Morgunblaðið - 30.05.1986, Síða 55

Morgunblaðið - 30.05.1986, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986 55 RESTAURANT S í M I 1 7 7 5 9 Shella and the Extremes 3 stórkostlegar söngkonur, Shella Bonnick sem var ein aðalsöngkonan í Boney M skemmta gestum okkar í kvöld ásamt Jónasi Þórir og Hrönn Geirlaugsdóttur. Borðapantanir fsíma 177S9. RESTAURANT S í M I 17 5 9 Þetta er næst síðasta Miða-og borðapantanir eruísíma 77500 Enn gefst tækifæri til að upplifa þessa stórkostlegu skemmtun með okkar bestu tónlistarmönnum og Gunnar Þórðarson í farar- broddi. Ingimar Eydal leikur létta dinner- tónlist fyrir matargesti. Söngbókin er einhver glæsilegasta tónlistarhátíð sem sviðsett hefur verið hér á landi. sýningarhelgi á Söngbókinni Á MORGUN SÖNGFLOKKURINN Shella and the Extremes sem inniheldur þijár stórkostlegar söngkonur. Meðal þeirra er fyrrum driffjöður BONEY M söng- konan Shella Bonnick. Auk þeirra munu svo 2 gullfallegar stúlkur frá útlöndum fækka fötum. Nú fer hver að verða síðastur að sjá Ómar sprella fyrir matargesti. ÓMAR RAGNARSSON, sá landskunni spéfugl, skemmtir matargestum. ☆ ............... Pálmi Gunnarsson kemur fram á Miðnætursviðinu. Karl Möller sér um að borðhaldið verði notalegt með Ijúfum tónum. Pónik og Einar leika fyrir dansi. Einstök þríréttuð máltíð á mjög góðu verði. Matargestir athugi að panta borð tímanlega. Veitinga- stjórinn tekur við pöntunum og gefur upplýsingar í símum 23335 og 23333 alla daga vikunnar. Nýja diskótekið verður opið. Óli og Kiddi verða í tóna- búrinu og spiia öll vinsælustu lögin. Húsið opnar kl. 20.00 fyrir matargesti. Opið til 03.00 Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. [gmmuiRinviAisöHLiLamB ☆ ☆ ét&SM BOQART í tllefni kosninganná á. morglin fara að sjálfsögðu alljr út að skemrhta sér í kyöld; Búast rná við. að frarhbjóðendar mæti á svæðið, því vitað er að Qölmörg freistandi atkvæði verða í KLÚBBIÍUN. Hljómsveitin BOGART og discotekin sjá um að allir skemmti sér. Opið frá kl. 22.00. x - klúbburiHh STAÐUR PEIRRA SEM AKVEÐNIR ERU I ÞVI AO SKEMMTA SER

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.