Morgunblaðið - 10.07.1986, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 10.07.1986, Qupperneq 21
+ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 21 Brýnt að efla rann- sóknir í þágu fiskeldis Ranns oknarráð ríkisins: — Þörf á opinberri stefnumótun og löggjöf Rannsóknarráð ríkisins hefur fengið í hendurnar álitsgerð starfshóps sem ráðið skipaði til að kanna þróunarhorfur í fisk- eldi og meta þörf fyrir rannsókn- ir á þvi sviði. Niðurstöður starfshópsins sýna að náttúru- skilyrði og aðstæður hér á landi eru að mörgu leyti hagstæðar til fiskeldis. Hópurinn bendir þó á að fískeldi á íslandi hljóti að byggjast í mun meira mæli en annars staðar á nýt- ingu sérstæðra náttúruskilyrða til að stýra vaxtar- og þroskaferli eldi- stegundanna af nákvæmni. Þess vegna verði að gera enn ríkari kröf- ur hér en erlendis um góða þekk- ingu, m.a. á lífeðlisfræði eldisfísk- anna og á tæknilegum og hagrænum þáttum eldisins. ' Með hliðsjón af álitsgerð starfs- hópsins og þeim stórfelldu áformum sem nú eru uppi um fjárfestingu í fiskeldi hér á landi, bendir Rann- sóknarráð ríkisins á nauðsyn þess að efla rannsóknir í þágu þessarar nýju atvinnugreinar og móta opin- bera stefnu varðandi málefni hennar. Rannsóknarráð ríkisins leggur til að opinberir aðilar og einkaaðilar hafí samvinnu ura rann- sóknir í þágu fiskeldis og mun ráðið meðan. Takið pottinn af hellunni þegar sósan er orðin þykk og slétt. Kryddið með salti, pipar, dragon og fínsax- aðri steinselju. Þeytið vel svo kryddið samlagist sósunni. Eftir þetta má sósan ekki sjóða. Haldið henni heitri. Ef sósan skilur sig.Setjið eina eggjarauðu og V2 dl af volgu vatni í skál. Blandið vel saman. Hellið sósunni út í eggjarauðu/vatnsblönduna, litlu í einu, og þeytið kröftug- lega. Ef sósan skilur sig enn, má endurtaka þetta. 3. Kjötið steikt. Steikið kótiletturnar á pönnu við góðan hita í 2—3 mínútur á hvorri hlið eða þar til kjötsafi kemur út á hliðinni sem snýr upp. Hitið baunir og rósakál við lágan hita í dálitlu af Bláa Borðanum, í sínum pottinum hvort. 4. Framreiðslan. Raðið kótilettunum á fat ásamt rósakáli, baunum og tómötum. Hellið dálitlu af sósunni yfir kóti- letturnar. Ferskt salat fullkomnar máltíðina. 4- Nýi Blái Borðinn er sérstaklega ætlaður til matargerðar. í Bláa Borðanum eru feititegundir sem tryggja mjög góða steikingu sama hvert hráefnið er. Og ekki má gleyma að Blái Borðinn er í handhægum öskjum því hann cr einnig góður á brauðið. SMJÖRLÍKIHF. beita sér fyrir að hrint verði í fram- kvæmd samræmdri áætlun um slíkar rannsóknir. Sömuleiðis legg- ur ráðið til að hlutverki Laxeldis- stöðvar ríkisins í Kollafírði verði breytt þannig að hún verði gerð að tilraunastöð í fískeldi til að sjá um hluta þeirra langtfmarannsókna sem einkaaðilar geta ekki sinnt. Rekstur hennar yrði fyrst og fremst með það í huga að afla þekkingar og stunda kynbætur f þágu ein- stakra eldisaðferða. Fiskeldisrann- sóknir beri þó að stunda á fleiri en einum stað og hagnýta þarf þá aðstöðu til samanburðar sem skap- ast f ólíkum fískeldisstöðvum. Nauðsynlegt sé því að góð samvinna skapist milli opinberra aðila og einkaaðila um rannsóknir. u Helstu verkefni í þágu eldis og hafbeitar á laxfiskum telur rann- sóknarráðið vera að leita bestu skilyrða með tilliti til öflunar grunn- vatns; jarðhita og sjávar. Að bera saman laxfískastofnana og kyn- bæta fyrir mismunandi eldisað- stæður og finna kjörskilyrði fyrir hvert stig á þroskaferli fískanna; ennfremur að kanna möguleika á vetrareldi í sjó og draga úr árstíða- bindingu framleiðslunnar. Að afla þekkingar varðandi nýtingu inn- lends hráefnis til fóðurgerðar og fóðrunar við mismunandi aðstæður og einnig að sýna fram á hag- kvæmni hraðeldis upp í 400-800 gr og áframeldis í matfiskastærð. Að kanna hvað ræður endurheimtu í hafbeit og tryggja gæði göngu- seiða og sjóeldisseiða, einnig að rannsaka físksjúkdóma og þróa aðferðir í þágu sjúkdómsvama. Ráðið telur ennfremur að hefja þurfí skipulegar rannsóknir á eldi sjávarlífvera og skilyrðum til eldis í söitu vatni við strendur landsins. Rannsóknarráðið leggur áherslu á að stjómvöld móti stefnu í físk- eldi sem nýrri atvinnugrein til að hindra árekstra milli fískeldisfyrir- tækja innbyrðis og við hagsmuni annarra greina og einnig til að tryggja að flárhagslegt og þekking- arlegt forræði í greininni verði innanlands. Ákveða þurfí hvaða ráðuneyti fer með málefni fiskeldis. Ráðið bendir á að taka þurfi upp í lögákvaaði um starfsleyfí fyrir físk- eldisfyrirtæki og efla menntun og þjálfun á sviði fiskeldis við islenska skóla. Sömuleiðis þurfí að taka upp skipulegt samstaif fyrirtækja og opinberra aðila um stuðning við útflutnings- og söiustarfsemi í þágu fiskeldis. Rannsóknarráð ríkisins telur biýnt að taka nú þegar á málefnum þessarar atvinnugreinar, m.a. til að draga úr áhættu þeirra sem fjár- festa f fískeldi og til að nýta þau tækifæri sem tímabundin hagstæð markaðsskilyrði skapa. NÝTTSÍMANÚMER 69-11-00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.