Morgunblaðið - 30.05.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986
35
Nýstúdentar og skólameistari Menntaskólans í Kópavogi, Ingólfur A. Þorkelsson.
Menntaskólinn í Kópavogi:
Fyrstu stúdentanir
af viðskiptabraut
Menntaskólanum í Kópa-
vogi var slitið í Kópavogs-
kirkju föstudaginn 23. maí.
Fyrstu stúdentarnir af við-
skiptabraut útskrifuðust, 57
stúdentar alls brautskráðust
fr£ skólanum, 32 stúlkur og
25 piltar.
Skólameistari, Ingólfur A.
Þorkelssson, flutti skólaslita-
ræðuna, afhenti stúdentum
skírteini og verðlaun fyrir ágæt-
an árangur í einstökum grein-
um. Skólakórinn söng undir
stjóm Kjartans Siguijónssonar.
Einn úr hópi nýstúdenta, Sess-
elja Jónsdóttir, flutti ávarp og
ámaði skólanum allra heilla.
Ingvar Hreinn Gíslason og Sif
Einarsdóttir, bæði úr máladeild,
hlutu flest verðlaun á stúdents-
prófi.
Fyrstu 10 ára stúdentarnir
vom við skólaslitin í Kópavogs-
kirkju og einn þeirra, Hafsteinn
Karísson, kennari, flutti ávarp
og færði skólanum málverk að
gjöf frá 10 ára stúdentum.
í fréttatilkynningu frá
Menntaskólanum í Kópavogi
segir, að skólameistari hafi sagt
frá þvi að ferðaþjónustubraut
yrði sett á stofn við skólann
á hausti komanda. Þá sagði
hann frá því, að 18 ára nemandi
í skólanum, Davíð Aðalsteins-
son, hefði unnið eðlisfræði-
keppni framhaldsskólanna sl.
vetur þótt yngstur væri kepp-
enda. I meginhluta ræðu sinnar
hefði skólameistari rætt um
ópersónuleg uppeldisöfl, eink-
um sjónvarp og myndbönd og
áhrif þeirra á skólastarfíð og
mótun upprennandi kynslóðar.
Er skólameistari hafði ávarp-
að stúdenta lauk athöfninni með
því að allir sungu „ísland ögmm
skorið" eftir Eggert Ólafsson
og Sigvalda Kaldalóns.
Viðskipti á
Verðbréfaþinginu
I viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag féllu niður skýringar með
yfirliti yfír viðskipti á Verðbréfaþingi íslands, þannig að margir lesendur
hafa átt í erfiðleikum með að skilja yfírlitið. Því er það birt hér aftur
jafnframt því sem beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
Meðfylgjandi yfírlit sýnir viðskipti sem þegar hafa átt sér stað milli
þingaðila. Verða slík yfírlit birt mánaðarlega fyrst um sinn. Aftan við
yfírlitið em gefnar nokkrar skýringar, en svo tekið sé dæmi má í fyrstu
línu töflunnar sjá að hinn 6. mars sl. urðu viðskipti með spariskírteini í
2. flokki 1972 á genginu 21031,33 fyrir hveijar 100 nýkr. sbr. 4. dálk
töflunnar. Aftasti dálkur sýnir þá raunávöxtun, 8,27%, sem kaupandinn
ber úr býtum ef hann innleysir bréfið á hagstæðasta innlausnardegi.
Neðan í töflunni má sjá viðskipti í sama flokki spariskírteina. Til fróðleiks
skal þess getið að í dag sjá þingaðilar á tölvuskjám sínum að spariskír-
teini í þessum flokki em boðin til sölu á genginu 22010,63 en kauptilboð
í þau em á genginu 21945,47.
Viðskipti á verðbréfaþingi
(1) (2) (3) (4) (6)
Einkenni Viðskiptí Verðfkr. Raun-
flokks dags. þús.kr. pr. 100 nýkr. ávöxtun
SP1972/2 6/3 191,4 21031,33 8,27
SP1974/1 6/3 116,7 9334,17 9,02
SP1977/2 6/3 491,0 3068,70 8,28
SP1978/2 6/3 490,1 1960,43 8,28
SP1980/1 6/3 1,1 1109,00 7,30
SP1980/2 6/3 255,4 851,35 7,76
SP1981/2 6/3 27,3 545,24 7,76
SP1982/2 6/3 204,3 371,49 7,77
SP1983/2 6/3 6,6 187,14 7,76
SP1985/1A 11/3 200,6 148,62 8,77
SP1979/2 12/3 32,0 1281,20 8,36
Viðskiptí f mars '86 2016,5
SP1972/2 10/4 32,3 21528,25 8,86
SP1973/1 10/4 78,9 15777,96 9,13
SP1979/2 10/4 13,0 1300,51 9,77
SP1980/2 10/4 8,6 855,29 8,50
SP1985/2A 10/4 45,5 113,73 9,23
SP1975/1 30/4 3,7 7331,63 8,30
SP1977/1 30/4 3,7 3699,29 8,30
SP1977/2 30/4 9,5 3172,91 8,50
SP1978/2 30/4 8,1 2030,05 8,05
SP1979/1 30/4 3,4 1689,91 7,75
SP1979/2 30/4 11,9 1318,20 8,50
SP1980/2 30/4 4,3 860,65 8,50
SPl 982/2 30/4 5,6 376,46 8,00
Viðskiptí f aprfl '86 228,5
(1) (2) (3) (4) (5)
Einkenm Vidskipti Verðfkr. Raun-
flokks dags. þús.kr. pr.100 nýkr. ávöxtun
SP1972/2 2/5 108,9 21777,23 8,29
SP1973/1 2/5 32,0 15975,14 8,92
SP1973/2 2/5 161,1 14644,96 9,01
SP1974/1 2/5 43,4 9641,32 9,28
SP1977/2 2/5 206,2 3172,91 8,76
SP1979/2 2/5 92,3 1318,20 8,75
SP1980/2 2/5 34,4 860,65 8,72
SP1981/2 2/5 110,4 552,24 8,33
SP1984/3 2/5 33,7 168,58 8,82
SP1979/1 9/5 2012,8 1691,45 8,01
SP1981/2 14/5 110,9 554,50 9,28
SP1985/1A 14/5 105,7 151,00 9,29
SP1985/2A 14/5 51,1 115,80 9,19
SP1979/2 16/5 46,5 1328,00 8,31
SP1985/2A 16/5 57,9 115,80 9,22
SP1973/1 20/5 24,1 10692,44 8,82
SP1975/2 20/5 110,5 5526,60 8,38
SPl 977/2 20/5 95,9 3197,12 8,23
SP1978/1 20/5 133,5 2518,00 8,66
SP1978/2 20/5 94,0 2042,47 8,23
SP1979/1 20/5 22,0 1690,98 8,57
SP/1979/2 20/5 6,6 1328,35 8,22
SP1980/2 20/5 43,5 869,49 8,29
SP1985/1A 20/5 106,2 151,68 9,03
SP1985/2A 20/5 23,2 151,82 9,21
Viðskiptí 1,—20. mai 8866,9
Skýringar:
Einkenni bréfs f dálki (1) er skammstöfun. Dæifii SP1979/1: Spariskírteini ríkissjóðs 1.
flokkur 1979.
í dálki (4) er sýnt viðskiptaverð, án þóknunar.
Raunávöxtun f dálki (5) er sú ávöxtun sem kaupandi fær ef hann heldur bréfunum til
hagstæðasta innlausnardags. Ekki er tekið tiliit til þóknunar.
fHtfgtmfrlfifeife
I Gódan daginn!
í gráu eða svörtu.
Einn 3ja sæta sófi og 2 stólar.
Útborgun 8.500 kr.
Eftirstöðvar á 6 mán.
Vörumarkaðurinnhf.
Ármúla 1A, sími 686112.