Morgunblaðið - 30.05.1986, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 30.05.1986, Qupperneq 53
MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986 53 Dustin Hoffman á leiksviði Dustin Hoffman er afkasta- mikill kvikmyndaleikstjóri. Sýningar á sjónvarpsmynd hans „Sölumaður deyr" sem gerð er eftir handriti A. Miller hófust fyrir skömmu í Bandaríkjunum, og þykir myndin vel heppnuð. En þegar þessu verkeftíi var lokið hófst Hoffman þegar handa við annað — hann fór að leika á sviði, en það er nokkuð sem hann hefur ekki gert i tíu ár. Tor Lien skipherra á „Horten". Bandaríska frelsisstyttan 100 ára: Norskt herskip viðstatt hátíðarhöldin — kemur við í Reykjavík í bakaleiðinni Norska herskipið „Horten" mun verða statt í New York-höfn fyrir hönd Noregs er hátíðarhöldin vegna hundrað áira afmælis frelsisstyttunar fara fram hinn 4. júlí í sumar. Herskipið mun hafa meðferðis koparbjöllu frá yfirmanni norska flotans sem gjöf til Ixirgarstjórans í New York. í áhöfn skipsins eru 23 sjóliðs- foringjar, 10 sjóliðsforingjaefni og 53 sjómenn og mun „Horten" leggja upp frá Noregi hinn 16. júní. Við hin ýmsu tækifæri munu áhafharmeðlimir skipsins verða fulltrúar Noregs á hátíðinni í New York. Komið verður til Boston 27. júní og farið þaðan til New York þar sem skipið mun vera 3.-7. júlí. Þaðan verður siglt til Halifax og Nova Scotia en á heimleiðinni mun herskipið koma við í Reykja- vík dagana 22.-24. júlí. Áætlaður komutími til Noregs er 27. júlí. Skipherrann á „Horten“, Tor Lien, hefur sagt að það sé þýðing- armikið fyrir lítið land eins og Noreg að sýna fána sinn við merk hátíðahöld eins og þessi. Þess utan muni ferðin verða hagnýt reynsla fyrir áhöfnina hvað varðar siglingu á opnu haft. ‘ J5f AUKÞESS ÍJÚNÍ Morgun- ogsiðdeg- istimar. kennarar: Lella og Margrét dans kennari: Ásdís IMútíma- dans kennari: Marta Leiklist kennari: Guðjón Pedersen (Gíó) Leik- smiðja Siðustu helgina ijúní kennir enska lista- konan Elísa Berk dans og leikspuna. | Góðan daginn! Raymond Burr kominn í sviðsljósið á ný Raymond Burr er kominn í sviðs- ljósið á ný. Burr, sem er orðinn 68 ára gamall og fyrir nokkru hættur að leika í kvikmyndum, hefur nú hafist handa við framhald hins vinsæla framhaldsmjmda- flokks „Perry Mason". Nefnist framhaldið „Endurkoma Perry Mason" og fer kvikmyndatakan fram í Kanada. COSPER HOMEBLEST ... ínýjurnurnbúóum — Vertu bara róleg mamma, við erum i vaðstígvélum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.