Morgunblaðið - 30.05.1986, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986
47
Áshildur Jónsdóttir
hingað til verið þekktir fyrir annað
en manngæsku og lýðræði.
Við höfum lítið að gera við stjóm-
endur sem sækja hugmyndir sínar
til Síberíu.
Við viljum manneskjulegt um-
hverfi og að það komi fram í kjömm
fólks og í skipulaginu.
Valið í vor er skýrt
í kosningunum í vor er valið
því mjög skýrt. Það er á milli Flokks
mannsins annars vegar og fjór-
flokksins hins vegar. Fjórflokkurinn
er fulltrúi fyrir hagsmunasamtök
og viðskiptaaðila sem em hinir
raunvemlegu stjómendur.
Eða af hveiju haldið þið að þessir
flokkar eyði milljónum í kosninga-
baráttu sína? Þessir peningar koma
frá þeim aðilum sem stjóma þeim.
Fyrirtækjum sem ætla að græða
góðan skilding — græða á okkur
fólkinu.
FuIItrúar fjórflokksins
Frambjóðendur fjórflokksins em
fulltrúar þessara aðila. Til að hylma
yfir það þykjast margir vera í per-
sónulegum framboðum. Sem dæmi
um þetta má nefna að Sigurjón
Pétursson dreifði bæklingi í Reykja-
vík 1. maí og krafðist 30 þús. kr.
lágmarkslauna í borginni. Nokkmm
dögum síðar sat þessi sami Sigurjón
á samningafundi með húsvörðum í
Reykjavík þar sem hann talaði gegn
30 þús. kr. lágmarkslaunum og
sagði húsvörðunum að það væri
ekki hægt að hækka hin lágu
laun þeirra. Sigutjón og félagar
hans em fulltrúar Alþýðubanda-
lagsins og þar kemur skýringin á
I tilefni skrifa Richards Björgvinssonar
í Morgunblaðið 27. maí sl.
Odrengilegar blekk-
ingar um Kópavog
Nokkrar tölulegar staðreyndir um
fjármál Kópavogskaupstaðar
eftir Kristján
Guðmundsson
Það hefur iengi vakið undmn
mína, að jafnstór og öflugur flokkur
og Sjálfstæðisflokkurinn er, skuli í
Kópavogi hafa valið tii forystu
mann, sem nánast aldrei stingur
niður penna um bæjarmálefnin
öðmvísi en að ófrægja kaupstaðinn.
A hans bæ virðist sólin bara aldrei
koma upp.
Um framlagningu reikninga
Kópavogskaupstaðar þarf ekki að
fjölyrða. Um langt árabil hefur
verið kappkostað að leggja þá
snemma fram og hafa upplýsingar
glöggar, enda segir annar kjörinna
endurskoðenda bæjarins, fulltrúi
Sjálfstæðisflokksins, Halldór Jóns-
son, um þá orðrétt í athugasemdum
sínum á síðasta ári: „í heild em
reikningamir vel og skilmerkilega
uppsettir og vel sundurliðaðir."
Ég vek á því athygli að enn hafa
reikningar „fyrirmyndarbæjanna"
Reykjavíkurborgar og Seltjamar-
ness ekki verið lagðir fram fyrir
árið 1985.
Greiðslustaða Kópavogskaup-
staðar var vel viðunandi á mæli-
kvarða annarra kaupstaða og batn-
aði enn 1985, enda er hún eins og
vera ber á góðum bæjum þannig,
að öll lán em í skilum og bæjarfé-
lagið stendur við allar Qárskuld-
bindingar sínar. Yfírdráttarheimild
bæjarins hjá Búnaðarbanka íslands,
sem er aðalviðskiptabankinn, hefur
aldrei verið nýtt til fulls á þessu ári.
Þrátt fyrir að reikningamir séu
settir upp samkvæmt beztu bók-
haldsvenjum, virðist bæjarfulltrú-
inn hafa misskilið uppsetningu
þeirra, er hann oftelur heildarskuld-
ir um 36 millj; segir þær 266 millj.
í stað 230 millj.
Þess má geta til fróðleiks, að
heildarskuldir bæjarins að frá-
dregnum útistandandi tekjum em
aðeins 78 millj.
Vert er að benda á, að velta
Kópavogskaupstaðar var tæplega
600 millj. á síðasta ári.
Allir sem fylgjast með fjármálum
sveitarfélaga, vita, að íjármagns-
og vaxtakostnaður í Kópavogi er
með því lægsta á landinu öllu, enda
er kaupstaðurinn einna skuld-
minnstur miðað við stærð, þrátt
fyrir að í mörg hom sé að líta í bæ,
sem vaxið hefur örar en dæmi em
um annars staðar.
Örfáar staðreyndir úr reikning-
um Kópavogs, fýrir þá sem áhuga
hafaátölum:
★ Heildartekjur bæjarins vom 592
millj. Af þeim var varið 447
millj. í rekstur hinna fjölmörgu
þjónustufyrirtækja bæjarins og
125 millj. í stofnkostnað.
★ Til reksturs, viðhalds og ný-
bygginga gatna var varið 73
millj.
★ Skammtímaskuldir lækkuðu
sem hlutfall af tekjum milli
áranna 1984 og 1985 úr 24,3%
í 21,2%.
Hreint veltufé jókst um 32,4
millj. á árinu og hækkaði veltu-
fjárhlutfallið úr 0,88 í 1,15. Ef
næsta árs afborganir em und-
anskildar, var veltufjárhlutfallið
1,61.
Innheimtan var slakari en árið
á undan, 79,6% í stað 83,9%,
en er þó bezt meðal kaupstað-
anna fimm á þessu svæði. Óinn-
heimtar tekjur í árslok vom
102,6 millj.
Vaxtatekjur bæjarins urðu 31,4
millj. í upphaflegri áætlun árs-
ins var áætiað hóflega eða 18
millj. En heildarvaxtagjöld bæj-
arins urðu 24,6 millj.
„Allir sem fylgjast með
fjármálum sveitarfé-
laga, vita, að fjár-
magns- og vaxtakostn-
aður í Kópavogi er með
því lægsta á landinu
öllu, enda er kaupstað-
urinn einna skuldm-
innstur miðað við
stærð, þrátt fyrir að í
mörg horn sé að líta í
bæ, sem vaxið hefur
örar en dæmi eru um
annars staðar. “
★ Fastafjármunir hækkuðu um
32,9% á milli áranna 1984 og
1985 eða um 750 millj. og urðu
Kristján Guðmundsson
íárslok kr. 3.028.361.100.
★ Eigið sé var 92,6% af heildar-
§ármagni f árslok 1985.
Kópavogur er ungur og þrótt-
mikill bær. Mér hefur verið það
mikið gleðiefni að starfa með dug-
miklum bæjarfulltrúum og röskum
og ábyrgum embættismönnum
þetta kjörtímabií. Fjölmargt hefur
áunnist. Áhugaverðum verkefnum
hefur verið hrint í framkvæmd, sem
víða hafa vakið athygli.
Þessi atorka og þetta manngildi
verða áfram að sitja í öndvegi í
Kópavogi.
Höfundur er bæjarstjóri íKópa-
vogskaupstad.
Hvers vegna býður flokk-
ur mannsins fram?
eftirÁshildi
Jónsdóttur
Margir hafa sjálfsagt hugleitt
hvers vegna Flokkur mannsins bjóði
fram til borgarstjómarkosninga í
vor. Þetta er nýtt framboð sem
kemur ekki bara fram í Reykjavík
heldur á þrettán stöðum úti um
allt land.
Það er orðið langt síðan nýr
stjómmálaflokkur hefur boðið fram
í fyrsta skipti á svo mörgum stöð-
um og það án þess að vera klofning-
ur úr öðmm flokkum.
Þetta er nýtt afl fólksins í landinu
sem rís nú upp af miklum krafti,
því það treystir ekki lengur „gömlu
flokkunum" til að ráðskast með líf
sitt.
Treystir þeim ekki lengur til að
stjóma og skipuleggja hér í þessu
landi.
Stefna gömlu fiokkanna kemur
ekki bara fram í lélegum kjömm
fólks heldur líka umhverfmu, hvem-
ig það er skipulagt.
Yfirvöld þykjast vera góðir skipu-
leggjendur, en ef litið er á Reykja-
vík og stærri bæi er greinilegt að
ekki er byggt fyrir lifandi fólk,
heldur fyrir bfla, verslunarhallir og
svefnkumbalda.
Hugmyndir frá Síberíu
Fyrir skömmu var grein um
Reykjavík í Lesbók Morgunblaðsins
sem fjallaði um skipulag borgarinn-
ar. Með greininni fylgdi mynd sem
vel hefði getað verið götumjmd frá
Reykjavík. En svo var ekki, heldur
reyndist hún vera frá borginni
Bratsk i Siberíu.
Stjómendur þar eystra hafa
Skíðaskálinn í Hveradölum:
Sýning Bjarna
Jónssonar
Bjarni Jónsson, listmálari, hefur
opnað sýningu í Skiðaskálanum
í Hveradölum.
Þetta er þriðja sumarið sem Bjami
sýnir þar, en hann hefur sýnt víða
um land á undanfömum ámm og
tekið þátt í samsýningum erlendis.
Um helgar mun Astrid Ellingsen
sýna handpijónaða kjóla úr íslensku
einbandi.
því af hveiju Siguijón vildi ekki
hækka laun húsvarðanna.
Það er nefnilega ekki stefna
þeirra að hækka launin. Og nú er
sennilega búið að kippa í spottann
því frambjóðendur Álþbl. tala lítið
um launamál.
Persónuleg framboð
Sama má segja um fulltrúa Al-
þýðuflokks, Bryndísi Schram sem
talar mjög fagurlega um húsnæðis-
mál, launamál og málefni aldraðra,
en formaður flokksins, Jón Baldvin,
hefur samþykkkt síðustu kjara-
samninga og með því staðfest ríkj-
andi ástand. Bryndís er ekki í per-
sónulegu framboði heldur er hún
fulltrúi Alþýðuflokksins og við vit-
um að hún er ekki húsbóndinn á
þeim bæ.
Davíð Oddsson frambjóðandi
Sjálfstæðisflokksins er enginn ein-
valdur. Hann er bara starfsmaður
borgarinnar og fulltrúi peninganna
sem eiga Sjálfstæðisflokkinn og
hann sjálfan.
Frambjóðendur fjórflokksins eru
að plata fólk með því að þykjast
vera aðrir en þeir eru.
Varpaðu hlutkesti
Við í Flokki mannsins erum
ekkert á móti atvinnurekstri en við
erum á móti því að borgar- og
bæjarfulltrúar séu fulltrúar fyrir-
tækja og hagsmunaaðila en ekki
fólksins.
Ef þú, kjósandi góður, vilt sama
vælið og vandamálahjakkið, kjóstu
þá einhvem þeirra. — En varpaði
hlutkesti því það er alveg sama
hvem þeirra þú kýst.
í kjörklefanum 31. maí er valið
skýrt, annars vegar um gömlu
fiokkana og hins vegar nýtt stjóm-
málaafl sem mun standa vörð um
hagsmuni fólksins, mannrettindi og
lýðræði í landinu. Þú hefur engu
að tapa en allt að vinna með því
að kjósa nýtt fólk, nýja stefnu.
Eitt verka Bjama Jónssonar, sem
um þessar mundir sýnir i Skíða-
skálanum í Hveradölum.
ÁGÓÐUVERÐI -
ACDelco
Nr.l
BSLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
SÍUR
ER BÍLLINN
ÍLAGI
Fróöleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
A GÓÐU VERÐI -
ALTERNATORAR
Original japanskir
varahlutir í flesta
japanska bíla.
HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300
LAWN-BOY
GARÐSLÁTTUVÉLIN
Það er leikur einn að
alá með LAWN-BOY
garösláttuvélinni,
enda hefur allt verið
gert til að auðvelda
þér verkiö.
Rafeindakveikja. sem
tryggir örugga gang-
setningu.
Grassafnari, svo ekki
þarf að raka.
3,5 hö, sjálfsmurð tvi-
gengisvél, tryggir lág-
marks viðhald.
Hljóölát.
Slær út fyrir kanta og
alveg upp að veggjum.
Auöveld hæðarstilling.
Ryðfri.
Fyrírferðalítil, létt og
meðfærileg.
VELDU GARDSLATTUVEL, SEM GERIR MEIR
EN AD DUGA.
PÖRf
SlMI B8150D ARMULA 11