Morgunblaðið - 10.07.1986, Side 14

Morgunblaðið - 10.07.1986, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 Terelynebuxur kr. 1.095, 1.195, 1.495 og 1.595. Gallabuxur kr. 795, 825 og 395 litlar stærðir. Kvenna- stærðir kr. 610 og 735. Flauelsbuxur kr. 745. Skyrtur kr. 434, 450, 485, 495, 510, 513 og kr. 690 langar og stuttar ermar. Nærföt sokk- ar o.fl. ódýrt. Andrós SkólavörAustíg 22, síml 18250 NÝJA (SLENSKA ELDHÚSIÐ NÝR MATSEÐILL Morgunblaðið/EG Horft suður Vogagerði, aðalgötuna i Vogum. Klæðning verður sett á götuna í sumar eins og flestar götur staðarins. Þegar framkvæmdum verður lokið, verður mestur hluti gatnakerfisins komið með bundið slitlag. Vilhjálmur Grímsson s veitarsíj óri í Vogum Stórátak að hefjast í gatnagerð Vogum, Vatnsleysuströnd. NÝ hreppsnefnd í Vatnsleysu- strandarhreppi hefur haldið alls fimm fundi frá því hún tók við í byrjun júni sl. I núverandi hreppsnefnd sitja Jón Gunnars- son, Omar Jónsson, Ragnar Karl Þorgrimsson, Sæmundur Þórð- arson og Ingi Friðþjófsson. Á fyrsLa fundi hreppsnefndar var Omar Jónsson kjörinn oddviti og Ragnar Karl Þorgrímsson vara- oddviti. Nýr sveitarstjóri var ráðinn á fundi hreppsnefndar sl. föstudag. Það var Vilhjálmur Grímsson, bæj- artæknifræðingur í Keflavík, sem var valinn úr hópi 11 umsækjenda. Vilhjálmur kemur til starfa strax og hann fær lausn frá störfum hjá Keflavíkurbæ, þar sem hann hefur starfað í 19 ár. Áður hafði hann starfað í Noregi, á verkfræðistofu í Osló. Hreppsnefnd hefur sent húseig- endum í Vogum bréf til kynningar á stórverkefni í varanlegri gatna- gerð. Þar segir að ákveðið hafi verið að taka tilboði Loftorku hf., sem hafi verið 70% af kostnaðaráætlun. Til að fjármagna framkvæmdina verður lagt á svokallað B-gatna- gerðargjald samkvæmt reglugerð um gatnagerðargjöld í Vatnsleysu- strandarhreppi ffá 1. júlí 1986. Þá segir að ástæður þess að farið sé út í þessar framkvæmdir séu ákjósan- legar ytri aðstæður svo sem að lánamöguleikar úr Byggðasjóði séu Vilhjálmur Grímsson, nýráðinn sveitarstjóri, tekur við lyklum að skrifstofu sveitarstjóra úr höndum Ómars Jónssonar oddvita. Reykjavíkur- maraþon í ágúst Reykjavikurmaraþon fer fram í þriðja sinn sunnudaginn 24. ágúst nk. Búist er við að a.m.k. 2.000 manns taki þátt í hlaupinu. Keppt verður í þremur vega- lengdum, 42 km maraþonhlaupi, helmingi þeirrar vegalengdar eða 21 km og að siðustu verður 6,5 km skemmtiskokk, sem sér- staklega er ætlað fyrir þá sem í minni æfingu eru. Að sögn að- standenda Reykjavíkurmaraþons miðast framkvæmd öll við að ungir sem aldnir geti haft þar ánægju og hollustu af. Keppt verður í níu aldursflokkum karla og kvenna. Allir keppendur sem ljúka hlaupinu fá sérslegna verðlaunapeninga til minningar um þátttökuna og sigurvegarar í hverri vegalengd hljóta verðlaunabikara. Knútur Óskarsson, sem starfað hefur að undirbúningi Reyjavík- urmaraþons, sagði að þó mótið væri kennt við Reykjavík væri það hugsað sem hátíð allra landsmanna. Því stæði fólki utan af iandi til boða sérstakt maraþonfargjald með Flugleiðum til Reykjavíkur. Hann sagði ennffemur að gert væri ráð fyrir að um 200 erlendir gestir kæmu til landsins til að taka þátt í maraþonhlaupinu. Rétt er að benda væntanlegum þátttakendum og öðrum skokkur- um á að íþrótta- og tómstundaráð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.