinnubragðanna og loka augunum fyrir nýjum tíma. Við skulum einnig horfa til þess, að á þessu ári hefur tekist að ná einskonar þjóðarsátt um viðkvæm- asta og vandasamasta verkefni, sem þjóðin fæst við, að skipta þjóð- arkökunni. Við höfum með því lagt gmndvöll að nýrri efnahagslegri framtíð á íslandi með lágri verð- bólgu, festu, auknum þjóðartekjum og bættum lífskjömm. Við höfum stigið fyrsta skref til betri efna- hagslegrar framtíðar. Fólkið er sátt við þennan árang- ur. Það era engin tilefni til hat- rammra landsmáladeilna, eins og svo oft áður við sveitarstjómar- kosningar. Þær em af þeim sökum ekki haldnar í skugga landsmála- átaka. Málefni sveitarfélaganna sjálfra hafa því í reynd verið megin viðfangsefnið. Þetta er nokkur ný- lunda, þegar horft er til síðustu ára og um leið fagnaðarefni, sem á að styrkja stöðu okkar sjálfstæðis- manna í þeirri baráttu sem nú er háð. Gildi Reykjavíkur Bjami Benediktsson komst ein- hveiju sinni svo að orði í erindi um þróun Reykjavíkun „Því fer sem sé fjarri, að Reykjavík hafí með vexti sínum gert aðra fátækari. Hér em nú unnin þau verk, sem áður þurfti að sækja til annarra landa ... Vöxtur Reykjavíkur er að visu um sumt varhugaverður og skapar ýmis vandamál, en hann er síður en svo nokkur þjóðarógæfa, heldur þvert á móti tákn um mikinn lffs- kraft lítillar þjóðar." Vöxtur og viðgangur Reykjavík- ur skiptir auðvitað mestu fyrir íbúa höfuðborgarinnar sjálfrar. En hitt er ekki síður mikilvægt, að hann er einnig, eins og Bjami Benedikts- son minnti á, tákn um lífskraft þessarar litlu þjóðar. Héðan fossar blóð framfaranna um æðar þjóðar- líkamans. Það em hagsmunir þjóð- arinnar allrar að eiga öfluga og trausta höfuðborg. Við fínnum það einnig sjálfstæðismenn, að kraftur- inn héðan hefur áhrif á starf okkar um allt land. Það er því mikil ábyrgð lögð á fulltrúaráðið í Reylqavík, þegar það kemur saman til fundar til þess að heQa lokasókn kosninga- baráttunnar. Maður heyrir stundum, að mál- efni borgar og bæjarfélaga snúist fyrst og fremst um steinsteypu og malbik, skólplagnir og torræða skipulagsuppdrætti; í besta falli ræktun skrúðgarða. En við skulum vera minnug þess, að allt þetta er hluti af samfélaginu, daglegri til- vem hvers og eins, ungra sem aldinna. í allri steinsteypunni em mannlegar tilfínningar, hvort sem það er á heimilum, í skólum, sjúkra- húsum, bamaheimilum eða á vinnu- stöðum. Og það skiptir máli hvemig að verki er staðið. Við þurfum heil- steypta og markvissa stjóm. En hitt er ekki síður mikilvægt, að stjómendumir fylgi fram ftjáls- lyndri framfarastefnu. Ýmsum fínnst, sem pólitfsk sjón- armið eigi ekki að ráða í sveitar- stjómarmálum. Þau komi þing- kosningum einum við. Þetta er alrangt. Sveitarfélögin fást við þau verkefni, sem standa borgurunum næst. Þeirra viðfangsefni, og ekki síst höfuðborgarinnar, em hluti af daglegu lífi. Barátta frjálslyndra manna gegn stjómlyndi er þvf ekki síður mikilvæg í bæjar- og sveitar- stjómarkosningum. SJÁNÆSTUSÍÐU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.