Morgunblaðið - 30.05.1986, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 30.05.1986, Qupperneq 34
34____________________________ MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1980 Ræða Þorsteins Pálssonar Framlengjum umboð Davíðs Oddssonar Það er á þessum hugsjónar- grundvelli sem sjálfstæðismenn hafa látið verkin tala á liðnu kjör- tímabili. En þar kemur meira til. Borgarstjórinn og borgarfulltrúam- ir allir, hafa í sameiningu áunnið sér traust og virðingu fyrir mark- viss vinnubrögð, trausta fjármála- stjóm, réttsýni og menningarlegt yfirbragð. Höfuðborg verður aldrei stýrt af hugsjónum einum saman, hún þarf trausta forystumenn. Davíð Oddsson, borgarstjóri, hefur sýnt það með starfi sínu og forystu fyrir heilsteyptum borgarstjómar- flokki, að það er þörf á því að framlengja umboð hans. Þótt við njótum til þess stuðnings margra, sem kjósa á annan veg í þing- kosningum, hlýtur hiti og þungi baráttunnar að hvfla á forystusveit sjálfstæðismanna hér í höfuðborg- inni. Gamaldags rógur og æsingar Stjómarandstaðan í höfuðborg- inni hefur nú undir lok kosningabar- áttunnar verið að brýna klæmar með gamaldags rógi og æsingum. Þetta em að vísu vinnubrögð liðins tíma, en við skulum ekki loka augunum fyrir því, að allt þetta brambolt getur auðvitað haft áhrif. En heldur er það kátlegt að sjá þessa sundmðu hjörð í örvænting- arfullum tilraunum sínum við að koma höggi á meirihluta borgar- stjómarinnar í Reykjavík. Með framsýni hefur verið tryggt land, þar sem fólgin er orka til upphitunar höfuðborgarinnar. Sú ráðstöfun er nú eitt helsta ádeilu- efnið á meirihlutann. Þegar hita- vatnsréttindi vom fyrst tryggð með kaupum á Reykjum á sínum tíma, heyrðust sömu úrtöluraddimar. Það var jafnvel talað um að heitt vatn væri óþarfur lúxus. En jafnvel þá, fyrir hálfri öld, vom menn sem horfðu svo langt fram í tímann, að þeir sögðu, að það ætti strax að ráðast í virkjun heita vatnsins í Henglinum. Menn skyldu rifla þetta upp. í því sögu- lega ljósi verða þessar kosn- ingabombur til þess að berstrípa afturhaldssjónarmið og málefna- lega fátækt stjómarandstöðunnar í borgarstjóm. Það er skemmtilegt að riíja það upp í þessu sambandi, að fyrir nokkmm ámm urðu hatrömm átök á Selfossi vegna ákvörðunar bæjar- stjómar að kaupa jörðina Votmúla. Þá réðust menn gegn þeim áform- um með svipuðum rökum og nú er ráðist gegn borgarstjóm Reykjavík- ur. Mönnum þótti landið of dýrt og það væri svo langt þangað til að bæjarfélagið hefði not fyrir það. Nú viðurkennir varla nokkur maður á Selfossi að hafa tekið þátt í því að koma í veg fyrir þessi kaup. Menn sjá nú, að verðið var hóflegt og vildu gjaman geta ráðið yfir þessu landi. Svo fljótt skipast veður í Iofti. Pólitískar ofsóknir Alvarlegast er þó, að Alþýðu- bandalagið skuli lýsa því sem einu helsta stefnumáli sínu, að he§a pólitískar ofsóknir gegn borgar- starfsmönnum og reka þá úr störf- um vegna pólitískra skoðana. Þetta er áratugagamall uppvakningur frá Stalínstímanum. Það er ekki einungis að stjómar- andstöðuflokkamir fari í hár saman sín á milli, heldur hafa innbyrðis átökin í hverjum flokki fyrir sig verið að magnast með hveijum degi sem líður. í Alþýðubandalaginu þarf að útkljá það með atkvæða- greiðslum, hvort formaður flokksins á að fá leyfi til að tala á kosninga- fundum. Helmingur frambjóðenda Alþýðubandalagsins er sáttur við þá þjóðarsátt, sem gerð var í kjara- málum. Hinn helmingur frambjóð- enda Alþýðubandalagsins er í hei- lögu stríði gegn þeirri þjóðarsátt. Hvemig á flokkur sem er í slíkri innbyrðist ringulreið að geta tekið við forystuhlutverki í borgarstjóm Reykjavíkur? Slæmt var ástandið á vinstristjómar kjörtímabilinu 1978—82. En verra yrði það slys, að þessi sundraða fylking fengi meirihluta á ný í þeim kosningum, sem fram fara á laugardaginn kemur. Það hefur stundum verið sagt um kommúnista, að þar fari úlfar í sauðagæru. Mér hefur á hinn bóg- inn sýnst á málflutningi þeirra undanfamar vikur, að nú sé svo komið, að þar fari sauðir í úlfslfki. Kosningar vinnast í kjörklefanum Skoðanakannanir hafa á undan- fömum mánuðum sýnt, að staða borgarstjómarmeirihlutans er mjög sterk. Við vitum, að þær vísbend- ingar sem í þessum könnunum fel- ast byggjast á trausti borgarbúa til borgarstjórans og borgarstjómar- flokks Sjálfstæðisflokksins. En við skulum ekki gleyma því, að við höfum áður séð hagstæða útkomu í skoðanakönnunum, en samt misst meirihlutann. Staðreyndin er auð- vitað sú, eins og oft hefur verið á bent, að kosningar vinnast ekki í skoðanakönnunum, heldur í kjör- klefanum. Það er engum vafa undirorpið, að við þurfum á öllu okkar afli að halda í lokasókninni til þess að tryggja meiríhlutann og koma í veg fyrir annað vinstra slys. Ég veit að fiilltrúaráðið í Reykjavík bregst ekki í því örlagaríka starfi. Hags- munir borgar og þjóðar fléttast hér saman í eina heild. Við göngum héðan til útifundar við enda strætisins, sem Tómas hefur með kvæði sínu gert að hjarta Reykjavíkur. • Við brýnum sjálf okkur til átaka. • Við brýnum borgarbúa til sam- stöðu. • Viðhvetjumþátilárvekni. • Við skomm rógburðarmeistara minnihlutaflokkanna á hólm, með málefnalegum rökum, með hugsjónum okkar og verkum. • Þannig skulum við, góðir félag- ar og samheijar, þegar við vöknum að lokinni talningu, láta gamla kæti grípa þúsund hjörtu. Formaður Sjálfstæðisflokksins flutti þessa ræðu siðdegis ígæri fundi fulitrúaráðs flokksins í Reykjavik. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 92 - 21 maí 1986 Kr. Kr. TolF Ein.KL09.15 Kanp Sala gengi Dollari 41,000 41,120 40,620 SLpand 62,133 62415 62439 Kuudolliri 29,965 30,053 29487 Dönskkr. 4,9316 4,9460 5,0799 Norskkr. 5^838 54995 54976 Sænskkr. 5,7055 5,7222 54066 FLmark 7,9235 7,9467 84721 Fr.fnnld 5,7295 5,7462 54959 Bely. fnnki 0,8942 04968 0,9203 Sr.franki 21,8959 21,9599 22,4172 HoIL gyllini 16,2011 164485 16,6544 V-þ.mark 184547 184081 18,7969 iLlíra 0,02661 0,02669 0,02738 Ansturr.sch. 24982 2,6058 2,6732 PorLescndo 04742 04751 04831 Sp.peseti 04874 04883 04947 Jap.yen 044282 044353 044327 Irsktpund 55494 55,757 57,112 SDR(SérsL 47,7277 474680 47,9727 INNLÁN S VEXTIR: Sparítjóðsbekur Landsbankinn..................9,00% Útvegsbankinn.............. 8,00% Búnaðarbankinn............... 8,50% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Verzlunarbankinn..............8,50% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn.................8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparitjóðtreikningar nieó 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn................9,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,50% Sparisjóðir...................9,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn................9,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir..................10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn.................11,00% Útvegsbankinn............... 12,60% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn..... .......... 1,00% Búnaðarbankinn............ 1 ,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn........... 2,50% Sparisjóðir................ 3,00% Útvegsbankinn............. 3,00% Verzlunarbankinn........... 3, 00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ..... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............ 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða iaus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningan Alþýðubankinn - ávísanareikningar............6,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn...... ....... 4,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1)............ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstaeðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn1)........... 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurínn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrír aldraða lífeyrisþega með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þríggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus i tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-lán - plúsián meö 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn............... 10-13% Iðnaðarbankinn................8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóóir.................. 9,00% Samvinnubankinn...............8,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn.............10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaöarbankinn................9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóöir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Innlandir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadoilar Alþýðubankínn................ 7,50% Búnaðarbankinn............... 6,00% Iðnaðarbankinn............... 6,00% Landsbankinn...........»;.... 6,00% Samvinnubankinn ........ .... 6,50% Sparisjóðir.................. 8,25% Útvegsbankinn................ 6,25% Verzlunarbankinn..... ..... 6,50% Steriingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn...... ........ 9,50% Iðnaðarbankinn................9,00% Landsbankinn....... ........ 9,50% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir.................. 9,50% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn..... ..... 3,50% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............. 7,00% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn....... ......... 7,00% Samvinnubankinn...... ....... 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..... ....... 7,00% ÚTLÁNSVEXTER: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabráf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstraríán í íslenskum krónum.......... 15,00% í bandaríkjadollurum......... 8,25% ísterlingspundum............ 111,5% í vestur-þýskum mörkum..... 6,00% fSDR......................... 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravfsitölu í allt að 2'A ár................ 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84.. 15,50% Skýrinjjar við sérboð innlánsstofnana Landsbanklnn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% ávöxtun hækkar eftir þvi sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaöa verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaöri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikningaervalin. Búnaðarfoankinn: Gullbók ber 13,0% vextí á ári ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggl er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextír eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftír að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextír þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhaeð reiknast almennir sparisjóðsvextír. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem tíl hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftír sé reikningurinn i samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvextí. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftír því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextír. Fyrstu tvo mánuði 8% vextír, eftir tvö mánuði 8,25%, eftír þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alttaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vextí en vextír hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparísjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvextí 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextír eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaöar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur veríð án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvextí og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparíbók, sem er bundin i 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus tíl útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavik, Sparísjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin i 18 mánuði og eru vextír 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið i 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftír það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða frestí. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 3% vextí. Óverð tryggð Bónuskjör eru 10,5% á ári. Mánaðar- lega eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjor sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextír eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimitt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Lífeyrissj óðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextír eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörieg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. L/feyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvextí. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir mai 1986 er 1432 stig en var 1428 stig fyrir april 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,28%. Miðað er við vísi- töluna100ijúní1979. Byggingavísitala fyrir ápríl til júni 1986 er 265 stíg og er þá miðað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verötryofl. Höfuöstóls farsl. Óbundiðfó kjör kjör tfmabil vaxtaáári Landsbanki,Kjörbók:1) ?—13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) 7-13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1.0 4 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaðaðrhanka og 0,7% i Landsbanka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.