Morgunblaðið - 30.05.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.05.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30.MAÍ1986 Ódrengileg grein í Degi Hafskipsmálið: Fjórmenningarnir fá ekki að kjósa — eftirJón Sigurðsson á Blönduósi Dagur, máigagn framsóknar- manna á Norðurlandi, birti á fimmtudaginn mjög svo undarlega og ódrengilega grein um kosninga- fund á Blönduósi sem haldinn var þriðjudaginn 27. maí. Það skal tekið fram að blaðamaðurinn sem skrifaði greinina var ekki á fundinum en byggði grein sína á ummælum þriggja manna sem þar höfðu verið. I þessari grein er gefið í skyn að það hefðu verið frambjóðendur D og K lista sem ekki hefðu viljað að fyrirspumimar yrðu leyfðar á fundinum. Sannleikurinn er sá að fulltrúar alira listanna vom sam- mála um fyrrgreinda ákvörðun. Að ætla að draga H-listann útúr þess- ari ákvörðun er ákaflega ódrengi- legt. Um mat þeirra þriggja aðila á framboðsfundinum að öðra leyti sem blaðamaður Dags byggir grein sína á skal ekki fjölyrt, en hitt stendur eftir, hvort sem mönnum líkar betur eða verr, en hitt stendur eftir, hvort sem mönnum líkar betur eða verr, að Blönduóshreppur og stofnanir hans skulda 84 milljónir króna og hafa skuldimar farið vaxandi. Sveitarfélagið á 14,7 millj- ónir í hlutabréfum og ef eitthvað af því fjármagni hefði verið notað til að greiða niður skuldir væri §ár- magnskostnaðurinn minni. Benda má á annað atriði. Blöndu- óshreppur tók á síðastliðnu ári 9 milljón króna lán til framkvæmda en framkvæmdi fýrir 8 milljónir kr. Einhvers staðar er milljónin sem þama ber á milli. Ef málflutningur H-listans á framboðsfundinum hefur gert þess- ar staðreyndir að engu geta allir andað léttar. Og ef það er nóg að tala hátt og fara mikið á fundi til Jón Sigurðsson að geta talist sigurvegari í málefna- legum málflutningi, þá hjálpi okkur Guð. Ef það er kjarkleysi að benda á leiðir til úrbóta, áður en lofað er gulli og grænum skógum, þá Guð hjálpi okkur líka. Höfundur er ráðunautur og skipar efsta sæti á D-lista sjálfstæðis- mnnna við hreppsnefndarkosning- amará Blönduósi 31. mai. DÓMARI í sakadómi Reykjavíkur hafnaði í gær kröfu réttargæslumanns eins fjórmenninganna sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna Hafskipsmálsins, um að skjólstæðingur hans fengi að greiða atkvæði í borgar- stjórnarkosningunum. Ekki er vitað til að svona mál hafi áður komið upp og kærði réttargæslumaðurinn úrskurðinn til Hæstaréttar. Lögmaður gæsluvarðhalds- fangans óskaði fyrst eftir því við Rannsóknarlögreglu ríkisins að honum yrði gert kleift að kjósa en því var hafnað. Sakadómarinn byggði niðurstöðu sína á því að flutningur mannsins á kjörstað samræmdist ekki tilgangi gæslu- varðhaldsins, það er einangran hans. Lögmaðurinn rökstuddi kröfu sína með því að benda á að kosn- ingaréttur væri grandvallar mannréttindi sem styddist við stjómarskrána. Hann yrði ekki af mönnum tekinn nema með dómi og maður í gæsluvarðhaldi væri ekki dæmdur og í þessu tilviki heldur ekki ákærður. Hann taldi að flutningur mannsins á kjörstað í lögreglufylgd bryti ekki í bága við gæsluvarðhaldið. JMtogmifrliifeUfe « Góóan daginn! : raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Tilboð óskast í a. Málningarvinnu (málað verður með Co Seal olíumálningu). b. Málningarvinna + efni í húseigninga að Laugarnesvegi 64, Rvk. Tilboðum skal skilað fyrir miðvikud. 4. júní merktum: „Húsfélag, c/o Hafdís Bjarnadóttir, Laugarnesvegi 64. Atvinnuhúsnæði Til leigu 80 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í nýja húsinu Laugavegi 61-63. Lyfta. Bílastæði í kjallara. Laust strax. Hentugt fyrir lækna, teiknistofu, hárgreiðslustofu, skrifstofu og heildsölu. Uppl í síma 24910 á skrifstofutíma. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 og 4. og 11. tbl. blaðsins 1985 á jörðinni Kolviðarnesi, Eyjarhreppi, með tilheyr- andi húsum og mannvirkum, þinglesin eign Þórðar Thors fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka fslands og Stofnlánadeildar Land- búnaðarins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 17.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Borgarhrauni 18, Hveragerði, þingl. eign Theó- dórs Kjartanssonar og Sigríðar Kristjánsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júni 1986 kl. 14.00, eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka islands, Árna Vilhjálmssonar hdl., Tómasar Þorvalds- sonar hdl. Landsbanka Islands, Jónas Þóroddssonar hdl., Hauks Bjamasonar hdl., Búnaöarbanka fslands, Björns Ó. Hallgrímssonar hdl., Rúnars Mogensen hdl., Skúla Pálssonar hrl., innheimtumanns ríkissjóös, Ævars Guðmundssonar hdl., Hverageröishrepps og Ás- geirs Thoroddsen hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Kambahrauni 33, Hverageröi, þingl. eign Bergs Sverrissonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júni 1986 kl. 14.30 eftir kröfum eftirtalinna eðÚarGúðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl., Áma Einarssonar hdi., Ólafs Thórodd- sen hdl., Ara fsberg hdl., Rúnar Mogensen hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Brunabótafélags fslands, Sigurmars K. Albertssonar hdl., Veð- deildar Landsbanka fslands, Landsbanka fslands, innheimtumanns ríkissjóðs, Ævars Guðmundssonar hdf., Hvérageröíshrepps, Jóns Eiríkssonar hdl. og SigríðarThorlacius hdl. Sýslumaöur Ámessýstu. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Heinabergi 13, Þorlákshöfn, þingl. eign Kristins Gislasonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Landsbanka fslands 09 7 ryggingastofnunar rikisins, þriðjudaginn 3. júni 1986, kl. 10.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Lyngbergi 15, Þorlákshöfn, þingl. eign Jóns H. Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Landsbanka fslands og innheimtu- manns rikissjóðs, þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 10.30. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Lyngbergi 10, Þorlákshöfn, þingl. eign Gunnars Harðarsonar er talin eign Ólafs Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Landsbanka islands þriðjudaginn 3. júnf 1986 kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Egilsbraut 14, n.h., Þorlákshöfn, þingi. eign Friöriks Olafssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, þriðjudaginn 3. júni kl. 11.45. SýslumaðurArnessýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 99. og 101. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á Hrannarstíg 4, efri hæð, Grundarfiröi, þinglesin eign Þórs Geirssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka fslands, Tryggingastofn- unar ríkisins og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miöviku- daginn 4. júní 1986 kl. 11.00. I Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 að hluta i Slitvindastöðum, Staðarsveit, talin eign Helga Þórarinssonar fer fram eftir kröfu Arnmundar Backman hrl. og Jóns Ólafssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 10.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 9. og 15. tbl. Lögblrtingablaösins 1986 á Skólastig 13, Stykkishólmi, talin eign Hilmars Albertssonar fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl., Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., Gisla Kjartanssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka fslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júni 1986 kl. 14.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð á Lýsubergi 10, Þorlákshöfn, þingl. eign Jóns H. Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Landsbanka Islands, Trygginga- stofnunar ríkisins og Jónas Eirikssonar þriðjudaginn 3. júnf 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á Ártúni 17, (vesturenda), Selfossi, þingl. eign Karls Eiríkssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Ölafs G’ústafssonar hrl. miövikudag- inn 4. júni 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á Sjávarflöt 5, Stykkishólmi, þinglesinni eign Jóns Benediktssonar fer fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Stefáns Skjaldarson- ar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júní 1986 kl. 16.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtlngablaösins 1986 á Skólastíg 3, neðrí hæð, Stykkishólmi, þinglesinni eign Konráðs Július- sonar fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júní 1986 kl. 15.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtingablaösins 1986 á Fagurhólstúni 10, Grundarfirði, þinglesinni eign Ragnars Elbergsson- ar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka fslands, Guöjóns Á. Jónssonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. júní 1986 kl. 10.00. Sýslum. Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Ólafsvík — Ólafsvík Höfum opnað kosningaskrifstofu í kaffistofu Bylgjunnar. Opin öll kvöld frá kl. 21.00-23.00. Hvetjum stuöningsfólk til að lita inn, síminn er 6502. Sjálfstæðisfólag Ólafsvikur. Akranes Akranes Skrifstofa Sjálfstæöisflokksins er opin alla daga frá kl. 10-12 og 13-23. Vantar sjálfboðaliða á kjördag. Bílasími 3245. Hafið samband við kosningaskrifstofuna i sima 2245. Muniö að alltaf er kaffi á könnunni. Kosninganefnd. Sjálfstæðisflokkurinn í Haf narfirði Kosningaskrifstofan er opin í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 10.00-22.00 alla daga. Frambjóðendur viö öll kvöld. Símar: 50228, 651962 og 651963.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.